Morgunblaðið - 09.11.1990, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.11.1990, Blaðsíða 15
15 kvæðisréttur skaðar ekki lífskjör Vestfirðinga né annarra. Hinn þre- faldi atkvæðisréttur þeirra hefur ekki gert þeim flutningskostnað ódýrari, eða verðlag lægra. At- kvæðastyrkur hinna fámennu kjör- dæma hefur hins vegar gert þing- mönnum kleift að beita valdi (þess að kúga) þá sem verst eru settir á löggjafarsamkundu þjóðarinnar. Atvinnulíf á Suðurnesjum er sönn- un þessa. Allt frá dögum fyrstu lýðveld- anna, sem eru meira en tvö hundr- uð árum eldri en lýðveldið'ísland, hefur hugsjónum um rétt þegn- anna, undirstöðu lýðveldis, verið lýst með orðunum: Frelsi, jafn- rétti, bræðralag! Eins og málum er nú háttað á lýðveldinu íslandi á þetta ekki við. Viljum við teljast alvöru lýðræð- isríki, þá verðum við að hrista af okkur klafa eigin misréttis. Sker- um að rót mismununar í okkar fámenna landi. Afnemum misrétti! Jafnan atkvæðisrétt allra lands- manna! Höfundur er formaður atvinnumálanefndar Keflavíkur, frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. ingur eigi rétt á því að fá lán einu sinni á hagstæðum vöxtum. Þetta lán fylgdi síðan lántakanda á með- an hann á veðhæfa fasteign en væri ekki bundið við þá íbúð sem er byggð eða keypt fyrst. Þessu til viðbótar verði kostur á húsbréf- um í samræmi við greiðslugetu lántakanda en afgreiðsla lána og mat á lántakenda fari fram í hinu almenna bankakerfi. Húseigendum verði hinsvegar tryggðir lægstu markaðsvextir eins og nú er með því að húsbréfín eru ríkistryggð. Björt framtíð Ef vel tekst til með þær breyt- ingar sem hér eru nefndar og við fáum að búa í þjóðfélagi almennra leikreglna, virks markaðar og frjálslyndis eigum við bjarta fram- tíð. Þá verða möguleikar ungs fólks hvergi meiri en á Reykjanesi sem vegna góðra samgangna, nægilegs landrýmis og fjölbreyttr- ar þjónustustarfsemi verður vaxta- broddur íslensks atvinnulífs áður en varir. Höfundur er dýralæknir og frambjóðandi íprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. daginn eru það opinberir starfs- menn, annan daginn heildsalar, þriðja daginn útgerðarmenn og skipafélög og svona mætti lengi telja. Nýleg árás á apótekara sýnir okkur berlega, hvað er í vændum í þessum efnum. En það sem þó er verst er að allt er þetta gert fyrir alþýðuna, eins og það er kall- að. Sú staðreynd blasir þó við að undir stjóm þessara manna verður vaxandi bil milli ríkra og fátækra. En fólk verður að sjá í gegnum þennan blekkingarveg og ætti fyr- irsjáanlegt gjaldþrot Austantjalds- þjóðanna að vera öllum augljóst víti til vamaðar. Þjóðin verður að rísa upp og krefjast afsagnar nú- verandi ríkisstjórnar og höfum í huga að hver dagur er þjóðinni dýrkeyptur og gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Frjálsræði í stað hafta Við sjálfstæðismenn leggjum til stefnu okkar, sem tekur á þessum vandamálum þjóðarinnar. Lögð er áhersla á að því aðeins er þetta hægt að allar stéttir snúi bökum saman. Stöndum þéttan vörð um frelsi þjóðar og sjálfstæð- is. Þá ber okkur heilög skylda að sjá til þess að æskulýðurinn geti nýtt hæfileika sína og þekkingu þjóð okkar til blessunar um alla framtíð. Höfundur er viðskipta- og lögfræðingur og frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1990 Miðnætursýn- ing á Fló á skinni FIMMTUGASTA sýning á Sig- rúnu Astrósu eftir Willy Russell verður í kvöld, föstudag, á litla sviði Borgarleikhússins. Uppselt er á sýninguna. Sigrún Astrós var frumsýnd seintá síðasta leik- ári, fór í leikför um landið í sum- ar og hefur átt áframhaldandi vinsældum að fagna í haust. Sem kunnugt er, leikur Margrét Helga Jóhannsdóttir eina hlut- verkið, en Hanna María Karls- dóttir er leikstjóri. Miðnætursýning verður föstu- daginn 9. nóvember á Fló á skinni. Uppselt hefur verið á nær allar sýningarnar á Flónni í haust. Vegna þessarar miklu aðsóknar er miðnæt- ursýningu skotið inn og einnig eftir- miðdagssýningu, sem 'verður á sunnudaginn kemur, 11. nóvember. Enn er hægt að fá miða á þessar sýningar. (Fréttatilkynning) Sigurður Helguson, frambjóðandi í prófkjöri sjálfstæðismanna á Reykjanesi Höfum opnað kosningaskrifstofu íReykdalshúsinu íHafnarfirði. Opið frá kl. 14.00-18.00. Sími 50205. Jafnframt minnum við á kosningaskrifstofu okkará Þingholtsbraut 53a, Kópavogi, opið frá kl. 14.00- 21.00. Símar 641971, 43709 og 43710. Stuðningsmenn. INNIMÁLNING VERflUR Afl UPPFYLIA ÝMSAR KRÖFUR 1. Hún þarf að vera lyktarlítil. 4. Hún þarf að þekja vel. 2. Hún þarf að vera létt í meðförum » 5. Hún þarf að fást í miklu litaúrvali. og ýrast lítið. 6. Hún þarf að halda vel lit sínum. 3. Hún þarf að uppfylla kröfur um mismunandi gljástig fyrir mismunandi aðstæður. RANNSOKNARMERKISJAFNAR. Œjöfo) SÉ RANNSÓKNARMERKISJAFNAR Á MÁLNINGUNNIÞINNI ÞÁ UPPFYLUR HÚN ALLAR ÞESSAR KRÖFUR. ÚTSÖLUSTAÐIR: HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ: Álfhóll Burstafell ByggingamarkaÖur Vesturbæjar Byko Litabær Litaver Lækjarkot UTAN ÞESS: Málningarþjónustan, Akranesi G. Sæmundsson, ísafirði Sigurður Fanndal, Siglufirði íbúðin, Akureyri Skapti hf., Akureyri Brimnes, Vestmannaeyjum Vörusala SÍS, Vestmannaeyjum Málmey, Grindavík Kaupfélögin um land allt. NYTT LITAKORT MEÐ TISKUUTUM í INNIMÁLNINGU Efí NÚ KOMIÐ Á ALLA ÚTSÖLUSTAÐI. Csjöfry) SAMEINAÐA/SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.