Morgunblaðið - 10.11.1990, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1990
SJONVARP / MORGUNN
9.00
9.30
10.00
10.30
11.00
11.30
12.00
12.30
13.00
13.30
b
0
STOD2
9.00 ► Með Afa. Afi og Pási sýrta teiknimyndir. Munið 10.30 ► Biblíusögur.Tíma- 11.25 ► Teikni- 12.00 ► í dýraleit. Fræðandi þátt- 13.00 ► Á uppleið (Fropn The
eftir sagnasamkeppninni, sem bann Afi sagði ykkurfrá húsið og ferðalangarnir fimm. myndir. ur fyrir börn á öllum aldri. i þessum Terrace). Paul Newman er hér í
í síðasta þætti, en þau ykkar, sem ætla að senda inn 10.55 ► Táningarnir í Hæðar- 11.35 ► Tinna þætti kynnast börnin dýrum frá hlutverki ungrarstríðshetju sem
sögu verða að skila henni fyrir 20. nóvemþerT gerði.Teiknimynd. (Punky Brewster). Evrópu. reynir að ávinna sér virðingu föður
11.20 ► Herra Maggú. Teikni- Leikin framhalds- 12.30 ► Kjallarinn. Endurtekinn síns. Aðalhl.v.: Paul Newman og
mynd. mynd. tónlistarþáttur. Joanne Woodward.
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
14.30 ► íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu íannað. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leikCrystal Palaceog Arsenal.
16.45 Hrikaleg átök 1990: Fyrsti þáttur. Svipmyndir frá aflraunamóti sem fram fór í Skotlandi fyrir skömmu. Meðal þátttakenda
voru íslendingarnir Hjalti „Úrsus" Árnason og Magnús Ver Magnússon. 17.20 Barcelona — Fram. Helstu atriði úr leik liðanna í Evr-
ópukeppni bikarhafa og mörkúröðrum leikjum í Evrópumótunum í knattspyrnu. 17.50 Úrsiitdagsins.
18.00 ► Alfreð önd (4). Hollensk-
ur teiknimyndaflokkur.
18.25 ► Kisuleikhúsið (4). Banda-
rískurteiknimyndaflokkur.
18.55 ► Táknmálsfréttir.
19.00 ►-
Poppkorn.
Dægurlaga-
þátturí umsjón
Stefáns Hilm-
arssonar.
(i
0
STOD2
15.25 ► Dáðadrengur (All the Right Moves). Um ungan
mann sem dreymir um að verða verkfræðingur. Eina leið
hans til að komast í háskóla er að fá skólastyrk út á hæfni
sina ífótbolta. Aðalhl.v.: Tom Cruise, LeaThompson og
Christopher Penn.
17.00 ► Falcon Crest. Fram-
haldsmyndaflokkur.
18.00 ► Popp
og kók. Tón-
listarþáttur.'
18.30 ► Hvað viltu verða? Endur-
tekinnþáttursemfjallarum kenn-
arastarfið og þá menntun sem kraf-
ist er.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
TF
19.30 ►-
Háskasióðir.
Kanadískur
myndaflokkur.
20.00 ► Fréttir
og veður.
20.35 ► Lottó.
20.40 ► Líf í tuskunum. Annar þáttur: Háskaleg tíska. Reykjavíkur-
ævintýri í sjö þáttum eftir Jón Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigunónsson.
Leikendur Herdís Þorvaldsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Elva Ósk Olafsdótt-
ir, Theódór Júlíusson og Ásta Arnardóttir.
21.00 ► Fyrirmyndarfaðir (2) (The Cosby Show). Gamanmyndaflokkur.
21.30 ► Fólkið ílandinu. Guð-
rún á Sellátrum. Umsjón Óli
Örn Andreassen.
22.00 ► Síðustu afrek Óls-
ensliðsins. Dönsk gaman-
mynd.
23.30 ► Dauðasök (Dadah is
Death) Seinni hluti. Bandarísk/
áströlsksjónvarpsmynd. Fyrri hluti
var sýndur kvöldið áður.
1.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
b
0
STOD2
19.19 ► 19:
19. Fréttirog
veður.
20.00 ► Morðgáta (Murder
sheWrote). Ekkjan Jessica
Fletcher i essinu sínu.
20.50 ► Fyndnarfjöl-
skyldusögur (Americas
Funniest Home Videos).
Gamanþáttur.
21.40 ► Tvídrangar (Twin
Peaks). Framhaldsþættir um
samviskulausan morðingja.
Annar þátturaf átta.
22.30 ► Milli skinns og hörunds (The Big Chill). Aðalhl.v.: William Hurt,
Kevin Kline, Tom Berenger, Glenn Close, MegTilly og Jeff Goldblum.
00.15 ► Ærsladraugurinn 3 (Poltergeist 3). Aðalhl.v.: HeatherO’Rourke,
Tom Skerritt, Nancy Allen og Zelda Rubinstein. Stranglega bönnuð börnum
1.50 ► Milljónahark (Carpool).
3.25 ► Dagskrárlok.
©
RÁS 1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Brynjólfur Gíslasón
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Péturs-
son sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá
lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram
að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni Páttur um listir sem böm stunda og
börn njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og
Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á
sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Pingmál Endurfekin frá föstudegi.
10.40 Fágæti.
— Scherzo númer 2 i b-moll ópus 31 eftir Fréd-
eric Chopin.
— „Rigoletto", óperufantasía eftir Franz Liszt.
Halldór Haraldsson leikur á píanó.
11.00 Vikulok. Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gisladóttir.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsirams Guðmundar Andra Thorssonar.
13.30 Sinna Menningarrnál i vikuiúk. Utnsjón: Þor-
geir Ólafsson.
14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr
ýmsum áttum.
15.00 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson ræðir við
Matthías Á. Mathiesen um tónlist.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur.
(Einnig útvarpað næsfa mánudag kl. 19.50.)
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna „Muftipufti" eftir
Verenu von Jerin. Þýðing: Hul.da Valtýsdóttir.
Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Jón Sigur-
björnsson, Nína Sveinsdótfir, Gísli Halldórsson,
Bryndís Pétursdóttir, Helga Valtýsdóttir, Þóra
Friðriksdóttir, Guðmundur Pálsson og Birgir
Brynjólfsson. (Frumflutt i útvarpi árið 1960.)
17.00 Leslampinn. Meðal efnis er viðtal við Sigurð
Pálsson og Einar Heimisson og segja þeir frá'
nýútkomnum bókum sínum. Umsjón: Friðrik
Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir. Síðdegistónar.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Á afmæli Bellmans. Sænskar söngvisur á
Islensku. Þórarinn Hjartarson, Kristján Hjartar-
son, Kristjana Arngrimsdóttir og Katjana Edward
syngja. Gunnar Jónsson leikur með á gitar og
Hjörleifur Hjarlarson á flautu.
20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni
hjúkrunarfræðingum. Umsjón: Signý Pálsdóttir.
(Endurtekinn frá sunnudegi.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og Dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.25 Leikrit mánaðarins: „Brennandi þolinmæði"
eftirAnlonioSkarmeta Þýðing: Ingibjörg Haralds-
dóttir. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur:
Róbert Arnfinnsson, Kristján Franklin Magnús,
Briet Héðinsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir,
Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gestsson, Leifur
Þórarinsson og Pétur Pétursson. (Endurtekið frá
sunnudegi. Áður á dagskrá í nóvember 1985.)
24.00 Fréttir.'
0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Endurfekinn þáttur úr Tónlistar-
útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum tií morguns.
UTVARP
&
RÁS2
FM 90,1
8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
9.03 Þetta lif, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J.
Vilhljálmssonar i vikulokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar Þórður Árnason leikur
íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarþað
næsta morgun kl. 8.05.)
17.00 Með grátt í vöngum Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum með Sade Lifandi rokk. (Endur-
tekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.)
20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum: „Neither fi§h
nor flesh" með með Terence Trent D'Arby frá
1989 - Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal.
(Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt laugar-
dags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódis Gunnarsdótt-
ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
01.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22,00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttif.
2.05 Nýjasta riýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
3.00 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið
úrval frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, tærð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að Tengja.
989
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og húsbændur
dagsins. Afmæliskveðjur og óskalögin.
12.10 Brot af þvi besta. Eirikur Jónsson og Jón
Ársæll Þórðarson.
13.00 Haraldur Gislason i laugardagsskapinu.
15.30 Valtýr Björn Valtýsson — íþrótlaþáttur.
16.00 Haraldur Gíslason. Óskalögin og spjall við
hlustendur.
18.00 Þráinn Brjánssón. Gömlu lögin dregin fram
í dagsljósið.
22.00 Kristófer Helgason. Nætun/akt.
3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes
Kristjánsson. Litið er yfir það helstá sem boðiö
er uppá í lista og menningartifinu.
12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand-
ver Jensson.
Mannlífið
Síðastliðinn miðvikudag fjallaði
þáttarkornið um ástarlífs
spumjngar sem var dembt yfír
hlustendur Stjörnunnar. Þessir
spurningaleikir virðast bráðsmit-
andi. Kynlífsbók læknis nokkurs
hefír líka eflt áhuga nokkurra
starfsmanna ríkisfjölmiðlanna á
kynlífsumræðunni.
Kynfrυsla?
ítarlega var fjaliað um bók þessa
í myndskreyttum Litrófsþætti Arth-
urs Björgvins og Sigurður G. kall-
aði í fyrradag á lækninn í þjóðarsál
Rásar 2. Þar var rætt um kynlífíð
á meðan mallaði í pottunum. Þeir
Arthur og Sigurður G. eru málhag-
ir menn sem geta fjallað um amors-
brögð án þess að særa velsæmis-
kennd hlustenda. Samt varð undir-
rituðum hugsað til hæstaréttar-
dómsins yfir Jóni Óttari vegna
dönsku strípalingamyndanna. Það
er greinilega ekki sama hvort Jón
eða séra Jón eiga í hlut á landi
voru. Á sama tíma og búið er að
dauðhreinsa Stöð 2 af öllum dóna-
skap flæðir kynlífsumfjöllunin yfír
ljósvakaneytendur jafnt á Rás 2,
Stjömunni, Ríkissjónvarpinu,
Bylgjunni og Aðalstöðinni.
Annars er greinarhöfundur
hlynntur því að læknar og annað
fagfólk mæti í þætti þar sem kynlíf-
ið er tekið til umfjöllunar rétt eins
og önnur svið mannlífsins. Slíkir
umræðuþættir eiga samt ekki erindi
við hlustendur um kvöldmatar-
leytið. Á þeim tíma þarf fólk oftast
að sinna börnum og búsumsýslu.
Nær væri að hafa slíka fræðsiu-
þætti á síðkvöldi (einn slíkur er á
Aðalstöðinni en full snemma á
sunnudagskveldi) og jafnvel í sjón-
varpi. En þá verður fagfólk að
koma til skjalanna. Klám á ekki
heima í ljósvakamiðlum.
Jóna Rúna
Jóna Rúna Kvaran stýrir fímmtu-
dagssíðkvöldsþáttum __ á Aðalstöð-
inni er hún nefnir Á nótum vin-
áttunnar. Þættir Jónu Rúnu eru
afar sérstæðir en þar ræðir hún um
lífíð og tilveruna á mjög persónuleg;
an .hátt og fær gest í Iteimsókn. í
seinasta þætti ræddi Jóna um sorg-
ina og þá einkennilegu staðreynd
að hugfatlaðir gráta afar sjaldan.
Rabbaði hún við umsjónarmann
heimilis fyrir hugfatlaða á Húsavík.
Sú ágæta manneskja sagði frá því
að virðingin fyrir hinum hugfatlaða
skipti mestu máli og líka vinarþelið
og hæfileg ákveðni. Já, það er nóg
pláss fyrir þessi ljóssins böm í sköp-
unarverki guðs rétt eins og okkur
hin.
Listaverkabréf
Ríkissjónvarpið sýnir um þessar
mundir athyglisverða breska
fræðslumyndröð um íjármálalífíð
er nefnist Gullið varðar veginn. í
seinasta þætti var fjallað um hlut-
verk myndlistar í fjármálalífinu. En
nú er svo komið úti í hinum stóra
heimi að fjármálamenn meta efna-
hagsástandið ekki sst út frá gengi
myndverka í listaverkakauphöllum.
í góðæri hækkar verð á myndverk-
um upp úr öllu valdi og þau streyma
til fjársterkra kaupenda. Sólblóm
Van Gogh hanga þessa stundina í
tryggingarfyrirtækií Tókýó. í þætt-
inum gleymdist að minnast á lista-
verkabankana sem eru risnir í Evr-
ópu. Þessir bankar fjárfesta í lista-
verkum og gefa út listaverka-
skuldabréf sem hafa víst hækkað
mun meira en önnur skuldabréf.
Þessi þróun er heldur dapurleg því
það er miklu skemmtilegra að eiga
listaverk upp á vegg en skuldabréf
í bankahólfi.
Ólafur M.
Jóhannesson
13.00 Inger með öllu. Þáttur á Ijúfum nótum.
16.00 Heiðar, konan og mannlífið. Umsjón Heiðar
Jónsson snyrtir.
17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór
Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi
spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin
og flyljenduma.
19.00 Ljúfir lónar á laugardegi. Umsjón Randver
Jensson. . .
22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back-
mann.
2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson.
. EFFEMM
FM95.7
9.00 Jóhann Jóhannsson.
12.00 Pepsí-lístinn/Vinsaeldarlisti íslands. Glænýr
listi 40 vinsælustu laganna á íslandi leikinn.
Umsjón Sigurður Ragnarsson.
14.00 Langþráður laugardagur. Valgeir Vilhjálms
son. iþróttaviðburðir dagsins á milli laga.
15.00 (þróttir. iþróttafréttamenn FM segja hlust-
endum það helsta sem verður á dagskrá íþrótta
um helgina.
45.10 Langþráður laugardagur Irh.
19.00 Grilltónar. Tónllst frá tímabilinu 1975 til 1985.
22.00 Ragnar Vilhjálmssori.
3.00 Lúðvik Ásgeirsson.
mmm
STJARNAN
FM 102/104
9.00 Amar Albertsson.
13.00 Björn Sigurðsson.
16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsæl-
ustu lögunum á islandi. Ný lög á lista, lögin á
uppleið og lögin á niðurieið. Fróðleikur um flytj-
endur og poppfréttirnar. Dagskrárgerð: Snorri
Sturiuson.
18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtím-
is á Stjömunni og Stöð 2. Umsjón Bjarni Haukur
Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson.
18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
22.00 Jóhannes B. Skúlason.
3.00 Næturpopp!
UTVARPROT
FM 106,8
10.00 Miðbæjarrútvarpið. Beint útvarp út Kolaport-
inu.
16.00 Dýpið. Tónlistarþáttur í umsjá Ellerts og Ey-
þórs.
17.00 Pgppmessa i G-dúr I umsjá Jens Guð.
19.00 FÉS. Tónlistarþáttur i umsjá ÁrniaFreys og
Inga.
21.00 Klassiskt rokk. Umsjón Hans Konrad.
24.00 Næturvakt tram eftir morgni.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 Græningjar
14.00 MR
16.00 FG
18.00 MH
20.00 MS
22.00 FÁ
24.00 Næturvakt til kl.4.