Morgunblaðið - 10.11.1990, Síða 28

Morgunblaðið - 10.11.1990, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1990 Slysavarnafélag, og Almannavarnir: Björgimar- og ruðn- ingsskóli í Saltvík SLYSAVARNAFÉLAG íslands stendur fyrir námskcidi í björgunar- og ruðningsstarfi í þjálfunarbúðum í Saltvík á Kjalarnesi. Námskeið- ið var sett 7. nóvember síðastliðinn og lýkur 10. nóvember. í fréttatilkynningu frá Almanna- vörnum segir að með námskeiðinu sé stigið stórt skref á sviði almanna- varna og björgunarmála á Islandi, þar sem með því hefst sérhæfð þjálfun í björgunarstörfum vegna náttúruhamfara. Almannavarnir ríkisins og Slysa- GENGISSKRÁNING Nr. 215 9. nóvember 1990 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 54,55000 54.71000 54.94000 Sterip. 106,86600 107,18000 07,33900 Kan. dollari 46.71400 46,85100 47,20900 Donsk kr. 9,54420 9.57220 9,52990 Norsk kr. 9,36560 9.39310 9,35150 Saensk kr. 9,77860 9,80730 9,80110 Fi mark 15.28230 15,32710 15,26750 Fr. franki 10.87090 10,90280 10,85990' Belg. Iranki 1,77140 1,7/660 1.76640 Sv. franki 43.46610 43,59360 42,99240 Holl. gyllim 32.36910 32,46400 32,25980 Þýskl mark 36,51270 36,61980 36.36000 Í1. líra 0.04854 0,04869 0.04854 Austurr. sch. 5,19150 5,20680 5.16840 Port escudo 0.41440 0.41560 0.41290 Sp. peseti 0.57860 0,58030 0,58040 Jap. yen 0.41918 0.42Ó41 0.43035 írskt pund 97,87600 98,16300 97.51900 SDR (Sérst.) 78.53070 V8. /61 10 /9,03060 ECU, evr.m. 75,41540 75,63660 75.29250 Tollgengi fyrir nóvember er sölugengi 29 . okióber. Sjálfvirkur símsvari gengisskránmgar er 62 32 70. varnafélag íslands hafa skapað að- stöðu og komið upp nauðsynlegum búnaði til verksins. Þessir aðilar hafa átt samstarf við lögregluna í Reykjavík um rekstur þjálfunar- búða í Saltvík en þá aðstöðu leigir lögreglan af Reykjavíkurborg til þjálfunar. Ráðist var í að kaupa og koma upp búnaðareiningu til rústa- björgunar í sérstökum gám sem komið hefur verið- fyrir á svæðinu. Einnig var nauðsynlegustu rústa- eftirlíkingum komið upp í útihúsum Saltvíkur. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Þór Magnússon, Kristján Friðgeirs- son og Asgeir Böðvarsson frá Slysa- varnafélagi íslands og hafa þeir allir réttindi sem kennarar í björg- unar- og ruðningsstörfum frá Tækniskóla Almannavarna Dan- merkur. Af hálfu Almannavarna ríkisins hefur Hafþór Jónsson aðal- fulltrúi með fræðslu á sviði skipu- lags almannavarna umsjón með námskeiðunum. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 9. nóvember. FAXAMARKAÐUR hf. í Hæsta verð Reykjavík Lægsta verð Meðal- verð Magn (lestir) Heildar- verðikr.) Þorskur 99,00 78,00 90,21 52,824 4.765.437 Þorskur (ósl.) 87,00 68,00 79,07 5,052 399.442 Ýsa 108,00 66,00 96,48 1,800 173.663 Ýsa (ósl.) 790,00 53,00 80,86 8,921 721.344 Karfi 55,00 10,00 42,54 2,047 87.085 Ufsi 56,00 46,00 53,65 1,991 106.823 R Steinbitur 56,00 35,00 51,43 1,045 53.742 Langa 82,00 39,00 78,40 4,433 347.531 Lúða 450,00 225,00 298,48 0,936 279.380 Lax 220,00 30,00 87,52 0,363 31.770 Keila 35,00 23,00 31,51 2,615 82.402 Lýsa 36,00 15,00 21,86 0,927 20.261 Síld 26,00 20,00 23,00 0,080 1.840 Gellur 360,00 360,00 360,00 0,015 5.400 Blandað 85,00 20,00 50,94 0,208 10t595 Undirmál 69,00 20,00 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. 62,34 83,83 4,990 88,247 311.090 7.397.805 Þorskur 123,00 50,00 89,04 11,048 983.719 Ýsa 97,00 57,00 88;76 5,377 477.264 Karfi 55,00 5,00 47,63 3,008 143.280 Ufsi 55,00 15,00 29,62 1,020 30.213 Steinbítur 45,00 15,00 16,37 0,394 6.450 Langa 59,00 5,00 53,16 1,449 77.024 Lúða 455,00 260,00 353,22 0,153 54.043 Tindaskata 5,00 5,00 5,00 0,431 2.155 Keila 39,00 10,00 22,05 1,865 41.127 Skata 96,00 96,00 96,00 0,126 12.096 Blálanga 53,00 53,00 53,00 0,612 32.436 Lax 90,00 80,00 84,57 0,127 10.740 Lýsa 10,00 10,00 10,00 0,266 2.660 Blandað Samtals 26,00 10,00 23,22 70,58 0,990 26,866 22.988 1.896.195 Selt var úr dagróðrabátum. Á morgun verður selt Búrfelli. úr dagróðrabátum og Olíuverö á Rotterdam-markaöi, síðustu tíu vikur, 30. ág. - 8. nóv., dollarar hvert tonn BENSIN 500- Súper H----1----1---1---h- 31.Á7.S 14. 21. 28. 5.0 12. 19. 26. 2.N ÞOTUELÐSNEYTI A7.S 14. 21. 28. 5.0 12. 19. 26. 2.N Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Frá námskeiði fyrir sveitarstjórnarmenn í Rangárvalla- og Skaftafellssýslu. Hvolsvöllur: Námskeið haldið fyrir sveitíirs íj ómarmemi Hvolsvelli. NÁMSKEIÐ fyrir sveitarstjórnarmenn og starfsmenn sveitarfé- laga í Rangárvalla- og Skaftafellssýslu var haldið dagana 5. og 6. nóv. sl. Námkeið þessi hafa verið hald- in víðsvegar um land á vegum landshlutafélaga sveitarfélaga. Kennsla er í höndum Jóns Gauta Jónssonar og Hrafns Sigurðsson- ar starfsmanna fyrirtækisins Rekstur og ráðgjöf. Mjög góður rómur var gerður að námskeiðinu'. - SÓK Björg í Ný- listasafninu Frásögn af myndlistarsýnmgu Bjargar Örvar féll út úr þættinum “Hvað er að gerast um helgina" í dagskrárblaði Morgunblaðsins í gær. Þar. átti m.a. að koma fram að í hönd fer síðasta sýningarhelgin á vérkum Bjargar. Húsdýragarðurinn: Kynning á hreindýrum í VETUR verður boðið upp á þá nýbreytni í Húsdýragarðinum að kynna ákveðnar dýrategundir sérstaklega. Kynningar þessar verða mánaðarlega og verður sú fyrsta næstkomandi sunnudag, 11. nóvember, kl. 15.00. Þá flytur Skarphéðinn Þórisson, líffræðingur og menntaskólakennari á Egilsstöðum, 30 mín. fyrirlestur um hreindýr, en. hann hefur stundað rannsóknir á þeim. Núna stendur fengitími hreindýra stendur yfir, auk þess sem þau taka miklum atferlis- og lífeðlisfræðilegum breytingum á þessum árstíma. Fyrirlesturinn verð- ur í kennslusal Húsdýragarðsins og er hann opinn gestum garðsins með- an húsrúm leyfir. (Frcttatilkynning) Roger Powell hafði árið áður, í ágúst 1965, komið til Islands á vegum British Council og með hon- um David Baynes-Cope efnafræð- ingur frá British Museum fyrir at- beina íslenzka menntamálaráðu- neytisins, en erindi þeirra var að kynna sér allar aðstæður til varð- veizlu og viðgerðar handrita, skjala og þjóðminja í Landsbókasafni, Þjóðskjalasafni og Þjóðminjasafni, jafnframt því sem þeir ræddu við forstöðumann Handritastofnunar íslands og byggingarnefnd Árna- garðs. Þeir félagar skiluðu síðar á árinu rækilegi'i skýrslu og tillögum. Með- an á dvöl þeirra stóð, flutti Roger Powell erindi um Book of Kells og lýsti viðgerð sinni á henni árið 1953. Áskell Másson ROBYN Koh semballeikari og Einar Kristján Einarsson gítar- leikari halda tónleika í Ásmund- arsal við Freyjugötu sunnudag- inn 11. nóvember klukkan 16.00. Meginhluti efnisskrárinnar er íslensk samtímatónlist fyrir sembal og gítar. Flutt verða samleiksverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Áskel Másson, „Þijár prelúdíur" Þegar sú fræga Skarðsbók var keypt til íslands 1965 fyrir for- göngu íslenzkra banka og áður en hún væri afhent Stofnun Árna Magnússonar til varðveizlu, var Roger Powell falin viðgerð bókar- innar og band, og vann Vigdís Björnsdóttir að því verki með hon- um á vinnustofu hans í Froxfield í Hampshire, en Vigdís veitti for- stöðu viðgerðarstofu handrita, er hóf starfsemi í Þjóðskjalasafni 1964, og hafði hún sumarið 1963 verið til náms hjá Roger Powell með tilstyrk Kvenstúdentafélags íslands. í minningargrein um Roger Pow- ell í Times 25. október sl. segir m.a.: „Við fráfall hans og Sydneys Cockerells, er hnigin fræg og skap- Gisp: Islenskt myndasögTi- tímarit komið út ÚT er komið fyrst tölublað myndásögutímaritsins GISP!. Því er ætlað að vera vettvangur fyrir myndasögur og er allt efni þess frumsamið, en höfundar eru Þórarinn Leifsson, Þorri Hringsson, Ólafur Engilberts- son, Jóhann L. Torfason, Halld- ór Baldursson, Bragi Halldórs- son og Bjarni Hinriksson. í fréttatilkynningu frá útgef- endum segir að myndasögur hafi ekki átt í mörg hús að venda hér á landi, en erlendis sé myndasagan viðurkennd sem listgrein og fjöl- breytni i útgáfu mikil. GISP! er 68 síður að stærð og er blaðinu ætlað að koma út ársfjórðungs- lega. Þorkell Sigurbjörnsson fyrir sembal eftir Hróðmar Sigur- björnsson, „Hvaðan kemur log- nið?“ eftir Karólínu Eiríksdóttur, auk verka eftir Manuel Ponce og Luigi Boccherini. Robyn Koh og Einar Kristján Einarsson hafa leikið saman um þriggja ára skeið og komið fram víða á íslandi og Englandi þar sem þau stunduðu nám. Roger Powell. andi kynslóð listabókbindara. Hann var mikill kennari og miðlari þekk- ingar, og arfleifð hans er hópur manna víða um lönd, er naut góðs af lífsviðhorfi hans og kunnáttu. Ilann hóf þessa listgrein á. hærra svið.“ Roger Powell látinn HINN kunni breski bókbindari Roger Powell lést 16. október sl., 94 ára að aldri. Kunnastur var hann fyrir viðgerð sína á Book of Kells og fleiri írskum handritum. Þá tók hann m.a. ásamt aðstoðar- manni sínum Peter Waters þátt í viðgerð bóka, er skemmzt höfðu í flóði því, er varð í Flórence 1966. Leika tónlist fyrir gítar og sembal í Asmundarsal Finnbogi Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.