Morgunblaðið - 10.11.1990, Page 32

Morgunblaðið - 10.11.1990, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NOVEMBER 1990 JkTWMMUA/ JC^I Y^IKIC^AR ÆF WBL m W m ua Wl HW nyW I ^DI I \IyS7/\I\ Góður fiðluleikari óskast í aukastarf. Þarf einnig að geta leikið lítilsháttará blöðkuhljóðfæri (saxeða klarinett). Notaðar congapákur óskast keyptar. Umsóknirsendist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „Músík - 8161“ fyrir 15. nóvember nk. Sölumenn - „TIMES ATLAS" Nú er hafin sala á nýjustu útgáfu TIMES ATLAS á íslandi. Verkið hefur verið ófáan- legt í á þriðja ár. Atlasinn verður eingöngu seldur í síma- og farandssölu og því leitum við að nokkrum kraftmiklum sölumönnum, sem geta hafið störf strax. Um er að ræða bæði símasölu á kvöldin og um helgar og dagsölu í skólum og fyrirtækjum. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 625233 milli kl. 14.00-22.00 í dag. Arnarsson og Hjörvar sf. Byggingaverk- fræðingar Brunamálastofnun ríkisins hyggst ráða verk- fræðing til starfa við stofnunina. Reynt yrði að gefa honum smám saman víðtæka starfs- reynslu í verkefnum stofnunarinnar. Eftirfarandi þekking og geta væri æskileg: ★ Þekking á sviði brunavarna í byggingum. ★ Þekking á Macintosh-tölvum. ★ Framsetning og vinnsla kennslugagna og leiðbeininga. Aðalatriðið er samt að viðkomandi geti til- einkað sér ný vinnubrögð og þekkingu og hafi áhuga á starfi Brunamálastofnunarinnar. Þeir, sem áhuga gætu haft á slíku starfi, hafi samband við brunamálastjóra ríkisins. Brunamálastofnun ríkisins, Laugavegi 59, Reykjavík, sími 25350. Grunnskólinn á Siglufirði auglýsir Að skólanum vantar kennara fyrir 6. og 3. bekk frá 1. janúar 1991. Upplýsingar veita formaður skólanefndar í síma 96-71845 og skólastjóri í símum 96-71181, 96-71184 og heimasíma 96-71363. Skólanefndin. HtreginiMtiftift Metsölublaó á hverjum degi! NA UÐUNGARUPPBOÐ Fagraholti 12, ísafirði, þingl. eign Guðrúnar Halldórsdóttur, eftirkröf- um innheimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og sfðara. BÍLAR Nauðungaruppboð Vestur-Skaftafellssýsla Eftirtalin fasteign verður boðin upp og seld á nauðungaruppboði, sem haldið verður í skrifstofu embættisins, Ránarbraut 1, Vík í Mýrdal, fimmtudaginn 15. nóvember kl. 11.00: Hruna I, Skaftárhreppi, þinglýstur eigandi Einar Þ. Andrésson. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Á. Jónsson hdl., Lögmenn Hamra- borg 12, Búnaðarbanki íslands, Byggingasjóður ríkisinsog innheimtu- maður ríkissjóðs. Önnur sala. Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu. Vík í Mýrdal, 8. nóvember 1990. Nauðungaruppboð FYRRI SALA á eftirtöldum eignum fer fram fimmtudaginn 15. nóvember 1990 kl. 10.00 á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði: Fiskverkunarhúsi og beitingarskúr, Flateyri, þingl. eign Snæfells hf., eftir kröfum Hafnarbakka hf., GÖIti hf., Fiskveíðasjóðs, Sölumiðstöðv- ar hraðfrystihúsanna, Kaupfélags ísfirðinga, Sæplasts, Bakkavarar hf., Sunds hf. og Kristjáns Ó. Skagfjörð hf. Goðatúni 14, Flateyri, þingl. eign Valdimars Jónssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Hafnarstræti 8, 3. hæð, Isafirði, þingl. eign Þóris Þrastarsonar, eftir kröfu Sláturfélags Suðurlands. Minkabúi í landi Kirkjubóls, ísafirði, þingl. eign Guðmundar Helgason- ar, eftir kröfu Landsbanka íslands, Reykjavík. Annað og síðara. Smárategi 6, ísafirði, þingl. eigrf Trausta Ágústssonar, eftir kröfu Hljóðfæraverslunarinnar Rínar hf. Stórholti 9, 1. hæð o, ísafirði, þingl. eign Guðrúnar Gunnarsdóttur og Péturs Sigurðssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs verslunarmanna og veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Hafnargötu 31, Seyðisfirði, þingl. eign Skipasmiðastöðvar Aust- fjarða, eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs. Norðurgötu 2, Seyðisfirði, þingl. eign Vals Freys Jónssonar, eftir kröfum Karls F. Jóhannssonar, hdl., Magnúsar M. Norðdahl, hdl. og Sigríðar Thorlacíus, hdl. Iðnaðarlóð v/Búðaröxl, Vopnafirði, þingl. eign Kaupfélags Vopnfirð- inga, eftir kröfum Stefáns Melsteds, hdl. og innheimtumanns ríkis- sjóðs. Austurvegi 38b, Seyðisfirði, þingl. eign Óskars S. Björnssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Firði 7, Seyðisfirðí, þingl. eign Katrinar Jónsdóttur, eftir kröfu Trygg- ingastofnunar ríkisins. Firði 6, Seyðisfirði, þingl. eign Helgu Benjamínsdóttur, eftir kröfum Búnaðarbanka Islands, Byggingarsjóðs ríkisins og Seyðisfjarðarkaup- staðar. '/izhluti úr jörðinni Urriðavatni, Fellahreppi, þingl. eign Vilhjálms Þ. Ólafssonar, eftir kröfum Árna Halldórssonar, hrl. og Ásgeirs Thor- oddsen, hrl. Garðarsvegi 28, Seyðisfirði, þingl. eign Gunnars Sigurðssonar, eftir kröfum Magnúsar M. Norðdahl, hdl. og Búnaðarbanka íslands, inn- heimtudeildar. Stórholti 11, 2. hæð b, Isafirði, þingl. eign Hannesar Kristjánsson- ar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Guðjóns Ármanns Jóns- sonar hdl. og veðdeildar Landsbanka islands. Sunnuholti 3, (safirði, þingl. eign Sævars Gestssonar, eftir kröfum Bæjarsjóðs isafjarðar, Veðbréfasjóðsins, islandsbanka ísafirði og Árna Einarssonar hdl. Annað og síðara. Sætúni 1, Suðureyri, þingl. eign Guðmundar S. Svavarssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka ís- lands. Túngötu 17, neðri hæð og kj., ísafirði, þingl. eign Guðmundar K. Guðfinnssonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar. Urðarvegi 8, ísafirði, þingl. eign Gylfa Guðmundssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Vatnsveitu Suðureyrarhrepps, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrar- hrepps', eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á Pólgötu 5, efri hæð, norðurenda, isafirði, þingl. eign Eyþórs Óskarssonar, fer fram eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, veð- deildar Landsbanka islands, Landsbanka íslands og Sigurbergs Hanssonar, á eigninni sjálfri föstudaginn 16. nóvember 1990, kl. Háafelli 4c, Fellabæ, þingl. eign Guðmundar R. Guðmundssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs rikisins. Lagarfelli 14, Fellabæ, þingl. eign Jóns Sigfússonar, eftir kröfum Bjarna G. Björgvinssonar, hdT, Byggingarsjóðs ríkisins og innheimtu- manns ríkissjóðs. Múlavegi 17, Seyðisfirði, þingl. eign Lilju Kristinsdóttur og Magnús- ar Stefánssonar, eftir kröfum Ólafs Björnssonar, lögfr., Ólafs Axels- sonar, hrl. bg Róberts Árna Hreiðarssonar, hdl., Kristjáns S. Sigur- geirssonar, hdl. og Árna Ármanns Árnasonar, lögfr. Bæjarfógetinn, Seyðisfirði. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 13. nóvember 1990 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 36 og 36b, Suðureyri, þingl. eign Elvars Jóns Friðbertsson- ar, eftir kröfu JL-byggingavara. Brautarholti 10, ísafirði, þingl. eign Árna Sædal Geirssonar, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins og veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Brimnesvegi 20, norðurenda, Flateyri, þingl. eign Þorleifs Yngvason- ar, eftir kröfu Radíóbúðarinnar. Drafnargötu 7, Flateyri, talinni eign Emils Hjartarsonar, eftir kröfu Lifeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýstumaðurinn i isafjarðarsýstu. Kvóti KVÓTI Til sölu er 220 tonna kvóti: 120 tonn þorskur, 75 tonn ýsa, 25 tonn annað. Upplýsingar í símum 94-2110 og 91 -675647. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Matreiðslumenn - matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn á Óðinsgötu 7, þriðjudaginn 13. nóv- ember kl. 15.00. Félagar fjölmennið. Stjórn Félags matreiðslumanna. Til sölu Nissan Patrol pickup 4x4, árgerð 1987, ekinn 60 þús km. Upplýsingar gefur Sigurjón Torfason hjá Jötni í síma 674300. TILSÖLU Flökunarvél og hausari Til sölu er hjá Hraðfrystihúsi Fáskrúðsfjarðar hf. vel með farin flökunarvél BAADER 99 og hausari BAADER 421. Nánari upplýsingar gefur Gísli Jónatansson í símum 97-51240 og 97-51247. Sumarbústaðalóðir til sölu Félagasamtök og einstaklingar Nokkrar sumarbústaðalóðir til sölu í Laugar- ási og Reykholti í Biskupstungum. Lóðirnar eru innan staðfests aðalskipulags og fylgir þeim heitt og kalt vatn, vegur og sameigin- leg rotþró. Fjarðlægð frá Reykjavík 90 km. í Laugarási er verslun og heilsugæsla, en í Reykholti sundlaug, félagsheimilið Aratunga, íþróttavöllur og verslun. Nánari upplýsingar á skrifstofu Biskups- tungnahrepps í Aratungu, sími 98-68808 eða í heimasíma oddvita 98-68931. Trésmíðavélar Seldar verða úr þrotabúi Smiðshúss hf., Við- arhöfða 4, trésmíðavélar og verkfæri: M.a. kílvél, fjölblaðasög, hljólsög með sleða, fúavarnatæki, þykktarslípivél, loftpressa, hefilbekkir, verkfæraskápar, gluggaþvingur, gluggakembivél, keðjubor, samb. sög og fræsari, samb. afr. og hefill, hillur, rekkar, stórt sogkerfi, gámur, lyftarar, stimpilklukka, ryksuga, búkkaþvingur, límpressur, verkfæri, mát fyrir sumarhúsasmíði o.fl. Til sýnis og sölu laugardag og sunnudag kl. 10.00 til 16.00 á Viðarhöfða 4. Upplýsingar í síma 674800 á skrifstofutíma (Hilmar) og 985-29648 eftir skrifstofutíma. Hljómplötulager til sölu Ein vandaðasta jólahljómplata, sem út hefur komið, með vinsælustu söngvurum landsins er til sölu. Hljómplatan misfórst í dreifingu. Töluvert magn fyrir lítið verð. Gullmoli fyrir t.d. sterkfélagasamtök eða aðra öfluga aðila. Sendið nöfn og símanúmer til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „H - 8158".

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.