Morgunblaðið - 10.11.1990, Page 43

Morgunblaðið - 10.11.1990, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1990 43 fclk f fréttum Húsfyllir var í Dalabúð, þar sem ljóð skáldsins voru flutt í tali og tónuin. Systir Jóhannesar, Guðrún(t.v.), var meðal gesta, en hún er 96 ára að aldri. Hjá hennir situr ekkja Jóhannesar, Hróðný Einarsdóttir. BUÐARDALUR Fjölmenni við afhjúpun minnisvarða Minnisvarði um skáldið Jóhann- es úr Kötlum var afhjúpaður í Búðardal s.l. sunnudag. Jóhannes var sem kunnugt er Dalamaður og líta Dalamenn á hann sem skáldið sitt. Mikill mannfjöldi var viðstaddur afhjúpunina. Ung- mennafélagið Ólafur Pá, sem reisti minnisvarðann, bauð öllum viðsa- öddum til veizlu í Dalabúð og var þar húsfyllir. Voru meðfylgjandi myndir teknar þar. Priðjón Þórðarson alþingismaður var meðal gesta, en hann var um árabil sýslumaður Dalamanna. COSPER —Ef þú vilt, getum við komið við í apótekinu og fengið töflur við bakverknum. Morgunblaðið/Árni Sæberg VERÐLEIKAR María E. Ingvadóttir á erindi á Alþingi ísiendinga. Pað sýna og sanna hennar eigin verðleikar. Hún hefur vakið athygli fyrir málefnafylgni og þekkingu á ýmsum sviðum - fyrir dugnað og víðtæka reynslu í mikilvægum málaflokkum, þar má nefna atvinnumál, húsnæðismál ogneytendamál. SjálfstæðismennáReykjanesi, stöndum saman. Við kjósum eflirverðleikum! Kjósum IVfaríu E. Ingvadóttur í 2.-4. sæti á lista ilokksins í komandi prófkjöri. STUÐMNGSMEtNN Ivosiiiiigiiki'ilKlolíi: AiiKliirsli'öml 6. simiir (>l 25 20 og (il 25 21. Opiö virkíi daga kt. 10-21, uin liclgar kl. 14-18. PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISiVlAIVINA í REYKJAINESKJÖRDÆMI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.