Morgunblaðið - 27.11.1990, Síða 11

Morgunblaðið - 27.11.1990, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NOVEMBER 1990 11 ■ Arsrit Sögnfélags Skagfirðinga Bókmenntir Sigurjón Bjömsson Skagffirðingabók. Rit Sögufélags Skagfirðinga. 19. árg. 1990, 212 bls. Skagfirðingabók, ársrit Sögufé- lags Skagfirðinga, er nú fyrir skömmu komin út í nítjánda sinn. Þetta er því orðin mikil ritröð. Hún er fyrsta rit þessa öfluga félags á þessu ári, en von mun á öðru riti síðar á árinu. Skagfirðingabók hefur á liðnum tveimur áratugum oft flutt athyglis- vert efni, merkar sögulegar rann- sóknarritgerðir og markverðar frá- sagnir. Einkenni á þessu riti er að það er vel skrifað og fagmannlega og smekklega frá því gengið á alla lund. Sérhvert hefti hefur ætíð haf- ist á æviþætti látins og merks Skag- firðings eða manns sem eytt hefur starfsævi sinni þar í héraði. Þetta hefti fylgir sömu hefð hvað framan- greint varðar. Upphafsritgerðin er æviþáttur séra Lárusar Arnórssonar á Miklabæ. Séra Lárus var um margt merkur maður og litríkur persónu- leiki sem oft gustaði um. Hann fæddist árið 1895 og tók prest- vígslu árið 1919. Þá þegar fór hann að Miklabæ í Skagafírði og þjónaði því prestakalli til dauðadags 1962. Æviþátt séra Lárusar ritar Magnús H. Gíslason á Frostastöðum. Er þetta alllangur þáttur, prýðilega saminn og greinargóður og byggður á löngum kynnum höfundar af séra Lárusi. Tvær fræðiritgerðir eru í heftinu. Sú fyrri er samin af Gísla Jónssyni menntaskólakennara, Nöfn Skag- firðinga 1703-1845. Höfundur hef- ur talið nöfn manna í Skagafirði eftir manntölum 1703, 1801 og 1845. Er gerð grein fyrir nöfnum í manntölunum hverju sinni og reiknuð hlutfallsleg tíðni þeirra. Auk þess gerir höfundur grein fyrir þeim nöfnum sem annaðhvort eru sérkennandi fyrir Skagafjörð eða tíðari þar en annars staðar. í grein- arlok er skrá yfir tvínefni og þrínefni og að lokum er samantekin skrá yfír nöfn úr öllum manntölun- um þremur. Eins og vænta mátti úr hendi þessa höfundar er þetta vönduð og mikil ritgerð. Hin fræðiritgerðih er eftir ungan sagnfræðing, Má Jónsson lektor í Háskóla íslands. Ritgerðin ber heit- ið Skagfirskir hórkarlar og barns- mæður þeirra á fyrri hluta 19. ald- ar. Hórkarlar er samkvæmt skil- greiningu höfundar „sá karlmaður sem heldur framhjá eiginkonu sinni“. Er þessi ritgerð hluti af stærra rannsóknarverkefni höfund- ar á ástum utan hjónabands á ís- landi árabilið 1550-1850. Ekki fjall- ar þó höfundur um alla hórkarla í Skagafírði sem sögur fara af á nítjándu öldinni heldur einungis þá „sem lögðu svo mikla ást á barns- margar hliðstæður í bókmenntun- um að ég hygg. Hlægilegur nöturleikinn í lífí og samskiptum þeirra mæðgina, sem eru eins og aðrir í bókinni léttklikk- að lið, verður ekki fyndinn heldur öllu heldur grátbroslegur. Ignatíus er jafn óþolandi persóna og þegar ég kynntist honum við fyrsta lestur en hann er ekki eins ótrúlegur og fjarri öllu lagi. Mannlífíð í kringum hann er lyginni líkast og höfundur leikur sér og sprellar en samt vakn- ar með lesanda sú tilfinning að kannski hefði það furðulíf sem Ign- atíus hlýtur að lifa vegna útlits og upplags, jafnvel skírskotað til hans. Ignatíus hefur aldrei lært neitt á því sem drífur á daga hans, bágindi hans og andstreymi er öðrum að kenna. An þess að hann finni nokk- um tíma til raunverulegs sársauka. Hann er svo mikill ruglukollur að venjulegt líf hefði áreiðanlega gert út af við hann fyrir löngu. Þýðing Ingu og Hannesar Bland- on er langoftast lipur og þau ná stíl Kennedy Toole oftast alveg prýðilega. Gísli Jónsson mæður sínar, að þeir vildu fyrir alla muni ganga að eiga þær“. Ef einhver lesandi skyldi nú halda að þessi sérstaka hegðun karlmanna hafi verið eitthvað tíðari í Skagafírði en annars staðar eða á einhvem hátt frábmgðin, getur höfundur þess í upphafí ritgerðar til að taka af öll tvímæli „að hór- karlar í Skagafirði voru hvorki fleiri né færri, betri né verri, en hórkarl- ar í öðmm sýslum". Þess vegna verður hann stundum að taka dæmi úr öðmm sýslum, „en þó aðeins hrökkvi Skagfírðingar ekki til“. Ritgerð þessi er skemmtilega skrif- uð, vönduð og fræðimannslega eins og sagnfræðingi sæmir. Þær þijár ritgerðir sem hér hafa verið gerðar að umtalsefni eru um helmingur ritsins. Blaðsíðurnar 100 sem eftir lifa skiptast á sjö höf- unda. Þar era endurminningaþættir eftir Þorbjörn Kristinsson, Axel Þorsteinsson, Pál Sigurðsson og Jóhann Einarsson. Sumir þessara höfunda em kunnir úr fyrri heftum Skagfírðingabókar. Þá er þátturinn Uppvakningur í kirkjugarði? eftir Guðrúnu S. Magnúsdóttur athyglis- verður að því leyti að hann gefur nokkra innsýn í það hvemig þjóð- saga verður til. Siguijón Páll ísaks- son ritar um legstein Vigfúsar Schevings í Viðeyjarkirkjugarði. En Vigfús þessi var sýslumaður Skag- fírðinga um skeið. Loks e_r að nefna þátt Sölva Sveinssonar Úr gömlum blöðum III, en það era sex klausur eða bréfabútar úr heimildum frá 19. öld ásamt skýringum höfundar. Eins og sjá má af þessu yfírliti er þetta efnismikið rit og vandað. Það stendur fyrir sínu, þó að það sé kannski ekki í hópi þeirra allra bestu sem þessi ágæta ritröð hefur boðið fram. Álfaskeið - Hafnarf. Höfum til sölu 94 fm húsn. í kj. í fjölbh. Sérinng. Hent- ar vel sem lagerhúsnæði, fundarsalur eða fleira. Mögu- leiki að standsetja sem íbúð. Laust strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 3,5 millj. æ Fasteignasalan Gimli, ™ Sími 25099. Til sölu í Hafnarfirði nýstandsett timburhús Einbýlishús á góðum stað í miðbænum 108 fm á tveim- ur hæðum auk geymsluriss. Á jarðhæð er stórt eldhús, tvö herb. og gott geymslupláss. Á efri hæð er stór og falleg stofa, herb. og bað. Allt nýstandsett að innan. Skipti á 3ja-4ra herb. sérhæð eða litlu raðhúsi mögul. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 50764. 911 91 97A LÁRUS Þ' VALDIMARSS0N framkvæmdastjori L I IQU‘t I0/U KRIsIImNSIGURJÓNSSON,HRL,löggilturfasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Á vinsælum stað á Nesinu 4ra herb. jarðhæð 106 fm í þríbhúsi. 3 svefnh. Allt sér (inng., hiti, þvottahús). Ný vistgata. Sanngjarnt verð. Nýlegar 2ja herb. íbúðir - bílskúr Við Nýbýlaveg Kóp. á 2. hæð vel meðfarin. Sólsvalir. Góð sameign. Bílskúr með upphitun. Ný heimrein. Húsnlán kr. 1,0 millj. Vinsæll staður. Við Stelkshóla á 2. hæð vel með farin suðuríb. Rúmg. sólsvalir. Góð sameign. Góður bílskúr með upphitun. Laus strax. Á útsýnisstað við Fannafold Nýtt steinhús ein hæð, 117,6 fm með 4ra-5 herb. íbúð. Tekið til íbúð- ar næstum fullg. Góður bílskúr 37 fm. Ræktuð lóð. Skammt frá Landakoti 2ja herb. góð íbúð nokkuð endurbætt á 1. hæð við Hofsvallagötu. Geymslu- og föndurherb. í kj. Sérþvottaaðst. Fjórbýli. Á vinsælum stað í Laugarneshverfi Stór og góð 3ja herb. kjíb. 84,5 fm auk geymslu og sameignar. Lítið niðurgrafin. Sérhiti, sérinng. Nýtt gler o.fl. í tvíbýlishúsi f Skerjafirði Ný endurbyggð 2ja herb. íb. á jarðhæð. Allt sér. Laus strax. Gott lán áliv. Á 2. hæð í Norðurmýri Lítil 3ja herb. hæð í þríbýlish. Nýtt eldhús. Nýlegt sturtubað. Hús- næðislán kr. 2,4 millj. Látið ekki „stóra sannleik" villa ykkur sýn í sambandi við fasteignaviðskipti með húsbréf. Sam- kvæmt upplýsingum Landsbréfa, sími 606080, í gærmorgun eru afföll af fyrsta flokki ’90 nú 13,5%. Ennfremur þarf skuldari að greiða 1% í lántökugjald og 1,5% í stimpilkostnað. Auk þessa taka Landsbréf 0,75% í sölulaun. AIMENNA LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 FASTEIGNASAL AN • • • Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar upplýsingar. GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæð Sirm 25099 Þorsgata 26 2 hæö Sirni 25099 ^ KAUPENDUR - SELJENDUR Veitum kaupendum/seljendum alla almenna ráð- gjöf vegna hugsanlegra kaupa eða sölu í húsbréfa- kerfinu. Traust og örugg þjónusta. Einbýli - raðhús KRÓKABYGGÐ - MOS. - NÝTT PARHÚS Glæsil. 116 fm parhús að mestu leyti fullfrág. Garður mót suðri frág. Áhv. 3,3 millj. við húsnæðisstj. og 800 þús. til 5 ' ára. Ákv. sala. Ve»ð 8,2 millj. ÞINGAS - EINB. Glæsil. 152 fm einb. á einni hæð ésamt 50 fm tvöf. bílsk. Húsið er fullb. m. vönduðum Innr. Glæsil. nýstands. garður. Elgn i sérfl. GRAFARV. - PARH. ÁHV. 4,6 MILU. Glæsil. ca 178 fm parh. é tveimur hæðum m. innb. bílsk. Húsið er fullb. í dag að utan, fokh. að innan. Til afh. strax. Lyklar á skrifst. Áhv. nýtt lán v/húsnstj. 4650 þús. VANTAR EINB. - GB. Höfum traustan kaupanda að góðu einbh. á Flötum eða í Lundum. Ef þið eruð í söluhugleiðingum þá hafið samband. SMÁÍBÚÐAHVERFI Ca 150 fm einb. kj.f hæð og ris ásamt 33 fm bílsk. Nýl. gler. Séríb. í kj. 5-7 herb. íbúðir VEGHUS - 6 HERB. - ÁHV. 4,6 MILU. Glæsil. ca 140 fm 6 herb. fb. á tveimur hæðum í nýju glæsil. fjölb- húsi á eftirsóttum stað f Grafar- vogi. Endaíb. mjög vel skipulögð. Hringstigi kominn. Verð 8,3 mill). SUÐURGATA - HF. - HAGSTÆÐ LÁN Mjög góð og mikið endurn. ca 130 fm hæð og ris í virðulegu steinhúsi. Endurn. þak, gler og rafmagn. Glæsil. útsýni yfir höfnina. Áhv. nýtt lán frá húsnstjórn rúm- ar 3 millj. Verð 7,7 millj. ALFHOLT - HF. - ÁHV. 4,6 MILU. Stórgl. 120 fm ib. i glæsil. nýju litlu fjölbhúsi. Afh. tilb. u. trév. að innan með fullb. sameign. Áhv. lán við húsnstjórn ca 4,6 millj. VIÐ TJORNINA Góð 3ja herb. íb. í kj. í steinh. á fallegum stað viðTjörnina. Endurn. þak, rafm. Park- et. Verð 5,3 millj. BARMAHLÍÐ Falleg 3ja herb. íb. í kj. Mikið endurn. Nýtt gler. Laus um áramót. Verð 5,2 millj. VANTAR 4RA - SELJAHVERFI Höfum traustan kaupanda að góðri 4ra-5 herb. íb. í Seijahverfi. Ef þú ert í söluhugleiðingum þá vinsam- lega hafðu samband. KEILUGRANDI Glæsil. ca 90 fm 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Mögul. á 3 svefnherb. Áhv. 2,2 millj. hagst. lán. ALFTAMYRI - LAUS Góð ca 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð. Lyklar á skrifst. Verð 5,9 millj. FLYÐRUGRANDI Góð 3ja herb. íb. í eftirsóttu fjölb- húsi. 2 svefnh. Þvottah. á hæð. Sauna f sameign. Mjög ákv. sala. Verð 6,2-6,3 millj. VIÐIHVAMMUR - KOP. ÁHV. 2,3 M. V. 5,9 M. Falleg 3ja-4ra herb. efri hæð með sér- inng. í grónu hverfi í Suðurhlíðum Kóp. Glæsil. útsýni. HLÍÐAR - 3JA Falleg 3ja herb. björt íb. í kj. með nýju gleri. Endurn. baðherb. í hólf og gólf. Góð staðsetn. Verð 5,3 miilj. 2ja herb. fbúðir BREKKUBYGGÐ - GB. Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. Eign í góðu standi. Áhv. ca 1300 þús. hagst. lán. Verð 5950 þús. VESTURBERG - 2JA Falleg íb. á 1. hæð 63,6 fm. Góðar innr. Ákv. sala. Verð 4,7 millj. ÁSBRAUT Snotur lítil 2ja herb. íb. á 2. hæð. Ákv. sala. Verð 3,6 millj. VÍÐITEIGUR - MOS. Fallegt ca 65 fm endaraðh. m. mjög góð- um innr. Áhv. ca 2,4 millj. hagst. lán. SPÓAHÓLAR Falleg 2ja herb. 72 fm íb. á jarðh. í litlu fjölbh. Sérgarður. Ákv. sala. Verð 4,9 m. JÖKLAFOLD - BÍLSK. Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. í litlu fjölbhúsi. Vandaðar innr. Laus strax. Áhv. veðdeild ca 2.300 þús. Verð 6,5 millj. LEIFSGATA - 2JA - HAGSTÆÐ LÁN Snotur 60 fm íb. í kj. Nýstandsettur garð- ur. Stórt svefnherb., góð stofa. 3ja herb. fbúðir MIÐBÆR - NYTT 3JA + BÍLSKÝLI Glæsil. 103 fm íb. á 1. hæð í nýl. 6-íb. húsi. Ljósar innr. Parket. Stæði í bílskýli. Suðursv. Áhv. 2,2 millj. hagst. lán. HOFSVALLAGATA Falleg 110 fm neðri hæð ásamt auka- herb. í kj. 33 fm bllsk. í góðu standi. Ar- inn. Nýl. gler. Verð 9,5 millj. 4ra herb. íbúðir AUSTURBERG - BILSK. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt bílsk. Suðursv. Fallegt útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 6,5 millj. KEILUGRANDI - 4RA Góð 105 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í fullb. nýl. fjölbh. ásamt stæði í fullb. bílskýli. 3 svefnh. Suðursv. Mjög ákv. sala. DALSEL Góð 4ra-5 herb. íb. á jarðhæð í fjölbýli. 4 svefnherb. Ákv. sala. Verð 5,8 mlllj. AUSTURSTRÓND - VEÐDEILD 2,0 MILU. Falleg 2ja herb. íb. í vönduðu, fulib. fjölbhúsi ásamt stæði í bílskýli. Stórglæsil. útsýni í norður. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 5,4 millj. HJARÐARHAGI Mjög falleg 40 fm ósamþ. einstaklíb. í toppstandi. Ákv. saia. Verð 2,8 millj. FROSTAFOLD Stórglæsil. 2ja herb. 63ja fm nettó íb. á 5. hæð í lyftuh. Allt fullfrág. innan sem utan. Sérþvottah. Áhv. húsnmálalán ca 3,0 millj. Eign í sérfl. VESTURBERG - LAUS Mjög falleg 73 fm íb. á 2. hæð. Vestursv. Eign í toppstandi. Laus strax. Lyklar á skrifst. Húsvörður. Þvhús á hæðinni. NESVEGUR - 2JA Rúmg. 62 fm nettó íb. í kj. Áhv. 1200 þús. við lífeyrissjóð. Þarfnast standsetri. Verð 3,6 millj. HÁTÚN - 2JA Eigum til sölu stórgl. 2ja herb. ib. í nýju 4ra hæða lyftuhúsi. Traustur byggaðili. Afh. tilb. u. trév. um mánmót jan.-febr. VANTAR 2JA HERB. Á SÖLUSKRÁ Vegna mikillar söiu undanfarið í 2ja herb. íb. vantar okkur tilfinnanlega 2ja herb. ib. á söluskrá okkar. Fjölmargir kaupendur. Árni Stefánsson, viðskiptafr. 1 1 iiéfjpwiM co co ir> co Metsölublað á hvetjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.