Morgunblaðið - 27.11.1990, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 27.11.1990, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1990 Hafa talsmenn Efnahagsbandalags Evrópu ekki lesið Islandssögima? Til Velvakanda. Sunnudaginn 11. nóvember birt- ust í Morgunblaðinu viðtöl við 8 menn varðandi afstöðu þeirra til inngöngu íslands í EB. Eitt þessara viðtala fannst mér mjög athyglis- vert, en það var viðtalið við Eyjólf Konráð Jónsson, alþingismann og fýrrverandi ritstjóra Morgunblaðs- ins. Hann bendir réttilega á að eftir að við værum orðnir fullgildir aðilar að EB ættum við það undir öðrum þjóðum, hvort eða að hve miklu leyti við verðum sjálfstæð þjóð. Ég vil alveg sérstaklega þakka honum fyrir það sem kemur fram í viðtal- inu og ég vona að augu sjálfstæðis- manna opnist í tæka tíð fyrir þeim sannleika að ef við göngum í EB er styttra en margan grunar í að við glötum fullveldi okkar og sjálf- stæði. Það hefur komið mér nokkuð á óvart að ýmsir af forystumönnum Sjálfstæðisflokksins hafa hvatt til inngöngu í þetta bandalag, þar á meðal formaður og varaformaður flokksins. Hins vegar kom mér ekki á óvart þó Jónamir í Alþýðuflokkn- um jörmuðu eins og aðrir kratar í Evrópu. Margir yngri menn, sem fæddir eru fyrir lýðveldisstofnunina eða voru þá börn, gera sér ekki grein fyrir þeim gífurlegu breytingum sem orðið hafa hér á landi síðan lýðveldið var stofnað 1944. Það er í heild sinni það langmesta blóma- skeið sem þjóðin hefur lifað. En hafa talsmenn EB ekki lesið Islandssöguna? Eru þeir búnir að gleyma ártalinu 1262 og hátt í 700 ára áþján sem þjóðin hefur mátt þola? Ég vil leyfa mér að hvetja alla íslendinga til að hugleiða þetta mál rækilega og rasa ekki um ráð fram. Að lokum endurtek ég þakk- læti mitt til Eyjólfs Konráðs Jóns- sonar fyrir gott innlegg í þetta mál í viðtalinu í Morgunblaðinu og vona að hann beiti sér af fullri hörku í þingflokki Sjálfstæðisflokksins til þess að þetta óheillaspor verði ekki stigið. Sigurður Lárusson P900 körfuboltaskór með A-Flex systemi. Leður. Mjög léttir. Verökr. 8.520,- P457 körfuboltaskór úr leðri á góð verði. Verð kr. 4.990.- P510 körfuboltaskór úr leðri á góðu verði. Verö kr. 5.690,- M580 joggingskór. Léttir millivega- lengdaskór í hæsta gæðaflokki. Verö kr. 5.390,- NEW BALANCE íþróttaskór W740 dömujoggingskór. Léttir milii- vegalengdaskór í hæsta gæðaflokki. Verö kr. 5.960,- r A UTIUF TdLVUPRENTARAR SP2000A1 Góður fyrir ritvinnslu, nótur og gíróseðla &IKOSHA SP-2000AI • 160/40 stafir á sekúndu • Sjálfþræðandi • Sjálfvirk pappírsfærsla • Hlið- og raðtengi • Grafískur • Fjórar leturgerðir VERULEG verð: 19.500.- m/vsk. stgr. VERÐLÆKKUN 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.