Morgunblaðið - 27.11.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 27.11.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þú átt auðvelt með að tjá það sem þú hugsar núna, en getur hitt fyrir þrasgefið fólk í dag. Þú hefur ánægju af að taka þátt í menningarviðburðum og ferða- lögum. Naut (20. apríl - 20. maí) Fjármálaþróunin verður þér hag- stæð í dag, en þú getur átt í úti- stððum við einhvem þér nákom- inn út af peningamálum. Þú verð- ur að fresta stefnumóti. Tvíburar (21. maí - 20. júni) Eigðu frumkvæði að því að halda skemmtun núna, en vertu ávallt fús að mæta ástvinum þínum á miðri leið. Sjálfselskan getur spillt miklu f samlífi fjölskyldunn- ar. Reyndu að horfa á málin frá sjónarhóli annarra. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Þetta er á margan hátt góður tími fyrir þig til að undirbúa stöðuhækkun þína á vinnustað, en varastu að stofna til deilna við samstarfsmenn þma. Nákom- inn aðili gæti misskilið orð þín núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þetta er góður dagur tii skipu- lagningar vinafunda og ættar- móta. Þú frestar viðskiptafundi sem til stóð að þú tækir þátt í. Einn vina þinna er viðkvæmur núna. Meyja (23. ágúst - 22. september) a* Dugnaðurinn dugir þér vel í sam- keppninni í dag, en varastu að vera særandi við viðskiptavini þína. Veldu að vera heima í kvöld fremur en að fára eitthvað út að skemmta þér. Vog (23. sept. - 22. október) Hjón eru á sömu bylgjulengd núna og vinna saman sem einn maður, en viðskiptafélagi þinn gæti orðið fremur þrætugjam. Eigðu kvöldið með ástvinum þínum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sýndu sveigjanieika í dag ef breyta þarf einhverjum áætiun- um. Það er mikið í húfi fyrir þig og fjárhagslegur ávinningur f vinnunni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú dregst inn i einhverjar illdeilur núna. Óvæntur aukakostnaður gæti lent á þér í dag. Blástu nýju lífi í ástarsamband þitt og bjóddu maka þínum út að borða. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú verður óhress með eitthvað fyrri hluta dagsins. Eirðarleysi þitt gerir hlutina erfiðari núna, en í kvöld áttu góða stund með ástvinum þínum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Sinntu skapandi verkefnum í dag. Þú getur nú rætt um viðkvæmt mál við náinn ættingja eða vin. Leggðu áherslu á hópstarf og vinafundi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Tam Það rfkir jafnvægi heima og á vinnustað, og það er einmitt það sem þú sækist eftir núna. Þú átt von á fjárhagslegum ávinningi, en ættir ekki að lána peninga. . AFMÆLISBARNIÐ vinnur best þegar það fær innblástur og er þrautseigt þegar að þrengir. Það sækist eftir krefjandi verkefnum og er líklegt til að vera með mörg jám í eldinum í senn. Það Ieggur mikla áherslu á fjárhags- legt öryggi, en kann að hneigjast fremur að listum eða sérfræði- störfum en viðskiptum. Það er búið leiðtogahæfileikum og vill ekki láta segja sér fyrir verkum. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI /VtÍNlR BSU St/O NiSKire að eR LJOSKA HV'etíNIÖ' FVHPlST þén AQ I STÁ /WG i TÓLAK.TÓL SlUS OG> f>CSSUM ? FERDINAND SMAFOLK til afsökunar í þetta skipti? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Betri er einn fugl í hendi en tveir í skógi,“ segir málsháttur- inn. Sem er eins og að segja, „betri er einn slagur á hendi en tveir í blindum." Sem sagt, ein- tómt kjaftæði. Vestur gefur; NS á hættu. Vestur ♦ KD865 ♦ 1054 ♦ K32 ♦ 63 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1 lauf 1 spaði 2 tíglar Pass 2 grönd Pass Pass 3 grönd Pass Pass Útspil: spaðasexa. Hvað getur verið eðlilegra en að drepa spaðatíu austurs með gosa? Grípa gæsina meðan hún gefst! Og fæla hinar um leið. Sagnhafi sér átta slagi ef hann drepur á spaðagosa. Níundi slagurinn verður að koma á tígul eða hjarta. Svíning er neyðarúrræði, svo auðvitað væri best að geta fríað tígulinn. En það er ekki hægt nema suður dúkki spaðatíuna. Ef hann drep- ur strax, notar austur innkomu sína á tígul til að spila spaða í gegnum A9x. Vestur getur þá fríspilað litinn og beðið rólegur með tígulkóng. Með því að dúkka og láta næst níuna, nýtist innkoma austurs á tígulásinn ekki til að bijóta spaðann. Þetta er einfalt á pappírunum, en við spilaborðið er auðvelt að missa af þessum leik. ♦ 72 ♦ KG3 ♦ DG10976 *K9 Suður ♦ ÁG94 ▼ Á96 ♦ 84 A Ánmn Austur ♦ 102 ♦ D872 ♦ Á5 + 87542 Umsjón Margeir Pétursson Á Haustmóti TR kom þessi staða upp í skák nafnanna Þrast- ar Ólafssonar (2.270) ogÞrastar Þórhallssonar (2.410), alþjóðlegs meistara, sem hafði svait og átti leik. 19. — Rb4!, 20. exf6 — Dxa4! (Eftir 20. - Rxd5?, 21. Dxd5 stæði hvítur hins vegar vel að vígi, hótar t.d. 22. Dg5) 21. Bd3 - Hbd8!, 22. Hxd8 - Hxd8, 23. Kd2 - Hxd3+, 24. Ke2 - gxf6 og með tvö peð yfir og hvíta kóng- inn á hrakhólum vann svartur auðveldleg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.