Morgunblaðið - 27.11.1990, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 27.11.1990, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þú átt auðvelt með að tjá það sem þú hugsar núna, en getur hitt fyrir þrasgefið fólk í dag. Þú hefur ánægju af að taka þátt í menningarviðburðum og ferða- lögum. Naut (20. apríl - 20. maí) Fjármálaþróunin verður þér hag- stæð í dag, en þú getur átt í úti- stððum við einhvem þér nákom- inn út af peningamálum. Þú verð- ur að fresta stefnumóti. Tvíburar (21. maí - 20. júni) Eigðu frumkvæði að því að halda skemmtun núna, en vertu ávallt fús að mæta ástvinum þínum á miðri leið. Sjálfselskan getur spillt miklu f samlífi fjölskyldunn- ar. Reyndu að horfa á málin frá sjónarhóli annarra. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Þetta er á margan hátt góður tími fyrir þig til að undirbúa stöðuhækkun þína á vinnustað, en varastu að stofna til deilna við samstarfsmenn þma. Nákom- inn aðili gæti misskilið orð þín núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þetta er góður dagur tii skipu- lagningar vinafunda og ættar- móta. Þú frestar viðskiptafundi sem til stóð að þú tækir þátt í. Einn vina þinna er viðkvæmur núna. Meyja (23. ágúst - 22. september) a* Dugnaðurinn dugir þér vel í sam- keppninni í dag, en varastu að vera særandi við viðskiptavini þína. Veldu að vera heima í kvöld fremur en að fára eitthvað út að skemmta þér. Vog (23. sept. - 22. október) Hjón eru á sömu bylgjulengd núna og vinna saman sem einn maður, en viðskiptafélagi þinn gæti orðið fremur þrætugjam. Eigðu kvöldið með ástvinum þínum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sýndu sveigjanieika í dag ef breyta þarf einhverjum áætiun- um. Það er mikið í húfi fyrir þig og fjárhagslegur ávinningur f vinnunni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú dregst inn i einhverjar illdeilur núna. Óvæntur aukakostnaður gæti lent á þér í dag. Blástu nýju lífi í ástarsamband þitt og bjóddu maka þínum út að borða. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú verður óhress með eitthvað fyrri hluta dagsins. Eirðarleysi þitt gerir hlutina erfiðari núna, en í kvöld áttu góða stund með ástvinum þínum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Sinntu skapandi verkefnum í dag. Þú getur nú rætt um viðkvæmt mál við náinn ættingja eða vin. Leggðu áherslu á hópstarf og vinafundi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Tam Það rfkir jafnvægi heima og á vinnustað, og það er einmitt það sem þú sækist eftir núna. Þú átt von á fjárhagslegum ávinningi, en ættir ekki að lána peninga. . AFMÆLISBARNIÐ vinnur best þegar það fær innblástur og er þrautseigt þegar að þrengir. Það sækist eftir krefjandi verkefnum og er líklegt til að vera með mörg jám í eldinum í senn. Það Ieggur mikla áherslu á fjárhags- legt öryggi, en kann að hneigjast fremur að listum eða sérfræði- störfum en viðskiptum. Það er búið leiðtogahæfileikum og vill ekki láta segja sér fyrir verkum. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI /VtÍNlR BSU St/O NiSKire að eR LJOSKA HV'etíNIÖ' FVHPlST þén AQ I STÁ /WG i TÓLAK.TÓL SlUS OG> f>CSSUM ? FERDINAND SMAFOLK til afsökunar í þetta skipti? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Betri er einn fugl í hendi en tveir í skógi,“ segir málsháttur- inn. Sem er eins og að segja, „betri er einn slagur á hendi en tveir í blindum." Sem sagt, ein- tómt kjaftæði. Vestur gefur; NS á hættu. Vestur ♦ KD865 ♦ 1054 ♦ K32 ♦ 63 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1 lauf 1 spaði 2 tíglar Pass 2 grönd Pass Pass 3 grönd Pass Pass Útspil: spaðasexa. Hvað getur verið eðlilegra en að drepa spaðatíu austurs með gosa? Grípa gæsina meðan hún gefst! Og fæla hinar um leið. Sagnhafi sér átta slagi ef hann drepur á spaðagosa. Níundi slagurinn verður að koma á tígul eða hjarta. Svíning er neyðarúrræði, svo auðvitað væri best að geta fríað tígulinn. En það er ekki hægt nema suður dúkki spaðatíuna. Ef hann drep- ur strax, notar austur innkomu sína á tígul til að spila spaða í gegnum A9x. Vestur getur þá fríspilað litinn og beðið rólegur með tígulkóng. Með því að dúkka og láta næst níuna, nýtist innkoma austurs á tígulásinn ekki til að bijóta spaðann. Þetta er einfalt á pappírunum, en við spilaborðið er auðvelt að missa af þessum leik. ♦ 72 ♦ KG3 ♦ DG10976 *K9 Suður ♦ ÁG94 ▼ Á96 ♦ 84 A Ánmn Austur ♦ 102 ♦ D872 ♦ Á5 + 87542 Umsjón Margeir Pétursson Á Haustmóti TR kom þessi staða upp í skák nafnanna Þrast- ar Ólafssonar (2.270) ogÞrastar Þórhallssonar (2.410), alþjóðlegs meistara, sem hafði svait og átti leik. 19. — Rb4!, 20. exf6 — Dxa4! (Eftir 20. - Rxd5?, 21. Dxd5 stæði hvítur hins vegar vel að vígi, hótar t.d. 22. Dg5) 21. Bd3 - Hbd8!, 22. Hxd8 - Hxd8, 23. Kd2 - Hxd3+, 24. Ke2 - gxf6 og með tvö peð yfir og hvíta kóng- inn á hrakhólum vann svartur auðveldleg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.