Morgunblaðið - 27.11.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.11.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞIllÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1990 41 Starfsáætlun meirihlutástjórnar Njarðvíkurbæjar: „Viljum gera bæinn okkar aðlaðandi fyrir fyrirtæki“ - sagði Ingólfur Bárðarson forseti bæjarstjórnar Keflavík. Bæjarstjórn Njarðvíkur hefur gert starfsáætlun fyrir næstu 4 ár. „Við viljum við upphaf kjörtímabilsins kynna opinber- lega hvaða verkefni verða helst unnin á kjörtímabilinu, hve hratt og hvemig. Þetta er gert til að auðvelda íbúum Njarðvíkur að fylgjast með störfum bæjarstjórn- arinnar og einnig til að gera íbú- um kleift að hafa áhrif á, ef ein- hver mikilvæg mál að þeirra mati fá ekki nægjanlegt vægi í þessari áætlun,“ sagði Ingólfur Bárðar- son forseti bæjarstjórnar á fundi þar sem starfsáætlunin var kynnt. Meðal mála sem sett eru fram í starfsáætluninni er áhugi fyrir að gera Njarðvíkurbæ aðlaðandi fyrir fyrirtæki að starfa í bænum. Ingólf- ur sagði að það yrði gert með að hafa ávallt nægjanlegt framboð af lóðum undir atvinnurekstur, kannað- ur verði afsláttur eða frestur gefinn á greiðslu aðstöðugjalda - auk gat- nagerðargjalda til nýrra fyrirtækja. Þá væri í bígerð í sambandi við nýtt álver að kynna hvað Njarðvíkurbær hefði uppá að bjóða á sviði þjónustu og að þar yrði nægjanlegt framboð af fjölbreyttum lóðum til íbúðar- bygginga. Siðareglur fyrir bæjarstjórn og starfsmenn bæjarins verða settar og sagði Sólveig Þórðardóttir að stuðst yrði við reynslu Akureyringa sem Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Meirihluti bæjarstjórnar Njarðvíkur ásamt bæjarstjóra, talið frá vinstri: Kristján Pálsson bæjarstjóri, Kristbjörn Albertsson, Sólveig Þórðardóttir, Ingólfur Bárðarson forseti bæjarstjórnar og Valþór Söring. hefðu sett siðareglur með góðum árangri. Meirihlutinn vill að hraðað verði sem mest gerð verk- og kostn- aðaráætlunar fyrir nýtt útrásar- og safnrásarkerfi fyrir holræsi bæjar- ins. Auk skolps frá Njarðvíkurbæ rennur allt skolp frá varnarliðinu í Njarðvík og sagði Kristbjörn Al- bertsson að mengun í fjörunum væri þegar orðið alvarlegt mál. Stefnt væri að að r.á samningum við varnariiðið um færslu skolpút- rásarinnar í eina safnleiðslu í iandi Njarðvíkur þar sem farið yrði eftir mengunar- og heilbrigðisreglugerð. BB VZterkur og hagkvæmur auglýsingamiðill! Gott fyrír meltínguna íslensk framleíðsla Dreífíng: Faxafell hf. símí 51775 BdMRG Það tilkynnist hér með að MERKUR hf. hefur nú tekið að sér einkaumboð á Islandi fyrir BOMAG jarðvegsþjöppur, valtara, efnisblandara, malbiksfræsara og sorphaugatroðara. Við eigum á lager og væntanlegar innan fárra daga ýmsar stærðir af jarðvegsþjöppum og 2ja kefla völturum. Hagstætt verð. Ráðgjöf — Sala — Þjónusta. Skútuvogi 12A . 104 Reykjavík . o 82530 m JO/xn- -'•<K ... V>., ... ' vPö/1 f flbatkí' <* -A.,,1"1' " Einingabréf 2 eru eignarskattsfrjáls '"<«, "Wi,,,'"!", * !«U. '<>( k„ . ■■■ /V/, >«>» 1 “ >■ '<u ;y<" //"' Ay,i / „I ..<<>>'!!: n> . “....... •*B8œL ‘ v' - "V/> Einlngabréf .2 eru ávöxtuð í sjóði sem saman stendur af ríkisskuldabréfum og liúsbréfum. Par af leiðandi þurfa eigendur Elningabréfa 2 ekki að greiða eignarskatt af þeím. Ekkert ínnlausnargjald er af Eininga- bréfum 2 sé lilkynnt um innlausn þeirra með 60 daga fyrirvara. Sé ekki tilkynnt um innlausn er gjaldið 0,5%. Eigendur húsbréfa geta skipt hús- bréfum sínum hjá Kaupþingi og fengið í staðinn Einiugabréf 2. Með því móti sleppa þeir við að fylgjast með útdrætti liúsbréfanna fjórum sinnum á ári. Kaupir þú Einingabréf 2 fyrir áramót býrðu vlð öryggi, færðu mjög góða ávöxtun og síðast en ekki síst nýtur þú eignarskatls- frelsis. ..Ú&S&}? Eininfiabróf 2 færðu mcðal annars hjá Kaupþingi hf. Krlnglunni 5, Reykjavik ■ Kaupþingi Norðurlands hf., Akureyri ■ Sparlsjóðl Bolungarvíkur ■ Sparisjóðl Hafnarfjarðar ■ Sparisjóðnum í Keflavík ■ Sparisjóðl Kópavogs ■ Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis ■ Sparlsjóði Vestmannacyja • Sparlsjóði Vélstjóra og lijá Búnaðarbanka islands ''tAJxyn ■ "i... . ■">/,.■■)>.■, /. ' «<«. >e, '">1, 'Jlt KAUPÞING HF Kritiglumii 5, simi 689080
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.