Morgunblaðið - 27.11.1990, Síða 41

Morgunblaðið - 27.11.1990, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞIllÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1990 41 Starfsáætlun meirihlutástjórnar Njarðvíkurbæjar: „Viljum gera bæinn okkar aðlaðandi fyrir fyrirtæki“ - sagði Ingólfur Bárðarson forseti bæjarstjórnar Keflavík. Bæjarstjórn Njarðvíkur hefur gert starfsáætlun fyrir næstu 4 ár. „Við viljum við upphaf kjörtímabilsins kynna opinber- lega hvaða verkefni verða helst unnin á kjörtímabilinu, hve hratt og hvemig. Þetta er gert til að auðvelda íbúum Njarðvíkur að fylgjast með störfum bæjarstjórn- arinnar og einnig til að gera íbú- um kleift að hafa áhrif á, ef ein- hver mikilvæg mál að þeirra mati fá ekki nægjanlegt vægi í þessari áætlun,“ sagði Ingólfur Bárðar- son forseti bæjarstjórnar á fundi þar sem starfsáætlunin var kynnt. Meðal mála sem sett eru fram í starfsáætluninni er áhugi fyrir að gera Njarðvíkurbæ aðlaðandi fyrir fyrirtæki að starfa í bænum. Ingólf- ur sagði að það yrði gert með að hafa ávallt nægjanlegt framboð af lóðum undir atvinnurekstur, kannað- ur verði afsláttur eða frestur gefinn á greiðslu aðstöðugjalda - auk gat- nagerðargjalda til nýrra fyrirtækja. Þá væri í bígerð í sambandi við nýtt álver að kynna hvað Njarðvíkurbær hefði uppá að bjóða á sviði þjónustu og að þar yrði nægjanlegt framboð af fjölbreyttum lóðum til íbúðar- bygginga. Siðareglur fyrir bæjarstjórn og starfsmenn bæjarins verða settar og sagði Sólveig Þórðardóttir að stuðst yrði við reynslu Akureyringa sem Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Meirihluti bæjarstjórnar Njarðvíkur ásamt bæjarstjóra, talið frá vinstri: Kristján Pálsson bæjarstjóri, Kristbjörn Albertsson, Sólveig Þórðardóttir, Ingólfur Bárðarson forseti bæjarstjórnar og Valþór Söring. hefðu sett siðareglur með góðum árangri. Meirihlutinn vill að hraðað verði sem mest gerð verk- og kostn- aðaráætlunar fyrir nýtt útrásar- og safnrásarkerfi fyrir holræsi bæjar- ins. Auk skolps frá Njarðvíkurbæ rennur allt skolp frá varnarliðinu í Njarðvík og sagði Kristbjörn Al- bertsson að mengun í fjörunum væri þegar orðið alvarlegt mál. Stefnt væri að að r.á samningum við varnariiðið um færslu skolpút- rásarinnar í eina safnleiðslu í iandi Njarðvíkur þar sem farið yrði eftir mengunar- og heilbrigðisreglugerð. BB VZterkur og hagkvæmur auglýsingamiðill! Gott fyrír meltínguna íslensk framleíðsla Dreífíng: Faxafell hf. símí 51775 BdMRG Það tilkynnist hér með að MERKUR hf. hefur nú tekið að sér einkaumboð á Islandi fyrir BOMAG jarðvegsþjöppur, valtara, efnisblandara, malbiksfræsara og sorphaugatroðara. Við eigum á lager og væntanlegar innan fárra daga ýmsar stærðir af jarðvegsþjöppum og 2ja kefla völturum. Hagstætt verð. Ráðgjöf — Sala — Þjónusta. Skútuvogi 12A . 104 Reykjavík . o 82530 m JO/xn- -'•<K ... V>., ... ' vPö/1 f flbatkí' <* -A.,,1"1' " Einingabréf 2 eru eignarskattsfrjáls '"<«, "Wi,,,'"!", * !«U. '<>( k„ . ■■■ /V/, >«>» 1 “ >■ '<u ;y<" //"' Ay,i / „I ..<<>>'!!: n> . “....... •*B8œL ‘ v' - "V/> Einlngabréf .2 eru ávöxtuð í sjóði sem saman stendur af ríkisskuldabréfum og liúsbréfum. Par af leiðandi þurfa eigendur Elningabréfa 2 ekki að greiða eignarskatt af þeím. Ekkert ínnlausnargjald er af Eininga- bréfum 2 sé lilkynnt um innlausn þeirra með 60 daga fyrirvara. Sé ekki tilkynnt um innlausn er gjaldið 0,5%. Eigendur húsbréfa geta skipt hús- bréfum sínum hjá Kaupþingi og fengið í staðinn Einiugabréf 2. Með því móti sleppa þeir við að fylgjast með útdrætti liúsbréfanna fjórum sinnum á ári. Kaupir þú Einingabréf 2 fyrir áramót býrðu vlð öryggi, færðu mjög góða ávöxtun og síðast en ekki síst nýtur þú eignarskatls- frelsis. ..Ú&S&}? Eininfiabróf 2 færðu mcðal annars hjá Kaupþingi hf. Krlnglunni 5, Reykjavik ■ Kaupþingi Norðurlands hf., Akureyri ■ Sparlsjóðl Bolungarvíkur ■ Sparisjóðl Hafnarfjarðar ■ Sparisjóðnum í Keflavík ■ Sparisjóðl Kópavogs ■ Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis ■ Sparlsjóði Vestmannacyja • Sparlsjóði Vélstjóra og lijá Búnaðarbanka islands ''tAJxyn ■ "i... . ■">/,.■■)>.■, /. ' «<«. >e, '">1, 'Jlt KAUPÞING HF Kritiglumii 5, simi 689080

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.