Morgunblaðið - 30.11.1990, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.11.1990, Blaðsíða 20
ORAFlT 20 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990 verölækktm ÁLAMBA- tlMM JJMMt I i'J til MÁNAÐA- ....... Nú gefst þér tækifæri til að spara, svo um munar, í matar- innkaupum til heimilisins. Um er að ræða takmarkað magn af fyrsta flokks lambakjöti úr A-flokki frá haustinu ’89. Notaðu tækifærið -áður en það verður um sei.nan SAMSTARFSHOPUR UM SÖLU LAMBAKJÖTS Nokkur orð um tón- listargagnrýni eftir Steinunni B. Ragnarsdóttur Það ætti að fylgja því dálítil eftirvænting að lesa ritdóma um vandaðan tónlistarflutning á ís- landi og þá einkum ef í hlut á ungt og efnilegt listafólk sem hef- ur lagt sig fram við að fylgja kalli tónlistargyðjunnar. Sú eftirvænt- ing er þó löngu orðin að hefð- bundnum vonbrigðum. Það fylgir því mikil ábyrgð og um leið sérstaða að skrifa tónlistar- gagnrýni og sá sem það gerir ekki alltaf öfundsverður. Gagnrýnand- inn er sá eini sem tjáir sig um frammistöðu og hæfileika tónlist- artúlkenda opinberlega og er það því sjálfsögð krafa fiytjenda að það sé gert af því næmi og kunnáttu sem til þarf. Á þetta hefur mikið vantað og varla farið framhjá nein- um sem starfar að tónlist á Islandi. Undirrituð hefur um skeið lesið þessa umfjöllun með undrun og oft skelfingu en þó sjaldan eins og nú fyrir skömmu þegar tónleik- Steinunn B. Ragnarsdóttir „Undirrituð á þá ein- lægu von að tónlistar- fólk í landinu megi við betra búa í framtíðinni og að um starf þess verði fjallað af innsæi og natni. Er það ekki löngu tímabært?“ ar Sigrúnar Eðvaldsdóttur voru | gagnrýndir. Hér er á ferðinni vönd- uð listakona, búin sérstæðum list- rænum hæfileikum sem hún hefur lagt hart að sér við að þroska. Hún hefur þegar tekið þátt í virtum tónhstarhátíðum erlendis og er nú á leið til Finnlands til þátttöku í Sibeliusar-keppninni. Það geta varla talist viðeigandi kveðjur og hvatning að fá opinbera „predik- un“ í veganestið að heiman. Það var einnig eftirtektarvert að píanó- leikarans Selmu Guðmundsdóttur var ekki getið, nema að hún hefði „haldið í tempóið“ í einu verkanna, og var þá ekki ljóst hvort það var glæpur eða greiði. Slík umfjöllun verður að teljast fádæma níska og furðuleg, þegar höfð er í huga sú vinna og alúð sem flytjendur leggja j í verkefni sín. - Undirrituð á þá einlægu von að tónlistarfólk í landinu megi við betra búa í framtíðinni og að um starf þess verði fjallað af innsæi og natni. Er það ekki löngu tíma- bært? Höfundur er píanóleikari. ^ ERRÓ 1983 ERRO EINKASAFN SÖLUSÝNING í GALLERÍ 'BORG VIÐ AUSTURVÖLL, LAUGARDAGINN 1. DESEMBER OG SUNNUDAGINN 2. DESEMBER KL. 14.00-18.00. BOHG Pósthússtræti 9 Sími 9(1)-24211, 101 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.