Morgunblaðið - 01.12.1990, Side 6

Morgunblaðið - 01.12.1990, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP l.Atr(SAR£)AGÍÍR 1.' DESEMBER 1990 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 b 0 STOÐ2 9.00 ► Með afa. Afi og Pási eru strax farnir að hlakka 10.30 ► Biblíusögur. 11.15 ► Herra Maggú. 12.00 ► í til jólanna og kannski syngur afi og spilar nokkur jólalög Bömin reyna að bjarga Jó- Teiknimynd. dýraleit. Fyrri með ykkur. I dag ætlar afi að sýna teiknimyndirnar hannesi skírara úrfangelsi. 11.20 ► Teiknimyndir. hluti þarsem Feldur, Orkuævintýri, Trýni og Gosi, Litli folinn og félag- 10.55 ► Sagajóla- Teiknimyndir. börninfaratil ar og nýju teiknimyndina um Nebbana. Handrit: Örn sveinsins. Fólkið og jóla- 11.30 ► Tinna. Leikinn Suður- Árnason. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. sveinninn ÍTontaskógi. framhaldsþáttur. Ameríku. 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 12.30 ► Gulikafbáturinn(YellowSubmarine). Mynd sem fjórmenningarnir í Bítlunum gerðu árið 1968. Gerðu þeir nokkrar kvikmyndir en þetta er sú eina sem er teiknimynd og hún er alveg fráþærlega vel gerð enda fær hún fullt hús í kvikmyndahandbók Maltins eða fjór- arstjörnur. Leikstjóri: George Dunning. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 TF 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 14.30 ► íþróttaþátturinn. 14.30 Úreinuíannaö. 14.55 Enska knattspyrnan — Bein útsending. 16.45 Hrikaleg átök 1990: Fjórði þáttur. 17.15 Bikarkeppni ísundi. 17.40.Úrslít dagsins. 17.50 ► Jóladagatal Sjónvarpsins — A baðkari til Betlehem. 18.00 ► Alfreðönd. 18.25 ► Kisuleikhúsið. Bandarískurteiknimyndaflokkur. (7). 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Poppkorn. 19.25 ► Háskaslóðir. (6). C Ó STOÐ2 14.00 ► Eðaltónar. 15.00 ► Skilnaður(lnteriors). Lífsmynstri þriggja systra er skyndilega ógnað þegar foreldrar þeirra ákveða að skilja. Skilnaðurinn fær mikið á móðurina, en dæturn- ar, sem eru mótfallnar skilnaðinum, bera hitann og þungann af sorg hennar. Aðall.: Diane Keaton, Richard Jordan og Christine Griffith. Leikstj.: Woody Allen. 1987. 16.30 ► Bubbi Morth- ensá Púlsin- um. Endurtek- inn þáttur. 17.00 ► Falcon Crest. Banda- rískur framhaldsþáttur. 18.00 ► Popp og kók. 18.30 ► Hvað viltu verða? End- urtekinn þáttur þar sem fjallað er um hin mörgu ólíku störf innan Rafiðnaðarsambandsins. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.; Tf 19.50 ► Jóladagatal Sjónvarpsins. Fyrsti þáttur endursýndur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. .3 0 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 20.40 ► Lff ítuskunum. 21.25 ► Alþing- 22.00 ► Stjörnurán (Shooting Stars). Bresk sjónvarps- 23.20 ► Hrafninn flýgur. Myndin Fimmti þáttur: Eitt blað í ishúsið, Kirkju- mynd frá 1990. Myndin fjallar um knattspyrnukappa gerist á miðöldum og segir frá ung- hefti. Reykjavíkurævintýri stræti 14.1 þess- en líf hans tekur óvænta stefnu þegar hann lendir í um Ira sem kemurtil islands að ísjö þáttum. um þætti ersaga höndunum á mannræningjum. Aðall.: Gary MoDonald, hefnaforeldrasinna. Aðall.: Helgi 21.00 ► Fyrirmyndar- Alþingishússins Sharon Duce, Keith Allen og Helmut Grien. Skúlason o.fl. 1984. faðir. rakin. 1.15 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. b 0 STOÐ2 19.19 ► 20.00 ► Morðgáta(Murder 20.55 ► 21.25 ► Tvídrangar (Twin 19:19. Fréttir, She Wrote). Framhaldsþáttur Fyndnarfjöl- Peaks). Laura var jörðuð í veðurog um glöggaekkju. skyldumyndir síðasta þætti en það kemur fréttaumfjöll- (America's sífellt meira upp á yfirborðið. un. Funniest Home Videos). Hver myrti Lauru Palmer? 22.20 ► Tvíburar (Twins). Gamanmynd fyriralla fjölskylduna. Danny DeVito og Am- old Schwarzenegger eru hér í hlutverkum tvíbura sem voru aðskildir stuttu eftir fæðingu. 00.10 ► Hamborgarahæðin (Hamburger Hill). Sannsöguleg mynd um afdrif og öriög bandariskrar hersveitar í Víetnam. Aðall.: Anthony Barrile o.fl. 1987. 2.00 ► Carmen Jones. Þessi kvikmynd var gerð eftir óperunni Carmen eftir Bizet. 1954. 3.40 ► Dagskrárlok. UTVARP 6» FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttír. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einn- ig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstudegi. 10.40 íslensk ættjarðarlög. Lúðrasveit Reykjavikur og Karlakór Reykjavikur flytja. 11.00 Stúdentamessa í Háskólakapellunni. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Jóna Hrönn Bolladótttir guðfræðinemi prédikar. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál ívikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan . Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Hátíðarsamkoma stúdenta í Háskólabiói á fullveldisdaginn. Sigmundur Guðbjarnason, há- skólarektor, flytur ávarp. Háskólakórinn syngurr Börkur Gunnarsson heimspekinemi flytur ræðu stúdents. Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur talar. Kynnir: Jóhannes Kristjánsson. 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Rúnturinn". eftir Elísabetu Brekkan. Leikstjóri: Ásdís Skúladóttir. 17.00 Leslampinn. Meðal efnis er viðtal við Einar Má Guðmundsson um nýja bók hans, „Rauða daga1'. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Sfélfjaðrir. Trió Oscars Petersons leikur, Ella Fitzgerald syngur og gitarleikarinn Earl Klugh leikur eígin lög. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Eggert Stefánsson söngvari. Þáttur i tilefni aldarafmælis söngvarans. Umsjón: Ævars Kjart- anssonar. 20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni sálfræðingum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endur- tekinn frá sunnudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og daiisstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndis Þorvalds- dóttir. 23.00 Laugardagsfiétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Sigrúnu Hjálmtýsdóttur söngkonu. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðúrfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fullveldisdagur Islendinga. iúfo FM 90,1 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Þetta lif, þetta lif. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhljálmssonar i vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngurvilliandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jpnasson sér um þáttinn. (Eipnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Mike Oldfield. Siðari hluti. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Gullskifan frá 9. áratugnum: „Goodbye blue sky" með Codley og Creme frá 1988. Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódis Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00, .19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. FMT909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Litið er yfir það helsta sem boðið er uppá í lista og menningarlífinu. 12.00 Hádegistónlistiri á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Inger með öllu. Þáttur á Ijúfum nótum. 16.00 Heiðar, konan og mannlífið. Umsjón Heiðar Jónsson snyrtir. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og-flytjendurna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back- mann. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson., 989 r.TnrwiM FM 98,9 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Afmæliskveðjur og óskalögin. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Brot af þvi besta. Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll Þórðarson. 13.00 í jólaskapi. Valdis Gunnarsdóttir og Páll Þor- steinsson. Farið i verslanir og athugað hvað er að gerast. Leikin jólalög. Feluleikur Eiríkur Jónsson Bylgjumorgun- hani spjallaði við Jón Baldvin í gær um hina margfrægu „Bryndísardagpeninga" sem námu víst ríflega kennaralaunum á síðastliðnum tveimur árum. RáÖherraraunir Áður en Jón Baldvin vék í spjalli að „dagpeningunum" ræddi hann um hin bágu kjör íslenskra ráð- herra. Kvað hann meðallaun íslenskra ráðherra ekki upp í nös á ketti miðað við laun íslenskra for- stjóra og annarra hefðarmanna svo sem sumra verkalýðsleiðtoga og forkólfa vinnuveitenda. Undirritað- ur fann til með ráðherranum sem hefur vafalítið fundið mikla sam- kennd með því fólki sem krafðist þess að staðið væri við kjarasamn- ing sem átti að tryggja því launa- hækkun uppá svo sem 3-5.000 krónur fyrir utan skatt. Annars miðaði Jón Baldvin ekki við fyrrum áamherja í kennarastétt. Þeir voru ekki nefndir á nafn nema óbeint sem óvinir samfélagsins vegna kröfunnar um að staðið væri við undirritaðan kjarasamning. Nei, hann miðaði við suma „aðila vinnu- markaðarins“ sem samkvæmt lýs- ingu Jóns Baldvins finna ekki mikið fyrir „þjóðarsáttinni“. Það er greini- lega ekki einfalt mál að gerast hefð- armaður. Og svo var það Bryndís. AÖstoÖarmaÖurinn Jón Baldvin tók sérstaklega fram í spjallinu við Eirík Jónsson að það væri dýrara fyrir þjóðina að senda einkaritara með utanríkisráðherra en Bryndísi sem kynni sex tungu- mál og væri hinn ágætasti ritari. Þar að auki væri ekki ætlast til þess af ráðherra að hann sængaði hjá ritara eða aðstoðarmanni. Já, það er sannarlega ástæða til að vorkenna þessum vesalings ráð- herrum sem geta ekki lifað nema dvelja langdvölum erlendis með eig- inkonuna jafnvel á margföldum kennaralaunum fyrir utan her- kostnað. Þessir menn verða þó að hafa tíma til að skjótast heim stöku sinnum tii að passa ásamt stórfor- stjórum, verkalýðsforingjum og at- vinnurekendaforkólfum að alþýðu- stéttir fái ekki samningsbundin laun. Menn verða að kunna að greina hefðarmenn frá sauðsvörtum almúganum. Ráðherrar virðast furðu fljótir að læra slíka list og gleyma upprunanum. VinirDóra Jón Baldvin minntist í fyrrgreind- um ráðherraraunum á upplýsingar DV um hinn gífurlega launamun hér á landi sem er kannski rót efna- hagsvandans. Samt komast stjórn- málamenn, verkalýðsforkólfar og atvinnurekendaforstjórar upp með í ljósvakamiðlum að kyija sömu gömlu slagorðin um ... nauðsyn þess að bæta kjör hinna lægstlaun- uðu. Þá komast þessir menn upp með að slengja endalausum meðal- talslaunatöflum á skjáinn. Ljós- vakafréttamenn taka líka með silki- hönskum á sumum hópum launþega er standa í kjarabaráttu. Þegar venjulegir launþegar eiga í hlut er gjarnan brugðið launatöflum á skjá- inn sem gefa almenna mynd af launum þeirra. En þegar yfirmenn á fiskiskipum fara í verkfall er ekki minnst á launin sem nema jafnvel ríflega tvöföldum hásetahlut. Atök- in í samfélaginu eru fyrst og fremst um skiptingu þjóðarkökunnar og því afar mikilvægt að ljósvaka- fréttamenn skýri undanbragða- laust frá tekjuskiptingunni. Ann- ars komast ákveðnir hópar hátekju- manna upp með að níðast á almenn- um launþegum undir marklausum slagorðum. Það er hlutverk ljósvík- inga að horfa fram hjá slíkum blekkingarleik. Ólafur M. Jóhannesson 16.00 Valtýr Björn Valtýsson — íþróttaþátlur. 16.30 Haraldur Gislason. Óskalög og spjall viö hlustendur. 17.17 Síödegisfréttir. 22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt. 3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. FM 95,7 9.00 Sverrir Hreiöarsson. Tónlist, léttir leikir og getraunir. 12.00 Pepsí-listinnA/insældarlisti islands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á íslandi leikinn. Umsjón Valgeir Vilhjálmsson. 14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaöur þáttur. (þróttaviöburðir dagsins á milli laga. Stjórnend- ur: Páll Sævar og Valgeir. 18.00 Jóhann Jóhannsson. Kvöldmatartónlist. 22.00 Næturvakt FM 957. Ragnar Vilhjálmsson. Óskalög og kveðjur. Siminn er 670957. 3.00 Lúövík Ásgeirsson lýkur vaktinni. 9.00 Arnar Albertsson. 13.00 Björn Sigurösson. 16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsæl- ustu lögunum á íslandi. Ný lög á lista, lögin á uppleiö og lögin á niðurleið. Fróðleikur um flytj- endur og poppfréttimar. Dagskrárgerö: Snorri Sturluson. 18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtím-, . is á Stjörnunni og Stöö 2. Umsjón Bjarni Hauktjr Þórsson og Siguröur Helgi Hlöðversson. 18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 3.00 Næturpopp! FM 106,8 10.00 Miöbæjarrútvarpiö. Beint útvarp út Kolaport- inu. 16.00 Dýpiö. Tónlistarþáttur í umsjá Ellerts og Ey- þórs. 17.00 Poppmessa í G-dúr í umsjá Jens Guö. 19.00 FÉS. Tónlistarþáttur í umsjá Árni Freys og Inga. 21.00 Moldvarpan. Jóna de Groot. 24.00 Á næturvakt meö Gústa. 704 8 FM 104,8 12.00 Græningjar- 14.00 MR 16.00 FG 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt til kl.4.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.