Morgunblaðið - 01.12.1990, Page 40
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1990
"50
c *■
Uppboð á hrossum í
Bessastaðahreppi
Opinbert uppboð verður haldið á 12 ung-
hrossum. Flest hrossanna eru dökkbrún,
rauð og eitt grátt. Gripirnir, sem taldir eru í
eigu og/eða umsjá sama aðila, verða seldir
til lúkningar áföllnum kostnaði vegna hand-
sömunar, gæslu og fóðrunar.
Uppboðið fer fram við útihús á Bessastöðum
laugardaginn 8. desember nk. kl. 14.00.
Hreppstjórinn í Bessastaöahreppi.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Skagfirðingafélagið
í Reykjavík
Félagsfundur í Drangey, Síðumúla 35, sunnu-
daginn 2. des. kl. 16.00.
LIS TMUNA UPPBOÐ :
Klausturhólar
Guðrún Guðmundsdóttir
Sími19250
Listmunauppboð nr. 161
Bækur
Uppboðið hefst kl. 14.00 laugardaginn 1.
desember 1990 á Laugavegi 25.
KVÓTI
Kvóti til sölu
20 tonn af þorski og 40 tonn af ýsu.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 10. desember merkt: „S - 1262“.
æIC|í7 Fiskimenn
JP^-kvóti
Stjórnin.
Sunnudags-
samvera
Sunnudagssamvera verður í Kvennaathvarf-
inu kl. 14.00-18.00 í desember.
*• * 9. desember verður jólaföndur.
Við hvetjum fyrrverandi dvalarkonur og börn
þeirra að til mæta og eiga með okkur nota-
legar stundir á jólaföstu.
Vaktkonur.
Jólabasar KFUK
Jólabasar KFUK verður haldinn laugardaginn
1. desember í Kristniboðssalnum, Háaleitis-
braut 58-60, 3. hæð, og hefst hann kl. 14.00.
Þar verður margt góðra muna, hentugum til
jólagjafa, kökur og margt fleira. Kaffi og
meðlæti verður til sölu.
Samkoma verður á sama stað sunnudaginn
2. desember og hefst kl. 20.30. Happdrætti
o.fl.
Allir velkomnir.
Nefndin.
Frá Hjartavernd
Fræðslufundur fyrir almenning verður hald-
inn 1. desember nk. í A-ráðstefnusal Hótels
Sögu kl. 14.00-16.00.
Dagskrá fundarins verður:
1. Áhrif áhættuþátta á dánartíðni af völdum
kransæðasjúkdóma: Guðmundur Þorgeirs-
son, yfirlæknir.
2. Fyrstu niðurstöður Monica-rannsóknar-
innar á íslandi: Nikulás Sigfússon,
yfirlæknir.
3. Breytingar á áhættuþáttum og tíðni krans-
æðastíflu á íslandi: Gunnar Sigurðsson,
yfirlæknir.
Fyrirspurnir og almennar umræður.
Allir velkomnir.
Hjartavernd.
Vantar báta í viðskipti; útvegum kvóta.
Upplýsingar hjá Fiskiðju Sauðárkróks hf. í
síma 95-35207.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
Tilbod
óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem
verða til sýnis þriðjudaginn 4. desember
1990 kl. 13-16, í porti bak við skrifstofu vora
í Borgartúni 7, Reykjavík: og víðar:
2 stk. Mitsubishi Pajero Long 4x4 bensín,
árg. 1985-1988
2 stk. Mitsubishi Pajero 4x4 diesel Turbo,
árg. 1986
1 stk. Renault Trafic v9x100 4x4 bensín,
árg. 1985
1 stk. Chevrolet pickup 4x4 diesel, árg.
1982
1 stk. Toyota Hi Lux pick up 4 x 4 bensín,
árg. 1982
1 stk. Ford Econoline E-250 4x4 bensín,
árg. 1980
1 stk. Chevrolet pick up m/húsi 4x4 bensín,
árg. 1978
1 stk. Mercedes Benz Unimog 4x4 bensín,
árg. 1962
2 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín,
árg. 1986
1 stk. Mitsubishi L-200 pick up 4 x 4 bensín,
árg. 1982
1 stk. Peugeot 505 Gr (7 farþ) bensín, árg.
1987
1 stk. Volvo 244 fólksbifreið bensín, árg.
1985
1 stk. Mazda 323 1500 station bensín, árg.
1984
1 stk. Mazda 323 1300 cl bensín, árg. 1982
1 stk. Ford Econoline E-150 sendibifr.
bensín, árg. 1981
1 stk. Mazda E-1600 sendibifr. bensín, árg.
1982
2 stk. Yamaha 440 vélsleðar, árg. 1979
1 stk. Ski-Doo vélsleði, árg. 1981
Til sýnis hjá Vita- og hafnarmálaskrifstof-
uni v/Vesturvör 1, Kópavogi.
1. stk. Loren grindarbómukrani ca 40 tonn
Til sýnis hjá Flugmálastjórn, Reykjavíkur-
flugvelli.
1 stk. Sandsýló (upphitað)
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að
viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn
til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðun-
andi.
IIMNKAUPASTOFNUIM RÍKISINS
_______BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVÍK_
LÖGTÖK
Lögtaksúrskurður
Hér með úrskurðast lögtök fyrir eftirgreind-
um, fjaldföllnum en ógreiddum gjöldum árs-
ins 1990, álögðum í Bolungarvíkurkaupstað:
Tekjuskatti, eignarskatti, sérstökum eignar-
skatti, vinnueftirlitsgjaldi, slysatryggingar-
gjaldi atvinnurekenda, slysatryggingargjaldi
vegna heimilisstarfa, lífeyristryggingargjaldi
atvinnurekenda, kirkjugarðsgjaldi, atvinnu-
leysistryggingargjaldi, gjaldi í framkvæmda-
sjóð aldraðra, sérstökum skatti á verslunar-
og skrifstofuhúsnæði, iðnlánasjóðs- og iðn-
aðarmálagjaldi og launaskatti.
Jafnframt úrskurðast lögtök fyrir eftirtöldum
gjaldföllnum en ógreiddum gjöldum: Virðis-
aukaskatti ásamt álagi og kröfum um endur-
heimtu of hárra endurgreiðslna virðisauka-
skatts, gjaldfallinni skilaskyldri staðgreiðslu
opinberra gjalda ásamt álagi, viðbótar- og
aukaálagningu söluskatts, vörugjaldi af inn-
lendri framleiðslu, lögskráningargjöldum,
vitagjöldum, bifreiðagjöldum, álögðum
þungaskatti af bifreiðum og þungaskatti
samkvæmt ökumælum, vátryggingargjaldi
ökumanna og skipulagsgjaldi af nýbyggingum.
Lögtök verða látin fara fram án frekari fyrir-
vara á kostnað gjaldenda en á ábyrgð ríkis-
sjóðs að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýs-
ingar þessarar.
30. nóvember 1990.
Bæjarfógetinn í Bolungarvík.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eftirtöldum fasteignum verða háð á skrifstofu
embættisins, fimmtudaginn 6. desember 1990 sem hér segir:
Kl. 13.00, Norðurbraut 2 á Höfn, þingl. eign Bjarna Garðarssonar.
Uppboðsbeiðendur eru: Mótun hf., innheimtumaður ríkissjóðs og
bæjarfélagið Höfn.
Kl. 13.30, Hagatún 10 á Höfn, þingl. eign Sigurðar K. Pálssonar og
Nínu Einarsdóttur. Uppboðsbeiðandi er bæjarfélagið Höfn.
Kl. 14.30, Hæðargarður 10 í Nesjahreppi, þingl. eign Stefáns Stein-
arssonar. Uppboðsbeiðendureru: Veðdeild Landsbanka Islands, inn-
heimtumaður ríkissjóðs og Brunabótafélag íslands.
Kl. 15.00, Norðurbraut 9 á Höfn, þingl. eign Dagbjartar Guðmunds-
dóttur. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Mál
og menning og Bókaútgáfan Iðunn.
Kl. 15.45, Miðtún 23 á Höfn, þingl. eign Hafnar. Uppboðbeiðandi
er veðdeild Landsbanka Islands.
Kl. 16.00, Hæðargarður 2 í Nesjahreppi, þingl. eign Kristjáns Haralds-
sonar. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Lands-
banki Islands, Kreditkort hf. og Ríkisútvarpið.
Kl. 16.15, Smárabraut 19 á Höfn, þingl. eign Jóns Haukssonar og
Sesselju Steinólfsdóttur. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarfélagið Höfn,
Lífeyrissjóður Austurlands, Byggðasjóður og Landsbanki íslands.
Kl. 16.30, Hlíðartún 15 á Höfn, þingl. eign Ómars Antonssonar.
Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og Lífeyrissjóður
Landssambands vörubifreiðastjóra.
Sýslumaðurinn í Austur-Skaftafellssýslu.
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 4. desember 1990
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal
embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00:
Aðalgötu 13, Suðureyri, þingl. eign Félagsheimilis Suðureyrar, eftir
kröfu innheimtumanns ríkissjóðs.
Aðalgötu 35, Suðureyri, þlngl. eign Guðbjargar K. Ólafsdóttur og
Gísla Jónssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands, inn-
heimtumanns ríkissjóðs og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og
síðara.
Árvöllum 5, ísafirði, þingl. eign Sigurðar R. Guðmundssonar, eftir
kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og Tryggingastofnunar ríkisins.
Annað og síðara.
Arnardal neðri, Isafirði, þingl. eign Ásthildar Jóhannsdóttur og Mar-
vins Kjarval, eftir kröfum Landsbanka Islands og Búnaðarbanka ís-
lands. Annað og sfðara.
Hesthúsið við Sjónarhól, Súðavík, talin eign Kögra sf., eftir kröfu
innheimtumanns ríkissjóðs.
Hesthúsið við Sjónarhól, Súðavík, talinni eign Vinnuvéla sf., eftir
kröfu innheimtumanns ríkissjóðs.
Hlíðarvegi 26, ísafirði, þingl. eign Lilju Sigurgeirsdóttur og Harðar
Bjarnasonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, veðdeildar
Landsbanka íslands, Bæjarsjóðs ísafjarðar, Islandsbanka ísafirði,
Hótel Hafnar, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Vöruvals og Agnars Sigurðs-
sonar. Annað og síðara.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu.