Morgunblaðið - 01.12.1990, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 01.12.1990, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1990 Bíóborgin sýnir mynd- ina „ Stanley og íris“ BIÓBORGIN hefur tekið til sýningar myndina „ Stanely og Iris“. Með aðalhlutverk fara Jane Fonda og Robert de Niro. Leikstjóri er Martin Ritt. Þegar Stanley og íris hitt- ast af tilviljun á götu í New York hefur hún orðið fyrir því óhappi að þjófur hefur hrifsað töskuna hennar og stungið af með hana — með húslykl- um o.fl.- Þar sem íris hefur misst af strætisvagninum sem hún hafði ætlað að taka býðst Stanley til að reiða hana heim á hjóli sínu. Það verður til þess að þau kynnast betur og komast t.d að því að þau vinna á sama stað, þótt hún hafi ekki veitt honum neina at- hygli. En hann vinnur á mat- stofunni. Við nánari kynni FYRIRTÆKIOGAÐRIR HÓPAR Tökum aö okkur aö sjá um jólaglögg fyrir stóra sem smáa hópa. — Gerum fast verötilboö STEIKHUS - KRA BORGIN Icelandic Models sýna fatnað frá versluninni Plexiglass Geiri Sœm í Skuggasal Á toppnum! Guðmundur Haukur skemmtir í kvöld HÓTEL ESJU • • * OLKRA sem hittir í mark Hljómsveitin „Ertu ekki pokkalega ern“ Þjóðarsáttin ífullu gildi Aldurstakmark 20 ár. KEMUR í EÆflMN og skemmtir í kvöld frá kl.22.til 3. MlMISBARopinn fra kl.19. STEFÁN OG HILDUR skemmta. i IflÉÍaK „IffiS; BORÐAFANTANIR S. 29900 J Jane Fonda og Robert de Niro í hlutverkum sínum í myndinni Stanley og Iris. segir Stanley henni að hann Þetta verður til þess að íris kunni hvorki að lesa né skrifa. tekur að sér að kenna honum. / MIÉ Svart 09 iivítt partý miaiiiim Laugavegi 11, sími 10312. Húsið opnað á miðnætti. Miðaverð kr. 500. Laugavegi 45 - s. 21255 Föstudags- og laugardagskvöld: ÍSLANDSVINIR Sunnudags- og mánudagskvöld: TVÖFALDA BEAT-IÐ Ný sveit med Stefáni Hilmarssyni, Jóni Ólafssyni, Stefáni Hjörleifssyni, Eidi Amarssyni og Ólaji Hóltn innan bords. Hin frábœra, gullfallega indverska prinsessa LEONCIE syngur, dansar og fcekkar föt- um. EKKERT AÐ FELA! Tíundi hver gestur fœr splunkunýja kassettu meö Leoncie ★ Húsiö opnaö kl. 23.00 ★ Miöaverö kr. 700,- NÆTURKLÚBBURINN, Borgartúni 32 á efstu hæð í Sportklúbbnum Stuóbandió ÓÆ. og Garóar skemmta í kvöltl. Snyrtilegur klæðnaður. Miðaverð kr. 500,-, en matargestir á MONGOLIAN BARBECUE fá að sjálfsögðu frítt inn. DWSBARIW. Grensásvegi 7. S. 33311 og 688311. Meira en þú geturímyndaó þér! BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti ________100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninqa um _________300 bús. kr.________ TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.