Morgunblaðið - 07.12.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.12.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- þáttur. 17.30 ► Saga jólasveinsins. 17.50 ► Túni ogTella. Teiknimynd. 18.00 ► Skó- fólkið. 18.05 ► ft- alski boltinn. Mörk vikunn- ar. 18.30 ► Bylmingur. Rokkaður þáttur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19. Fréttir, 20.15 ► Kæri 20.50 ► Skondnir skúrkar 21.45 ► Tod- veðurog íþróttir. Jón. Bandarískur (Perfect Scoundrels). Nýr bresk- mobil á Púls- gamanmynda- ur gamanþáttur um þá Guy inum.Tod- flokkur. Buchanan og Harry Cassidy mobil kynnir sem eru hinir skondnu skúrkar. nýjustu plötu sína. 22.15 ► Sá illgjarni (The Serpent and the Rainbow). Hér segir frá ungum mannfræð- ingi sem kynnist gömlum töfralækni en sá er sérfræðingur í vúdú töfratrú. 23.55 ► Undirheimar (Buying Time). Spennumynd þarsem segirfrá þremur ungum smákrimmum. Stranglega bönnuð börnum. 1.35 ► Bara við tvö (Just You and Me, Kid). 3.10 ► Dagskrárlok. UTVARP FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 0.45 - 9.00 Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Árnason skráði. Skrásetjari og Sigriður Hagalín lesa (9) 14.30 Gítarkvintett númer 2 i C-dúr. eftir Luigi Boc- cherini Alirio Diaz leikur á gítar með Alexander Schneider strengjakvartettinum. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. Gíslason. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. - Lúðrasveit verkalýðsins leikur lög eftir íslensk tónskáld; Ellert Karlsson stjórnar. — Elsa Sigfúss syngur íslensk lög; Valborg Ein- arsdóttir leikur á pianó. KVOLDÚTVARP KL. 22.00 - 01.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfs- son flytur. 7.00 Fréttír. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. Soffia Karlsdóttir. 7.32 Segðu mér sögu „Klói segir frá" eftir Annik Saxegaard. Lára Magnúsardóttir les kafla úr þýðingu Vilbergs Júlíussonar. Kl. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15 og pistill Elisabetar Jökulsdóttur eftir fréttayfirlit kl. 8.30. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Árni Elfar er við píanóið og kvæðamenn koma í heimsókn. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagíð. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustuog neytendamál og við- skipta og atvinnumál. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Bohuslav Martinu. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegsog viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. 17.30 Tónlist § síðdegi.. — „( kínverskum musterisgarði" eftir Albert Ket- elby. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Rubert Sharples stjórnar. - Forleikurinn að söngleiknum „Sjóræningjun- um frá Penzance" eftir Gilbert og Sullivan. Kon- unglega Fílharmoníusveitin leikur; Isidore God- frey stjórnar. — Evelyn Lear syngur þrjú lög úr söngleiknum „On the town” eftir Leonard Bernstein, Martin Katz leikur með á pianó. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Hljóðritanir frá djasshátiðinni í Frakklandi 1990 . — Bíbopp Nils Henning Örsted Pedersen, Hank Jones, Tom Harrell, Phil Woods og leiri leika. . - Gamli djassinn Ellis Marsalis, Teddy Riley, John Hart, Adolphus „Doc“ Cheatham, Ruby Braff og fleirí leika og syngja. . - Brasilsk sveifla; Egberto Gismonti, Hermeto Pascoal, Tania Maria og fleiri leika og syngja. 21.30 Söngvaþing. - Erlingur Vigfússon syngur lög eftir Gylfa Þ. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. iék FM 90,1 7.03-Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan einstakling úr þjóðlifinu til að hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón; Jöhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir, 12,45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn- arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmélaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bert- elssonar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beipni útsend- ingu, simi 91 -. 68 60 90. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum: „Vienna" með 'Ultravox frá 1974. 21.00 Á djasstónleikum - Bibopp með sálar- sveiflu. 22.07 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn er endurilutturaðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. - NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Á djasstónleikum - Bibopp með sálar- sveiflu. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMT90-9 AÐALSTÓÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist í bland við spjall við gesti í morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cesil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahomið. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin i Hamborg gaf þér. Létt getraun. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað í siðdegisblað- ið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. 16.30 Akademían. Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. Kl. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les valdar smá- sögur. 19.00 Ljúfir tónar. 22.00 Draumadansinn. Umsjón Oddur Magnús. Rifjuð upp gömlu góðu lögin og minningarnar sem tengjast þeím. 2.00 NæturtónarAðalstöðvarinnar. UmsjónRand- ver Jensson. Uppgjörið nálgast A Aforsíðu Morgunblaðsins í gær var mynd frá alþjóða frétta- stofunni Reuter er sýndi aldraða rússneska konu. Myndartextinn hófst á þessum orðum: Anastasíja Andrejeva, 83 ára gamall Moskvu- búi, grþur um höfuðið og starir sem dáleidd á matvæli er Þjóðverjar hafa sent til SovétrRjanna. Gríman Þessi átakanlega forsíðumynd tengdist í huga undirritaðs mynd sem bar fyrir í sjónvarpinu á dögun- um og sýndi verkfræðing nokkurn í Sovét sem hafði selt flestar eigur snar úr dýrðarríkisíbúðinni. Pening- ana notaði hann til að kaupa barna- mat í Póllandi. „Ég veit ekki hvað við eigum að gera eftir áramót þeg- ar þessi matur er búinn,“ sagði eig- inkona mannsins og faðmaði korna- bamið. Þannig er nú komið í ríki þar 9em „þjóðarsátt" hefur ríkt í áratugi og menn hafa ekki þurft að taka tillit til dómsvalds bara flokksvalds. Hér höfum við til allrar hamingju enn frelsi til að stofna og reka fyrirtæki hversu lengi sem það frelsi varir nema á pappírnum fremur en verk- fallsrétturinn. Og í Sovét herðir Gorbatsjov og flokksmaskínan tök- in sem fyrr með hjálp leynilögregl- unnar. Gríman er orðin gegnsæ rétt eins og á sumum íslenskum ráðamönnum sem studdu í áratugi mennina sem sviptu öldraðu konuna^ og fjölskyldu verkfræðingsins von- inni. Þannig er hið sovéska samfé- lag sjúkt og hvað verður um hið íslenska samfélag ef menn virða ekki lög og rétt bara valdið? Það ' er löngu kominn tími til að íslensk- ir sjónvarpsmenn smíði vandaða heimildarmynd er tekur fyrir tengsl íslenskra ráðamanna við þá glæpa- menn er hafa tekið lífsbjörgina frá milljónum Evrópubúa. Það er ekki hægt að búa við það að hér sitji í æðstu stjórn menn sem hafa slík „vinahót" á samviskunni. Frétta- mönnum ber síðferðileg skylda til að skoða baksvið valdakerfisins ekki síður en framhliðina. Engin atvinna En líf íslendingsins er ekki bara dans á rósum þótt hann búi ekki enn við ok hinnar sovésku „þjóðar- sáttar“. Fiskverkunarfólki í Vest- mannaeyjum er sýnd ótrúleg lítils- virðing þegar það mætir til vinnu og les uppsagnarbréfið á vegg og loðnusjómenn missa atvinnuna og líka starfsmenn loðnubræðslna. Hvað segðu menn ef álverinu í Straumsvík væri lokað svona rétt fyrir jólahátíðina? Hér búa hundrað manna við mikið atvinnuóöryggi og samt amast menn við iðnaði sem býður upp á örugga atvinnu og vilja jafnvel storka mikilvægasta mark- aðnum. Og svo þarf ekki nema einn lúinn sovéskur kjamorkukafbátur að sökkva á „Rauða torginu" og þá lamast fískiðnaðurinn. Það eru nefnilega víða gjöful (og lítt nýtt) fiskimið en við íslandsstrendur. Þessi orð eru rituð til að vekja at- hygli sjónvarpsáhorfenda á næsta fréttaskýringarþætti Ingimars Ingi- marssonar í þáttaröðinni ísland í Evrópu en þar fjallar Ingimar um sjávarútvegsstefnu Evrópubanda- lagsins. Það er lífsnauðsyn að efna til umræðna í sjónvarpssal um þennan sjónvarpsþátt og bjóða þangað fiskverkunarfólki og sjó- mönnum en ekki bara stjórnmála- mönnum eða sérfræðingum. PS: Bylgjan spilaði óvart í gær gamla auglýsingu um að útsala stæði fyrir dyrum í Húsasmiðjunni. Nokkrum mínútum síðar myndaðist biðröð við Húsasmiðjuna. SiRur er sefjunarmáttur fjölmiðla. Ólafur M. Jóhannesson áLFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Barnaþáttur. Kristín Háldánardóttir. 13.30 Alfa-frettir. Tónlist. 16.00 „Orð Guðs til þín." Jódis Konráðsdóttir. 17.00 Dagskrárlok. 7.00 Eirikur Jónsson. Morgunþátturinn. 9.00 Páll Þorsteinsson. (þróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. Starfsmaður dagsins kl. 9.30. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Stefnumót í beinni útsendingu milli'kl. 13.-14. Kl. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. (þróttafréttir kl. 14.00, Val týr Björn. 17.00 island i dag. JónÁrsæll Þórðarson. Kl. 17.17 Siðdegisfréttir. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgj- unni. Kristófer Helgason. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gislason. 3.00 Heimir Jónasson. FM#957 FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðln. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9,20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 (var Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45 (gamla daga. 19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson á næturvakt. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson. 'Tfm”iÓ2* 7.00Dýragarðurinn. Klemens Amarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældarpoppið. 20.00 íslenski danslistinn — Nýtt! Dagskrárgerð: Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. 106,8 10.00 Tónlist með Sveini Guðmundssyni. 12.00 Tónlist. 13.00 Suðurnesjaútvarpið. Umsjón Friðrik K. Jóns- son. 17.00 í upphafi helgar með Guðlaugi K. Júliussyni. 19.00 Nýtt FÉS. Unglingaþáttur i umsjá Andrésar Jónssonar. 21.00 Tónlist. 24.00 Næturvakt fram eltir morgni. Fm 104-8 FM 104,8 16.00 FB 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FÁ 22.00 IR 20.00 MR 24.00 FA - næturvakt til kl.4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.