Morgunblaðið - 07.12.1990, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.12.1990, Blaðsíða 57
MORGUNBl-AÐW FÖSTIIDAGUU 7. IjKSEMBElUlýOQ H, VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS JÓIA-FLÓ úveuesuk ámmm Þessir hringdu .. . Þjóðarsátt Jóhanna Stefánsdóttir hringdi: „Ég held að ekkert gott hljótist . af þessu bögli sjálfstæðismanna gegn Steingrími og ríkisstjórninni vegna þjóðarsáttarinnar og gæti fylgið hrunið af flokknum ef kos- ið verður um þetta. Meirihluti þjóðarinnar er að mínu áliti sam- þykkur þjóðarsáttinni. Um kosn- inguna hjá framsókn á dögunum vil ég segja það, að ef eitt at- kvæði er falsað þá er ekkert að marka kosninguna." Hver gefur afslátt? Kona hringdi og spurðist fyrir um hvort nokkur blómabúð í Reykjavík veitti 5% staðgreiðslu- afslátt af blómum. Úr Fyrir nokkru tapaðist Seiko gullúr með gullkeðju, líklega við Þangbakka. Finnandi er vinsam- legast beðinn að hringja í síma 667587. Frakki Þann 9. nóvember var ljós- drapplitur herrafrakki tekinn í misgripum og ljósdrapplitur kven- frakki skilinn eftir í Borgarleik- húsinu. Sá eða sú sem frakkann tók vinsamlegast hafi samband við Leikfélag Reykjavíkur í síma 68800. Frakki Þann 9. nóvember var ljós- drapplitur herrafrakki tekinn í misgripum og ljósdrapplitur kven- Hvar eru vinningarnir? Til Velvakanda. „Ertu á höttunum eftir hálfri milljón?“ Þessi áuglýsing klingir í eyrum manns í útvarpinu oft á dag. Já, ég var einmitt á höttunum eftir hálfri milljón þegar ég lab- baði inn á góðan sölustað og bað um hvorki meira né minna en einn pakka af happaþrennum, 100 stykki. Nú ætlaði ég svo sannar- lega að verða rík á skömmum 1 tíma. Það gat ekki verið annað en eitthvað leyndist af vinningum í heilum pakka, kannski bara hálf * milljón. Já, ég fór nú strax að gera áætlanir hvað ég ætlaði nú að I gera við peningana hefði ég heppnina með mér, sem ég efaðist reyndar ekkert um. Þegar heim kom byijaði ég að skafa og skafa, og hætti ekki fyrr en pakkinn var búinn. Þá var ég orðin handlama en ég vissi að það myndi nú lagast, það voru bara smámunir hjá því sem átti eftir að koma í ljós. Svo fór ég að telja samna, ekki einu sinni heldur tvisvar, því ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin augum. Af þessum hundrað miðum voru 83 ónýtir, semsagt enginn vinn- ingúr, ekki króna. 17 miðar voru með smávinninga, sá hæsti 250 krónur. Úr þessum pakka sem kostaði 5.000 krónur komu 1.750 krónur. Er nema von að maður spyrji, hvar eru vinningarnir? Kannski eru þeir bara ekki til. Þ.P. HEILRÆÐI Passið ykkur á myrkrinu! MERKI frakki skilinn eftir í Borgarleik- húsinu. Sá eða sú sem frakkann tók vinsamlegast hafi samband við Leikfélag Reykjavíkur í síma 68800. Kanína I Skeljahelli, Skeljanesi 6, laugardaginn 8. des- ember kl. 14.00-17.00. Jólaskreytingar og ýmsir skrautmunir. Húsgögn, bækur og búsáhöld, kjól- ar og fleira fínt. Kaffi á könnunni. Félag einstæðra foreldra. Svört kanína fæst gefíns. Upp- lýsingar gefur Jón Davíð í síma 623463. Hjól Hjól var tekið fyrir utan sund- laugina á Seltjarnarnesi miðviku- daginn 28. nóvember. Um er að ræða svo til nýtt 28 tommu vín- rautt Mountana kvenhjól, þriggja gíra með hvítum hnakki og ál- brettum. Vinsamlegast hringið í Elínu í síma 611216 eða 611214. Gleraugu Dökk karlmannsgleraugu i dökkri umgerð, töpuðust fyrir nokkru í félagsheimili FEB að Hverfisgötu 105. Finnandi er vin- samlegast beðinn að hringja í síma 79291. Þú svalar lestrarþörf dagsins GLÆSILEGAR JOLAGJAFIR Hinar vinsœlu myndir eftir Sigurþór Jakobsson númeraðar og órítaðar 7AKIA**KAB JÓLAMARKAÐURINN Austurstrœti 10 GALLERÍIÐ Víðímel 61, sími 25212 EKKI MISSA AF ÞESSU Viö lánum þér AWJ VEGG FYRIR NÝJUSTU TÍSKU? Við erum að kynna það nýjasta nýja í evrópskri veggskápa- tísku - margar gerðir og nýstárlega liti: sanseraða, silfraða, Ijósa, dökka og viðarlitina. SÍMI 91-681199 REGENT MÖBEL Á fSLANDI BÍLDSHÖFÐI 20 112 REYKJAVÍK FAX 91-673511 ] i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.