Morgunblaðið - 07.12.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.12.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990 9 ©nnafem aftaMrr' Gærufóöraöir ísienskir kuldaskór Skóhöllin, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfiröi Treystiröu annarri filmu fyrir dýrmœtu minningunum þinum? Ný hagvaxtar- tækifæri Vandséð er, eins og nú horfir, að verðmæta- sköpun í þjóðarbúskap okkar vaxi að ráði í sjáv- arútvegi eða landbúnaði. Nytjastofnar sjávar hafa nýtingarmörk — og eru fiestir fullnýttir. Innlend eftirspum setur og land- búnaði framleiðslumörk. Þess vegna horfa menn til þess að breyta óbeizl- uðu vatnsafli landsins í störf, verðmæti og lífs- lqör, m.a. í formi orku- freks iðnaðar. í forystugrein Á döf- inni segir: ,J>að er samdóma álit þeirra sem um hafa Qall- að að hagvöxtur á Islandi verði hægur á næstu árum og talsvert minni en í nálægum löndum — nema ný hagvaxtartæki- færi komi tíl. Þannig hef- ur Þjóðhagsstofnun sett fram dæmi um 1,5% vöxt landsframleiðslu að jafn- aði næstu árin saman- borið við 3% vöxt erlend- is. Þetta kemur reyndar ekki á óvart þvi síðustu ,10 árin hefur hagvöxtur á Íslandi aðeins verið um 2% á ári að jafnaði — að vísu með miklum sveifl- um — sem er töluvert minni vöxtur en í þcim löndum sem við berum okkur helzt saman við. Nú vill hins vegar svo vel til að við eigum mögu- leika tíl fjárfestínga sem geta breytt þessum horf- um. Veigamestí mögu- leikinn felst i nýtingu orkulinda til orkufreks iðnaðar. Eins og nú horf- ir mun orkufrekur iðnað- ur ekki koma í staðinn fyrir aðra kosti, sem við höfum í hendi, hann ec einfaldlega nauðsynleg viðbót. Auðvitað getur hagræðing í atvinnulif- inu skilað hagvextí og þátttaka í viðskipta- og efnahagssamvinnu í Evr- ópu getur einnig skapað tækifæri. Ahrifin af þessu koma hins vegar smám samaii á löngum tima og eru reyndar nauðsynleg til að halda í horfinu. Hagvöxtur á fs- landi hefur jafnan byggst RITSTJÓRNARGREIN UM NÝTT ÁLVER AISLANDI Það er samdóma álii þeirra sem um hafa I fjallaft aö hagvöxtur á íslandi veröi hægur á ■ : næstu árum og talsven minni cn í nálægum ■ | löndum - nema ný hagvaxtartækifæri komi I ti|. Þannig hefur Þjóöhagsstofnun sett fram viö höfum ekkert í staöinn. Ttl þess btöin borgi sig þyrfti orkuverö aö stórhækka á næstu árum en það er ekki talið Ifklegt. Þcna cr því alls ekki raonhæft. Við eigum að nyU strax þá möguleika sem við höfum ásamt orkuvcra en síöan koma tekjur af rekstn ál- versins. Ttl þess aö halda uppi hagvexu þurfa svo að koma fleiri fyrirtæki þcgar ál- veriö er komiö í fullan rekstur. Umfang ál- versframkvæmdanna er veruleat á fslcnskan Leiðin til betri lífskjara Leiðin til bættra lífskjara liggur um aukna verðmætasköpun — stærri skiptahlut á þjóðarskútunni. Þröskuldurinn á þeirri leið er sá að hagvöxtur hefur verið og er minni á íslandi en í öðrum velferðarríkjum. Við höfum af þeim sökum dregizt aftur úr þeim í lífskjörum. — Staksteinar staldra í dag við ritstjórnargrein fréttabréfs Félags íslenzkra iðnrekenda, A döfinni, sem fjallar um nýtt álver til að auka verðmætasköpun/hagvöxt í íslenzkum þjóðarbúskap. að talverðu leyti á nýt- ingu auðlinda og svo mun verða áfram. Það er okk- ur nauðsynlegt til að vinna upp það óhagræði sem við búum við, t.d. vegna fámennis og lítíls markaðar." Ilelztu keppinautar Síðar í ritstjómar- gi-eininni segir: „Helztu keppinautar okkar eru Kanada, Venezuela, Ástralía og lönd við Persaflóa. Orku- verð er lægst í Venezuela og við Persaflóa. Það þarf hins vegar ekki að fara mörgum orðum um áhuga fyrirtækja á að fjárfesta t.d. í Sádí- Arabiu og efnahags- og stjómmálaástand í Venezuela er vægast sagt ótryggt. Að því er þennan þátt varðar eru Ástralía, Kanada og ís- land lögð nokkum veg- inn að jöfnu. Orkuverð — tíl nýrra álvera — er hærra í Ástralíu en í Kanada og á íslandi og Ástralía er langt frá Evr- ópumarkaði en þangað ætla t.d. Atlantsál-fyrir- tækin að flytja sína fram- leiðslu. Orkuverð í Kanada og á Islandi virð- ist mjög svipað en ein- mitt í Kanada er verið að reisa mörg álver. Ástæðumar fyrir því að Atlantsál-fyrirtækin vilja reisa álver á íslandi em næg orka, nálægð við meginland Evrópu, efna- hagslegur- og stjóm- málalegur stöðugleiki og síðast en ekki sizt sam- keppnisfært orkuverð." Tíu milljarða krónatekjur Enn segir: „Eins og áður sagði er nýtt álver nærtækastí möguleikinn tíl að auka hagvöxt á íslandi á næstu árum, svo að við getum a.m.k. slagað upp í það sem verður hjá nálægum þjóðum. Ávinninguriim felst í fyrsta áfanga í framkvæmdum við bygg- ingu álvers og orkuvera en síðan koma tekjur af rekstri álversins. Til þess að halda uppi hagvextí þurfa svo að koma fieiri fyrirtæki þegar álverið er komið í fullan rekstur. Umfang álversfram- kvæmdatma er vemlegt á islenzkan mælikvarða. Innlendur hlutí fram- kvæmdaima við álver og orkuver nemur rúmum 4% af landsframleiðslu þegar mest er, árið 1993, en um 15 milljörðum króna á núverandi verð- lagi. Heildarfjárfestíng- ar yfir allt timabilið nema 80 milljörðum króna og gott betur ef fjármagnskostnaður er meðtaliim ... Þegar álverið verður komið í fullan rekstur og fullt verð greitt fyrir ork- una gætu tekjumar af því i þjóðarbúið orðið urn 10 miHjarðar króna eða um 3% af núverandi þjóð- arframleiðslu ... Ef vel tekst til með samninga við Atlantsál- fyrirtækin em miklar likiu' á því að önnur fyrir- tæki í áliðnaði eða öðrum orkufrekum iðnaði fái aukhm áhuga á að fjár- festa á íslandi. Það er því mikið í húfi. Sitt hvað hefur gerzt tíl að þoka þessu máli áfram en „margt er eftir og málið ekki endanlega íhöfn“. ......iHBlttau. I FÖSTUDAGUR TIL FJÁR I ELDHÚSVOGIR | í DflG i Á KOSTNAÐARVERÐI isijl S Jil I l SÍMINN ER 689400 BYGGT & BUIÐ KRINGLUNNI KRINGLUNNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.