Morgunblaðið - 07.12.1990, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.12.1990, Blaðsíða 15
HVÍTA HÚSID / SÍA MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990 15 Hressilegt uppgjör Guðmundar Joð blandað mannlegri hlýju og kímni. í baráttusögu Guðmundar J. Guðmundssonar birtíst hressilegt og hreinskilið uppgjörvið menn og málefni. Guðmundur Joð talar tæpitungulaust um viðskilnað við Aiþýðubandalagið, hremmingar í Hafskipsmálinu, uppákomur á Alþingi og málefni verkalýðshreyfingarinnar. Hér fer sannur sagnameistari á kostum og ýmsir kaflanna geisla af fjöri þar sem meðal annars er sagt frá ástkonu skipbrotsmannsins af Bahia Blanca og umboðsmanm American Express. Ómar Valdimarsson hefur skráð frásögn Guðmundar Joð af næmni og skilningi. Baráttusagan er sannarlega lífleg og spennandi lesning. Hér leggur svipmikill og litríkur foringi spilin á borðið! / r KOMA M A OVART Hann var tilnefndur til íslensku bókmenntaverðlaunanna á síðasta ári fyr- ir fyrstu skáldsögu sína, Götuvísu gyðingsins, yngstur þeirra sem þar komust á pall, aðeins 22 ára. Hún hlaut íslensku bamabókaverðlaunin árið 1988 fyrir fyrstu bók sína, Fugl í búri, aðeins 19 ára, yngst þeirra sem hlotið hafa þau verðlaun. Nú senda þau frá sér skáldsögur sem þegar hafa vakið athygli. Skáldsaga Kristínar Loftsdóttur heitir Fótatak tímans en bók Einars Heim- issonar Villikettir í Búdapest. ólíkar bækur, - önnur gerist í rökkri fortíð- ar, hin í hringiðu nútímans. Villikettir í Búdapest: Ástir í evrópskri ólp Vor 1989. Ung íslensk kona ætlar sér að leggja stund á söngnám í stórri borg í Evrópu en leiðir hennar verða aðrar en til stóð í upphafi; hún kynnist ungum manni frá Búdapest. Hver er hann? Hver er hún? Tvær manneskjur frá ólíkum stöðum á sérstökum tímum - þeim tímum þegar það sumraði í mars í Búdapest... Fótatak tímans: Mannleg örlög á sögnöld Áhrifamikil skáldsaga sem veitir einstaka innsýn í mannlega hegðun og tilfinningar; ást og hatur, grimmd og hlýju, sakleysi og losta, líf og dauða. Allt endurspeglast þetta í sam- skiptum sögupersónanna, fegurðin í samskiptum föður og dóttur, ljótleikinn í afstöðu s samfélagsins til þeirra. o ! Þetta eru nýjar íslenskar skáldsögur, listavel skrifáðar og iðandi af lífi. 1 Skáldsögursemgamaneraðgefa-oglesa!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.