Morgunblaðið - 07.12.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.12.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBBR 1990 33 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 6. desember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heíldar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 106,00 88,00 101,43 7,378 748.345 Þorskursmár 76,00 70,00 73,00 1,265 92.348 Ýsa 130,00 89,00 1.27,34 3,015 383.921 Ýsa (ósl.) 87,00 50,00 77,98 1,587 123.750 Karfi 25,00 25,00 25,00 0,152 3.800 Ufsi 47,00 47,00 47,00 0,279 1 3.1.13 Steinbítur 63,00 63,00 63,00 0,255 16.065 Langa 70,00 70,00 70,00 0,878 61.460 Lúða 320,00 280,00 287,70 0,361 103.863 Keila 43,00 40,00 42,84 0,149 6.383 Skata 79,00 79,00 79,00 0,023 1.817 Skötubörð 148,00 138,00 138,00 0,026 3.588 Keila (ósl.) 40,00 40,00 40,00 2,145 85.800 Samtals 93,89 17,513 1.644.253 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 101,00 88,00 91,84 63,077 5.793.002 Þorskur (ósl.) 77,00 77,00 77,00 0,059 4.543 Ýsa 137,00 91,00 107,48 8,068 867.173 Ýsa (ósl.) 111,00 110,00 110,36 0,697 76.923 Karfi 48,00 42,00 46,01 17,772 817.705 Ufsi 47,00 41,00 43,51 30,338 1.319.983 Steinbítur 80,00 59,00 78,83 6,961 548.766 Langa 76,00 76,00 76,00 1,730 131.480 Lúða 440;00 300,00 356,77 •1,046 • 373.180. Keila 44,00 38,00 40,56 . 0,398 16.144 Lax 69,00 45,00 54,01 0,507 27.426 Skötuselur 435,00 65,00 113,05 0,077 8.705 Lýsa 58,00 50,00 58,76 0,309 18.158 Grálúða 45,00 45,00 45,00 0,050 2.250 Blandað 30,00 30,00 30,00 0,238 7.140 Samtals 440,00 30,00 76,67 138,202 10.596.279 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 100,00 77,00 90,78 8,989 816.037 Ýsa 141,00 74,00 132,01 5,869 774.764 Ufsi 48,00 48,00 48,00 1,500 72.000 Langa 70,00 70,00 70,00 0,617 43,190 Lúða 400,00 375,00 391,41 0,750 293.560 Keila 44,00 40,00 42,59 0,850 36.200 Undirmál 70,00 70,00 70,00 0,030 2.100 Samtals 109,53 18,605 2.037.851 Morgunbladið/Ámi Sæber|: Nokkrir ánægðir verðlaunahafar. A innfelldu myndinni er As- geir Þormóðsson, formaður SÍM. Getraunasamkeppni myndbandaleiga og rétthafa: Þrjú þúsund manns skíluðu inn svörum FISKVERÐ UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi í nóvember. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.> (lestir) verð (kr.) Þorskur 148,75 89,995 13.386.941 Ýsa 172,80 1,195 206.495 Ufsi 79,11 1,050 83.069 Karfi 81,87 0,500 40.935 Blandað 115,94 4,580 531.022 Samtals 146,41 97,320 14.248.463 Selt var úr Hólmanesi SU 1 í Hull 29. nóvember. GÁMASÖLUR í Bretlandi í nóvember. Þorskur 155,75 509,546 79.364.253 Ýsa 152,15 37L767' 56.562.602 Ufsi 82,33 29,099 2.395.810 Karfi 77,20 24,873 1.920.160 Koli 152,38 138.885 21.163.237 Grálúða 123,24 12,545 1.546.045 Blandað 120,76 162,365 19.607.795 Samtals 146,16 1.249.081 182.559.905 SKIPASÖLUR í Bremerhaven í Vestur-Þýskalandi í nóvember. Þorskur 118,84 2.147 255.156 Ýsa 167,75 4,660 781.696 Ufsi 99,65 48,383 4.821.147 Karfi 101,25 494,656 50.086.171 Blandað 109,25 16,226 1.772.658 Samtals 101,96 566,072 57.716.829 Selt var úr Ögra RE 72 26. nóvember, Sindra VE 60 28. nóvember og Ottó N. Þorlákssyni RE 203 29. nóvember. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 26. sept. - 5. des., dollarar hvert tonn GASOLÍA 425“ 400“ 375- 350 325' 250 225“ 200“ 175- 150“ I l.i-.I-H—I -■ I.I I 28.S 5.0 12. 19. 26. 2.N 9, 16. 23. 30. Markmiðið að fá fólk til að kynna sér þjónustu myndbandaleiga UM 3.000 manns skiluðu inn svörum í getraunasamkeppni Sambands íslenzkra myndbandaleiga og Samtaka rétthafa á íslandi. Leikurinn fólst í því að svara átti léttuin spurningum, sem birtar voru í blöð- um, og skila svo svörunum í kassa á næstu myndbandaleigu. „Leikurinn var til þess gerður að fá fólk, sem kannski hafði ekki komið út á myndbandaleigu lengi, til þess að kynna sér hvílík regin- breyting hefur orðið á þeirri þjón- ustu, sem þar er á boðstólum og þeim möguleikum, sem tölvuvæðing á myndbandaleigum hefur haft í för með sér,“ sagði Asgeir Þormóðsson, formaður SIM, í samtali við Morg- unblaðið. „Það hefur líka orðið bylt- ing hvað varðar gæði á efninu. Fyrstu myndbandaleigurnar fóru af stað upp úr 1980. Eins og gefur að skilja voru þetta afskaplega frumstæð fyrirtæki og allt öðruvísi uppbyggð en núna. Menn nánast hrúguðu upp í hillur hjá sér öllum þeim spólum, sem þeir gátu komizt yfir og fólk leigði nærri því. hvað sem var. A þ'eim tíma biðu menn jafnvel bara eftir næstu spólu, sem kom inn, og horfðu á hana burtséð frá því hvað á henni var.“ Að sögn Ásgeirs eru nú um 120 myndbandaleigur starfandi um allt land. „Flestar eru komnar með tölvukerfi, sem gerir viðskiptavin- um kleift að ganga þar inn og spyija til dæmis hvaða kvikmyndir séu til með uppáhalds leikurum þeirra eða leikstjórum, nú eða þá að fá út- skrift af þeim gamanmyndum sem eru til, eða spennumyndum, drama- myndum og svo framvegis. Reglu- leg birting er á vinsældalistum og regluleg birting á dómum um mynd- bönd í blöðum, þar sem almenningi er leiðbeint í svipuðum dúr og gert. er með bókmenntir. Allt hefur þetta runnið í þann farveg að gera mynd- bandamarkaðinn miklu faglegri en hann hefur verið.“ Ásgeir segir að á síðasta misseri hafi tekizt mjög góð samvinna milli myndbandaleigueigenda og útgef- enda, sem betur fer án afskipta stjórnvalda. „Þessir aðilar hafa sett sjálfum sér siðareglur til að fara eftir; til að gera myndbandamark- aðinn algerlega löglegan og fagleg- an,“ sagði hann. Sauðárkrókur: Ljósin tendruð á jólatrénu Sauðárkróki. VINABÆR Sauðárkróks í Nor- egi, Kongsberg, liefur enn einu sinni sent hingað að gjöf veglegt jólatré. Eins og á undanförnum árum hefur trénu verið valinn staður og reist á Kirkjutorgi og gleður þar augu vegfarenda á þessum aðalum- ferðarstað í gamla bæjarhlutanum. Verða ljósin á jólatrénu tendruð laugardaginn 8. desember kl. 17. Frá klukkan 16.45 leikur Blás- arasveit Tónlistarskólans létt jóla- lög og einnig á milli atriða. Stjórn- andi Blásarasveitarinnar er Guð- brandur Jón Guðbrandsson. Þá syngur barnakór jólalög, undir stjórn Pálínu Skúladóttur. Við athöfnina flytur Knútur Aadnegard, forsaeti bæjarstjórnar Sauðárkróks, ávarp. Þá mun eins og stundum áður hittast svo skemmtiiega á að jóla- sveinarnir, sem sannarlega eiga heima í Tindastólnum, koma til að sjá jolaljósin og væntanlega munu þeir færa öllum krökkunum ein- hvern glaðning aukalega, því þeir fara nú senn hvað líður að fylgjast grannt með öllum þeim skóm, sem settir verða út í gluggann á flestum barnaherbergjum. -BB. Ljóðabók eftir Hall- veigu Guðjónsdóttir HALLVEIG Guðjónsdóttir frá Heiðarseli í Jökuldalsheiði hefur sent frá sér sína fyrstu ljóðabók. Bók Hallveigar heitir Stiklað á Leiðrétting Þau mistök urðu í myndartexta í Morgunblaðinu í gær að í frétt um fyrsta bæjarstjórnarfund Sand- gerðisbæjar var sagt að Sigurður Bjarnason forseti bæjarstjórnar væri í ræðupúlti en svo var ekki heldur sat hann lengst til hægri á myndinni. Morgunblaðið biðst vel- virðingar á þessum mistökum. steinum og hefur að geyma kvæði sem fjalla um fjölbreytt efni. Einnig eru nokkrar frásagnir í bókinni með svipmyndum úr Heiðinni og fólki þar. Bók Hallveigar er 122 síður og verður seld í Frímerkjahúsinu við Bókhlöðustíg, á horni Laufásvegar við Menntaskólann. Einnig verður bókin kynnt í Norræna húsinu laug- ardaginn 8. desember kl. 14.00 og þar verður hún einnig seld. Að lok- inni bókarkynningu verða sýndar lit- skyggnur af bæjum, landslagi og nokkrar af fólki sem þar átti heima. (Fréttatilkynning) ■ ÞÓRDÍS Helgadóttir, hár- greiðslumeistari hefur keypt Hársnyrtistofuna Hárnýju, Ný- býlavegi 22, Kópavogi. Þórdis sta ’faði áður á Góðu útlíti í Kópa- vogi. Auk Þórdísar starfa á Hárnýju: Ragnhildur Bjarnadótt- ir, hárgreiðslumeistari, Hrafnhild- ur Kristmundsdóttir, hárgreiðslu- meistari, Hildigunnur Gísladóttir, rakarasveinn, Þórunn Birgisdótt- ir, hárgreiðslumeistari. Stofan er opin frá 9.00-18.00 nema fimmtu- daga frá kl. 9.00-20.00 og laug- ardga frá kl. 9.00-14.00. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! fttstgiiitiftlfaftift
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.