Morgunblaðið - 07.12.1990, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 07.12.1990, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Láttu tómstundamál og ferðalög sitja í fyrirrúmi í dag, en reyndu ekki að blanda saman leik og starfi. Rómantíkin blómstrar hjá þér núna, en eitthvert verkefni getur valdið þér áhyggjum í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þó að einhver kunningsskapur valdi þér erfiðleikum um þessar mundir, nýtur þú þess að bjóða til þín gestum í dag. Þeir sem fara út í kvöld geta lent í þrætum út af peningum. Eyddu ekki of miklu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 9» Bjármálaviðræður kunna að sigla í strand núna. Samband þitt við kæran ástvin er með ágætum núna. Það vottar fyrir árásargirni hjá þér í kvöld og þú getur lent í hörkurifrildi við náinn ættingja eða vin. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Maki þinn er hallari undir sparn- að í peningamálum en þú. Þér vegnar vel í viðskiptasamningum í dag. Þú stekkur upp á nef þér út af einhveiju smávægilegu í kvöld. Ljón (23. júlí- - 22. ágúst) Vinnuálagið gengur nærri kröft- um þínum. Reyndu að slappa af og hvíla þig. Gefðu rómantíkinni gaum og farðu í ferðalag. Kunn- ingi þinn er svolítið viðkvæmur núna. Meyja (23. ágúst - 22. september) á* Einbeittu þér að því að gera eitt- hvað heima við í dag. í viðskipt- um gæti komið upp smávægileg- ur ágreiningur. Vog (23. sept. - 22. október) Sinntu ýmsum verkefnum heima fyrir í dag, en gefðu þér samt tíma til að hitta vini þína. Ein- hleypingar ienda í rómantískum ævintýrum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú heillar fólk með vinsamlegri framkomu þinni I viðskiptum í dag. Of hörð gagnrýni mundi eyðileggja fyrir þér núna. Þú getur lent í.rifrildi við vin þinn í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Farðu í ferðalag, en gerðu ráð fyrir óvæntum aukakostnaði. Vinsemd þinni og bjartsýni er við brugðið og slæmt að vinur þinn skuli ekki vera þér samstiga. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert hálfhikandi við að leggja I ákveðin fjárátlát í dag. Þú nýt- ur næðis með fjölskyldunni. Vinnuaðstaða þín kann að fara í taugarnar á þér núna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febráar) ðh Hittu ættingja þína og vini og taktu þátt í því sem þeir eru að gera fremur en að draga þig inn í skelina. Forðastu fljótfærnis- lega peningaeyðslu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£k Láttu vinina ekki glepja þig frá starfi þlnu I dag. Starf og leikur fara vel saman núna. Einhveijar deilur geta skotið upp kollinum heima hjá þér í kvöld. AFMÆUSBARNIÐ ætti að öll- um jafnaði fremur að vinna eitt á báti en I samstarfi við aðra. Það hefur góða greiningarhæfi- leika og gæti auðveldlega náð langt I hvers konar sérfræðistörf- um. Það er sjálfstætt I hugsun og stendur oft á tíðum langt upp úr meðalmennskunni. Það fer sinar eigin leiðir, en ætti að gæta sln á að vera ekki of gagnrýnið á annað fólk. Stjörnusþúna á aó lesa setn dœgradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staöreynda. DYRAGLENS YlSS/&DUAÐBlN(JStMHrV/VZ OLU PL'ANETAN (SRó'SOgAB HÆEMG-, BLÓVUtL eG/pS/cóóAe OQ FALLEG/NDAUR?. (HVAE> > /v\<SeRÐ/<>T?jj þe//E HOAAL) OG \ 1 B/errú'' l amo/e>. ) ----------------- GRETTIR TOMMI OG JENNI fTTTTTTrn - iiiiiiii' LJÓSKA r—t •.. — Petta se Besta . = UPPTÖkUJTÆiC/ SerH HEFUe t/Eop Ff&vy'i.Cirr,1 cppniMAMn KzrvLII IMMIM U // V • ^ !\f/ ®» I /. ! ! 7 W{/ //•/ «»• / /=n y . iM-' 1 m n iii 1 iio.iji; "1 - MH 1 M IUI i ^ 11 SMÁFÓLK IaJELL, I LL BETTME1/ PIDIN CALIFORNIA... Þetta er ritgerð mín um þræla. Þrælar urðu að vinna baki brotnu. Á hverjum morgni hróp- Ja, ég er viss um að þeir aði húsbóndinn, „þrælar, á gerðu það í Kaliforníu ... fætur“! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er venjulega óhætt að koma út frá Kx í lit makkers, en vestur varðist hetjulega þegar hann valdi frekar tromp frá Gxxx. Norður gefur; AV á hættu: Norður - 4Á2 V6 ♦ Á1092 ♦ G9854 Vestur ♦ K10 VD1095 ♦ G653 + 1032 Austur ♦ G87653 V 82 ♦ 8 + ÁKD7 Vestur Pass Pass Dobl Dobl Suður ♦ D94 VÁKG743 ♦ KD74 + Norður Austur Suður Pass Pass 1 hjarta 1 grand 2 spaðar 3 tíglar 3 spaðar Pass 4 hjörtu 5 tíglar Pass Pass Pass Pass Pass Utspil: tígulþristur. Spilið er einfalt til vinnings með spaðakóngnum út. En ekki sérlega skemmtilegt. Trompút- spilið leggur hins vegar grunn- inn að bráðskemmtilegri loka- stöðu. Sagnhafi tekur ÁK í hjarta og víxltrompar síðan hjarta og lauf: Norður ♦ Á2 V- ♦ - ♦ G9 Vestur ♦ K10 V- ♦ G6 ♦ - Austur ♦ G87 V- ♦ - ♦ Á Suður ♦ D94 ♦ G ♦ - ' ♦ - Suður á út í þessari stöðu og spilar hjartagosa. Það eina sem vestur getur gert er að iðrast þess að hafa ekki spilað út spaðakóng. Sem hefði gefið sömu niðurstöðu, en án auðmýk- ingar af þessu tagi. SKAK Umsjón Margeir, Pétursson Á millisvæðamótinu í Manila í sumar kom þessi staða upp í skák sovézka stórmeistarans Vassily Ivanchuk (2.680), Sovétríkjun- um, sem hafi hvítt og átti leik, og júgóslavneska alþjóðameistar- ans Goran Cabrilo (2.485). Svartur lék síðast 22. — Ha8- d8??, em hefði hann leikið 22. — Dg6 eða 22. — Df6 virðist staðan nokkum veginn í jafnvægi. 22. Hxe4 — Rxe4 24. De7 (Nú vinnur hvítur tvo menn fyrir hrók og eftirleikurinn er auðveldur) 24. - Rc3+ 25. bxc3 - Db6+ 26. Ka2 - h6 27. Re5 - Kh7 28. Dxf7 - Da5 29. Df5+ - Kg8 30. Re6 og svartur gafst upp. Þessi skák var tefld í annarri umferð, en í þeirri fyrstu tapaði Ivanchuk óvænt fyrir Chandler. Eftir það vann hann fimm skákir I röð og tók forystuna á mótinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.