Morgunblaðið - 07.12.1990, Page 46

Morgunblaðið - 07.12.1990, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Láttu tómstundamál og ferðalög sitja í fyrirrúmi í dag, en reyndu ekki að blanda saman leik og starfi. Rómantíkin blómstrar hjá þér núna, en eitthvert verkefni getur valdið þér áhyggjum í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þó að einhver kunningsskapur valdi þér erfiðleikum um þessar mundir, nýtur þú þess að bjóða til þín gestum í dag. Þeir sem fara út í kvöld geta lent í þrætum út af peningum. Eyddu ekki of miklu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 9» Bjármálaviðræður kunna að sigla í strand núna. Samband þitt við kæran ástvin er með ágætum núna. Það vottar fyrir árásargirni hjá þér í kvöld og þú getur lent í hörkurifrildi við náinn ættingja eða vin. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Maki þinn er hallari undir sparn- að í peningamálum en þú. Þér vegnar vel í viðskiptasamningum í dag. Þú stekkur upp á nef þér út af einhveiju smávægilegu í kvöld. Ljón (23. júlí- - 22. ágúst) Vinnuálagið gengur nærri kröft- um þínum. Reyndu að slappa af og hvíla þig. Gefðu rómantíkinni gaum og farðu í ferðalag. Kunn- ingi þinn er svolítið viðkvæmur núna. Meyja (23. ágúst - 22. september) á* Einbeittu þér að því að gera eitt- hvað heima við í dag. í viðskipt- um gæti komið upp smávægileg- ur ágreiningur. Vog (23. sept. - 22. október) Sinntu ýmsum verkefnum heima fyrir í dag, en gefðu þér samt tíma til að hitta vini þína. Ein- hleypingar ienda í rómantískum ævintýrum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú heillar fólk með vinsamlegri framkomu þinni I viðskiptum í dag. Of hörð gagnrýni mundi eyðileggja fyrir þér núna. Þú getur lent í.rifrildi við vin þinn í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Farðu í ferðalag, en gerðu ráð fyrir óvæntum aukakostnaði. Vinsemd þinni og bjartsýni er við brugðið og slæmt að vinur þinn skuli ekki vera þér samstiga. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert hálfhikandi við að leggja I ákveðin fjárátlát í dag. Þú nýt- ur næðis með fjölskyldunni. Vinnuaðstaða þín kann að fara í taugarnar á þér núna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febráar) ðh Hittu ættingja þína og vini og taktu þátt í því sem þeir eru að gera fremur en að draga þig inn í skelina. Forðastu fljótfærnis- lega peningaeyðslu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£k Láttu vinina ekki glepja þig frá starfi þlnu I dag. Starf og leikur fara vel saman núna. Einhveijar deilur geta skotið upp kollinum heima hjá þér í kvöld. AFMÆUSBARNIÐ ætti að öll- um jafnaði fremur að vinna eitt á báti en I samstarfi við aðra. Það hefur góða greiningarhæfi- leika og gæti auðveldlega náð langt I hvers konar sérfræðistörf- um. Það er sjálfstætt I hugsun og stendur oft á tíðum langt upp úr meðalmennskunni. Það fer sinar eigin leiðir, en ætti að gæta sln á að vera ekki of gagnrýnið á annað fólk. Stjörnusþúna á aó lesa setn dœgradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staöreynda. DYRAGLENS YlSS/&DUAÐBlN(JStMHrV/VZ OLU PL'ANETAN (SRó'SOgAB HÆEMG-, BLÓVUtL eG/pS/cóóAe OQ FALLEG/NDAUR?. (HVAE> > /v\<SeRÐ/<>T?jj þe//E HOAAL) OG \ 1 B/errú'' l amo/e>. ) ----------------- GRETTIR TOMMI OG JENNI fTTTTTTrn - iiiiiiii' LJÓSKA r—t •.. — Petta se Besta . = UPPTÖkUJTÆiC/ SerH HEFUe t/Eop Ff&vy'i.Cirr,1 cppniMAMn KzrvLII IMMIM U // V • ^ !\f/ ®» I /. ! ! 7 W{/ //•/ «»• / /=n y . iM-' 1 m n iii 1 iio.iji; "1 - MH 1 M IUI i ^ 11 SMÁFÓLK IaJELL, I LL BETTME1/ PIDIN CALIFORNIA... Þetta er ritgerð mín um þræla. Þrælar urðu að vinna baki brotnu. Á hverjum morgni hróp- Ja, ég er viss um að þeir aði húsbóndinn, „þrælar, á gerðu það í Kaliforníu ... fætur“! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er venjulega óhætt að koma út frá Kx í lit makkers, en vestur varðist hetjulega þegar hann valdi frekar tromp frá Gxxx. Norður gefur; AV á hættu: Norður - 4Á2 V6 ♦ Á1092 ♦ G9854 Vestur ♦ K10 VD1095 ♦ G653 + 1032 Austur ♦ G87653 V 82 ♦ 8 + ÁKD7 Vestur Pass Pass Dobl Dobl Suður ♦ D94 VÁKG743 ♦ KD74 + Norður Austur Suður Pass Pass 1 hjarta 1 grand 2 spaðar 3 tíglar 3 spaðar Pass 4 hjörtu 5 tíglar Pass Pass Pass Pass Pass Utspil: tígulþristur. Spilið er einfalt til vinnings með spaðakóngnum út. En ekki sérlega skemmtilegt. Trompút- spilið leggur hins vegar grunn- inn að bráðskemmtilegri loka- stöðu. Sagnhafi tekur ÁK í hjarta og víxltrompar síðan hjarta og lauf: Norður ♦ Á2 V- ♦ - ♦ G9 Vestur ♦ K10 V- ♦ G6 ♦ - Austur ♦ G87 V- ♦ - ♦ Á Suður ♦ D94 ♦ G ♦ - ' ♦ - Suður á út í þessari stöðu og spilar hjartagosa. Það eina sem vestur getur gert er að iðrast þess að hafa ekki spilað út spaðakóng. Sem hefði gefið sömu niðurstöðu, en án auðmýk- ingar af þessu tagi. SKAK Umsjón Margeir, Pétursson Á millisvæðamótinu í Manila í sumar kom þessi staða upp í skák sovézka stórmeistarans Vassily Ivanchuk (2.680), Sovétríkjun- um, sem hafi hvítt og átti leik, og júgóslavneska alþjóðameistar- ans Goran Cabrilo (2.485). Svartur lék síðast 22. — Ha8- d8??, em hefði hann leikið 22. — Dg6 eða 22. — Df6 virðist staðan nokkum veginn í jafnvægi. 22. Hxe4 — Rxe4 24. De7 (Nú vinnur hvítur tvo menn fyrir hrók og eftirleikurinn er auðveldur) 24. - Rc3+ 25. bxc3 - Db6+ 26. Ka2 - h6 27. Re5 - Kh7 28. Dxf7 - Da5 29. Df5+ - Kg8 30. Re6 og svartur gafst upp. Þessi skák var tefld í annarri umferð, en í þeirri fyrstu tapaði Ivanchuk óvænt fyrir Chandler. Eftir það vann hann fimm skákir I röð og tók forystuna á mótinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.