Morgunblaðið - 08.12.1990, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/ SJÓN VARP
LAUGÁRDAGUR 8. DESEMBER 1990
SJONVARP / MORGUNN
6
0
STOÐ-2
9.00 9.30 10.00 ■ 0.30 11.00 11.30 2.00 '
9.00 ► Meðafa. Hann afi var alveg ívandræðum með 10.30 ► Biblíusögur. 11.15 ► Herra Maggú. 12.00 ►
að velja sögu því að þið sendið honum svo margar Krakkarnirfrelsa mann Teiknimynd. í dýraleit.
fallegar jólagjafir. En hann varð að velja og í dag fáið úr fangelsi en hann hafði 11.20 ► Teiknimyndir Annarhluti þar
þið að vita hvaða saga verður hlutskörpust og hvað verið ranglega dæmdur. úrsmiðju Warner sem krakkarnir
höfundur hennar fær í verðlaun. Afi sýnir teiknimyndir 10.55 ► Saga jóla- bræðra. eru ÍSuður-
með íslensku taii. sveinsins. 11.30 ► Tinna. Ameríku.
12.30
13.00
13.30
12.30 ► Með hnúum og hnefum. Mynd um ungan
heyrnarlausan mann sem átt hefur erfitt uppdráttar og
mætt lítilli samúð fólks. Hann fer að stunda hnefaleika
og verður brátt bestur í sínum þyngdarflokki, en draum-
ur hans er að fá aftur heyrnina.
13.50 ► Eðaltónar. Blandaðurtónlistarþáttur.
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
Tf
14.30 ► íþróttaþátturinn. 14.30: Úreinu íannað. 14.55: Enska knattspyrnan — Bein útsendingfrá leik Nottingham Forest
og Liverpool. 16.45: HM íakróbatík-leikfimi. 17.20: islenski handboltinn. 17.40: Úrslitdagsins.
18.00 18.30 ■ 9.00
17.50 ► Jóla- 18.25 ► Kisu- 19.00 ►
dagatal Sjón- leikhúsið. Banda- Poppkorn.
varpsins. rískurteikni- Umsjón Stefán
18.00 ► Alfreð myndaflokkur. Hilmarsson.
Önd. Teikni- 18.55 ► Tákn- 19.25 ►-
myndaflokkur. málsfréttir. Háskaslóðir.
(t
0
STOD-2
14.40 ► Bleiki Pardusinn. Gamanmynd um lögreglumanninn Jacques
Clouseau sem leikarinn Peter heitinn Sellers hefur gert ódauðlegan. Þetta
er fyrsta myndin úr seríunni um Clouseau og er hann hér að reyna að kló-
festaskartgripaþjóf sem hann hefurveriðá eftirífimmtán ár. Aðalhlut-
verk: Peter Sellers, David Niven, Robert Wagner og Claudia Cardinate.
16.30 ► 17.00 ► 18.00 ► Poppogkók.Tónlistar- 18.30 ► A la Carte. Endurtekinn
Nýdönská Falcon Crest. þáttur þar sem slegið er á létta þáttur þar sem Skúli Hansen mat-
Púlsinum. Bandarískur strengi. Umsjón: Bjarni Haukur reiðir kjúklingalifur eldsteikta í kon
Endurtekinn framhaidsþátt- Þórsson og Sigurður Hlööversson. faki í forrétt og ofnbökuð rauð-
þáttur. ur. Framleiðendur: Saga Film Stöð 2. sprettuflök í ölsósu í aðalrétt. 19.19 ► 19:19 Fréttaumfjöllun.
SJONVARP / KVOLD
á\
TF
b
STOD-2
9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.50 ► Jóladagatal Sjónvarpsins. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Líf ítuskunum. — Á innsoginu. Reykjavíkurævintýri í 7 þáttum eftir Jón Hjartarson. 21.00 ► Fyrirmyndarfaðir. Bandarískur gamanmyndafl. 21.30 ► Fólkið í landinu. — Unga kynslóðin; ballett og bardagalist. Sigríður Arnardóttirræðirvið Þórólf Beck Kristjánsson og Birnu Ósk Hans- dóttur. 21.55 ► Ólsen-liðiðsérrautt. Dönskgamanmynd þarsem Ólsen-liðið læt- uröllum illum látum. Aðalhlutverk Ove Sprögoe. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.30 ► Leitin (Blood Sport). Bandarísk sjónvarpsmynd. Veð- hlaupahestur hverfur með dularfull- um hætti; 1.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrár- lok.
19.19 ► Fréttir, frétta- umfjöllun og veðrið um helgina. 20.00 ► Lennon. I dag eru tíu ár liðin frá því Bítillinn John Lennon féll fyrir morðingja hendi fyrir utan heimili sitt. Þessi þáttur var gerður í minningu hans. Hljómleikunum verður útvarpað samtímis á Bylgjunni. 21.55 ► Fyndnar fjölskyldumyndir. Hláturinn lengir lífið. 22.30 ► Tvídrangar. Banda- rískur framhaldsþáttur. 23.55 ► Dóttir kolanámumannsins. Sissy Spacek fer með hlutverk þjóð- lagasöngkonunnar Lorettu Lynn. 1.30 ► Óaldaflokkurinn. Stranglega bönnuð börnum. 3.45 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfs-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn. Fréttir ságðar kl. 8.00,
þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram
að kynna mðrgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni. Listasmiðja bamanna. Umsjón:
GuðnýRagnarsdóttirog Anna Ingólfsdóttir. (Einn-
ig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstudegi.
10.40 Fágæti.
- „Stúlkan með hörgula hárið" eftir Claude
Debussy. Alexis Weissenberg leikur á pianó.
- Sónatina númer 1 ópus 16 eftir Asger Lund
Christiansen. Michala Petri leikur á blokkfiautu
og Hanne Petri á sembal.
- „Eyja gleðinnar" eftir Claude Debussy. Alexis
Weissenberg leikur á píanó.
11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar.
13.30 Sinna. Menningarmál ívikulok. UmsjóntÞor-
geir Ólafsson.
14.30 Átyllan . Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr
ýmsum áttum.
15.00 Sinfóniuhljómsveit íslands í 40 ár. Afmælis-
kveðja frá Rikisútvarpinu. Þriðji þáttur af níu:
Vorið 1960. Voriö I íslenskri hljómsveítarsögu.
Meðal efnis er upptaka frá stofntónleikum Sin-
fóníuhljómsveitarinnar og viðtal við Ingvar Jónás-
son lágfiðluleikara. Umsjón: Óskar Ingólfsson.
(Endurteknir þættir frá fyrri hluta þessa árs.)
16.00 Fréttir.
16.05 ísienskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur.
(Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.)
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Basar á götunni"
eftir Margit Shröder. Þýðing: Hulda Valtýsdóttir.
Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Kristin
Anna Þórarinsdóttir, Guðrún Stephensen,
Steindór Hjörleifsson, Jón Aðils, Margrét Guð-
mundsdóttir, Guðmundur Pálsson, Sigríður Hag-
alín, Bessi Bjamason og Halldór Karlsson. (Áður
flutt 1959.)
17.00 Leslampinn. Meðal efnis i þættinum er um-
fjöllun um nokkrar af þeim úrvalsþýðingum á
perlum heimsbókmenntanna sem eru að koma
új um þessarmundír. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir. Fats Waller, Jimmy Giuffre, Kenny
Burrell, Joao Gilberto, Astrud Gilberto, Stan Getz
og fleiri flytja nokkur lög.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Á afmæli Bellmans. Sænskar söngvisur á
íslensku, á 100 ára afmæli Everts Taube. Þórar-
inn Hjartarson, Kristján Hjartarson, Kristjana
Arngrímsdóttir og Katjana Edward syngja. Gunrr-
ar Jónsson leikur með á gítar og Hjörleifur Hjart-
arson á flautu.
20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni
rithöfundum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endur-
tekinn frá sunnudegi.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefánsson
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.25 Leikrit mánaðarins: „Koss köngulóarkonunn-
ar" eftir Manuel Puig. Þýðing: Ingibjörg Haralds-
dóttir. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Leikend-
ur: Ámi Pétur Guðjónsson, Guðmundur Ólafsson
og Viðar Eggertsson. (Endurtekið frá sunnudegi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsión: Knútur
R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar-
útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
9.03 Þetta 111, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J.
Vilhjálmssonar i vikulokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur
islensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað
næsta morgyn kl. 8.05.)
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum með Los lobos . Lifandi rokk.
(Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.)
20.30 Gullskifan frá 9. áratugnum: „Goodby blue
sky" með Kevin Godly og Lol Creme. Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal.
(Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódis Gunnarsdótt-
ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
01.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
3.00 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið
ún/al frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
FMt909
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes
Kristjánsson. Litið er yfir það helsta sem boðið
er uppá í lista og menningarlífinu.
12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand-
ver Jensson.
13.00 Inger með öllu. Þáttur á Ijúfum nótum.
16.00 Heiðar, kon'an og mannlífið. Umsjón Heiðar
Jónsson snyrtir.
17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór
Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi
spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin
og flytjendurna.
19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver
Jensson.
22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back-
mann.
2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson.
989
FM 98,9
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Afmæliskveðjur
og óskalögin.
12.00 Hádegisfréttir
Kúnígúnd
Menn hringja gjarnan í Þjóðar-
sálina til að kvarta undan
dagskrá ríkisfjölmiðlanna. Nokkrir
slíkir kvartendur (kvartandi nýyrði
samanber t.d. neytandi) hringdu á
dögunum í Þjóðarsálina og kvört-
uðu yfir Stöð 2. Þannig hringdi
kona nokkur alla leið frá Siglufirði
og kvartaði yfir pví að það heyrðist
ekki nema þriðja hvert orð þegar
Siglfirðingar skrúfuðu frá Stöð 2.
Kvaðst konan hafa hringt hvað eft-
ir annað í Stöðina en ekki fengið
nein svör og því hafði hún samband
við Þjóðarsálina.
Svartar bylgjur
Þessi lýsing Siglufjarðarkonunn-
ar á útsendingu Stöðvar 2 minnti
á þá gömlu góðu daga er núverandi
ljósvakarýnir kúrði í þröngum firði
og hlýddi á gömlu Gufuna sem
heyrðist í svona með höppum og
glöppum. Þá mögnuðu allskyns
aukahljóð, til dæmis frá rússneskri
útvarpsstöð, dagskrána og gerðu
hana býsna ævintýralega. Andblær
hins stóra heims náði inn í barnssál-
ina og kitlaði hugmyndaflugið.
Menn lifðu á mörkum hins byggi-
lega heims þar sem litlir mótorbátar
börðust við svartar bylgjur hafsins
en við sjónhring blikaði á roðann í
austri. Heimur háska og ljúfs ævin-
týris.
Nú hlýða menn á dauðhreinsaða
tóna af geisladiskum og lítið pláss
fyrir dularfull aukahljóð frá ókunnri
veröld nema á Siglufirði þar sem
heyrist ekki nema þriðja hvert orð
frá Stöð 2. Slíkt ástand er vissulega
óþolandi á upplýsingaöld og sjálf-
sagt að gera sömu kröfur til Stöðv-
ar 2 um þjónustu við landsbyggðar-
fólk og íbúa Stór-Reykjavíkursvæð-
isins.
Bumbubanar
Austur á Norðfirði dansar hins
vegar ónefnd húsmóðir við morgun-
tóna Bylgjunnar sem streyma frá
stillimynd Stöðvar 2. En slíkt dans-
ástand varir ekki lengi. Það líður
ekki á löngu þar til hinn fullkomni
tækniheimur lykur um okkur öll og
dauðhreinsuð fjöldamenningin stút-
fyllir vitin með sínum fastagestum.
Veröld þar sem menn hafa skil-
greint þarfir markaðarins og bregð-
ast umsvifalaust við eftirspurnar-
kröfunni með vistvænum vörum.
Fallegt orð vistvænn en gæti hæg-
lega spílist vegna ofstækismanna.
Konur mega ekki lengur ganga á
götu í dýrindis pelsum þá koma
hinir sjálfskipuðu jarðarvinir og
spýta á fegurðina. Og hvalir éta
óáreittir fjórar milljónir tonna af
Ioðnu og þar með frá okkur
lífsbjörgina. Ætli við endum ekki
öll í tágaskóm, jórtrandi gras, púl-
andi með bumbubana og skrifandi
vistvæn ljóð á endurunninn pappír?
Ljósvakarýnir nennir ekki að
þvaðra frekar um þennan nýja full-
komna heim en vísar til orða Volt-
aire í Birtingi þegar hann gefur upp
ástæðuna fyrir því að Birtingur og
Kakambus fylgisveinn hans hurfu
brott úr dýrðarríkinu Eldóradó ...
fólk vill vera á ferð og flugi, vera
talið menn með mönnum heima hjá
sér, vill segja öðrum sögumar af
því sem það hefur séð í útlöndum,
og þessir tveir hamíngjumenn
ákváðu að vera ekki leingur
hamíngjusamir, heldur biðja kon-
únginn fararleyfís.
Eldóradókóngurinn varð auðvit-
að steinhissa á bón hamingjumann-
anna: Þetta er vitleysa af ykkur,
sagði kóngurinn, vel veit ég að land
mitt er ekki merkilegt; en ef manni
líður þolanlega einhversstaðar, þá
á maður að vera þar kyr. Samt fór
Birtingur að leita að æskuástinni
Kúnígúnd sem hann fann ... sól-
brenda, rauðeygða, flatbijósta,
hrukkótta, með saxa í rauðum
handleggjunum ... við lok bókar
og þau hófu að yrkja sinn litla garð.
Ólafur M.
Jóhannesson
12.10 Brot af því besta. Eirikur Jónsson og Jón
Ársæll Þórðarson.
13.00 í jólaskapi. Valdis Gunnarsdóttir og Páll Þor-
steinsson. Farið í verslanir og athugað hvað er
að gerast. Leikin jólalög.
16.00 Valtýr Björn Valtýsson - íþróttaþáttur.
16.30 Haraldur Gislason. Óskalög og spjall við
hlustendur.
17.17 Síðdegísfréttir.
22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt.
3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni.
9.00 Sverrir Hreiðarsson. Tónlist, léttir leikir og
getraunir.
12.00 Pepsi-listinn/Vinsældarlisti íslands. Glænýr
listi 40 vinsælustu laganna á íslandi leikinn.
Umsjón Valgeir Vilhjálmsson.
14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur.
iþróttaviðburðir dagsins á milli laga. Stjórnend-
ur: Páll Sævar og Valgeir.
18.00 Jóhann Jóhannsson. Kvöldmatartónlist.
22.00 Næturvakt FM 957. Ragnar Vilhjálmsson.
Óskalög og kveðjur. Síminn er 670957.
3.00 Lúðvik Ásgeirsson lýkur vaktinni.
FM 102/104
9.00 Arnar Albertsson.
13.00 Bjöm Sigurðsson.
16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsæl-
ustu lögunum á íslandi. Ný lög á lista,- lögin á
uppleið og lögin á niðurleið. Fróðleikur um flytj-
endur og poppfréttimar. Dagskrárgerð: Snorri
Sturluson.
18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtim-
is á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón Bjarni Haukur
Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson.
18.30 Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
22.00 Jóhannes B. Skúlason.
3.00 Næturpoppl
FM 106,8
10.00 Miðbæjarrútvarpið. Beint útvarp út Koíaport-
inu.
16.00 Surtur fer sunnan. Umsjón: Baldur Braga-
son.
17.00 Poppmessa í G-dúr í umsjá Jens Guð.
19.00 FÉS. Tónlistarþáttur.
21.00 Klassískt rokk.
24.00 Á næturvakt með Gústa.
12.00 Græningjar
14.00 MR
16.00 FG
18.00 MH
20.00 MS
22.00 FÁ
24.00 Næturvakt til kl.4.
(