Morgunblaðið - 08.12.1990, Page 7

Morgunblaðið - 08.12.1990, Page 7
HVITA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990 7 Perlur í náttúru íslands PERIA í ÍSLENSKRl BÓKAÚTGÁFU Fegurð landsins er meginstef þessarar bókar og aldrei hefur íslenskt landslag birst mönnum á prenti á jafn mikilfenglegan hátt. PERLUR í IMÁTTÚRU ÍSLANDS er í sama broti og unnin af sama metnaði og bók höfundar Fuglar í náttúru íslands sem kom út fyrir 3 árum. Guðmundi P. Ólafssyni tekst nú sem fyrr að tvinna saman fræðilega nákvæmni og listræn efnistök. Útkoman er perlá í íslenskri bókaútgáfu. Þessi bók mun ótvírætt dýpka skilning okkar á landinu svo við fáum enn betur notið samvistanna við það. Einstœðar Ijósmyndir affegurð og stórkostleik íslenskrar náttúru Kort af öllum stöðum sem um er fjallað. Inngangskaflar um jarðsögu og landmótun. Jarðfrœði, þjóðfrœði, saga og bókmenntir. Perlur í náttúru Islands er landkynningarbók - fyrir Islendinga „ Allt frá köldum klaka að logandi dýrð himinsins;... frá beljandi jökulám að smáblómi í haga og menning •416 blaðsíður í fullum litum. • Skýringarmyndir við jarðfrœðilegá þœtti þeirra staða sem fjallað er um. • Svipmyndir sem sýna staðháttu og ömefni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.