Morgunblaðið - 08.12.1990, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 08.12.1990, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990 JM---I-I-M|----|---L NÝTTs ★ Tilbúnir ★ gamaldags ★ trérammar r f • Alhliða • innrömmun s - r PLAGGATA- SÝNING laugardaga írá kl. 10-17 . sunnudaga frá kl. 13-17 _________!______r OPID LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA FRAM TIL JÓLA RAMMA____________ MIÐSTOÐIN SIGTÚNI 10-SÍMI 25054 Bók um Stöð 2 eftir Jón Óttar Ragnarsson IÐUNN hefur sent frá sér bók Jóns Óttars Ragnarssonar, fyrr- -um sjónvarpstjóra, A bak við ævintýrið. í kynningu útgefanda segir að í bókinni greini hann „frá því ævin- týri sem stofnun og uppbygging Stöðvar 2 var og lýsir fólkinu sem gerði þetta ævintýri að veruleika, auk þess sem hann segir frá því sem gerðist á bak við tjöldin. Hann ségir frá glyshátíðum og skemmti- ferðum, frá árekstrum og umtali, frá sögulegum heimsóknum er- lendra stórlaxa og frá stórkostleg- um skýjaborgum og bláköldum veruleika. Á bak við ævintýrið er sagan af stórbrotnasta viðskiptaævintýri sem þekkst hefur í íslensku samfé- lagi, mögnuðu og flóknu samspili sem átti sér margar og óvæntar hliðar. Við þá sögu hafa margir komið, sumir úr margslungnum heimi íslenskra fjármála, aðrir af sviði stjórnmálanna, enn aðrir jafn- vel heimskunnir menn. Jón Ottar segir hér frá stofnun, uppbyggingu og lífróðri Stöðvar 2, en ekki síst Jón Óttar Ragnarsson frá lífi fólksins á bak við ævintýrið, ástum þess og örlögum.“ Bókin er prentuð í Odda hf. ■ SKJALDBORG hefur gefið út fjölfræðibókina um Spádóma og spásagnalist. í kynningu útgef- anda segir m.a.: „Upphafskaflinn segir frá lífí og spádómum nokk- urra þeirra sem skarað hafa fram úr á þessu sviði. Á eftir þessum inngangskafla koma níu kaflar sem hver um sig ljallar um sérstakar aðferðir til að spá um ókomna at- burði; tarotspil, kínverska og vest- ræna stjörnuspeki, talnaspeki, spár með venjulegum spilum, lófalestur, skyggningu, rúnir og ai-Ching. I lokakafla þessarar bókar er drepið á aðrar minna þekktar spásagnaað- ferðir. Rýnt hefur verið í hina miklu listrænu erfðaauðlegð spásagnalist- arinnar og hún notuð til skýringar hverjum kafla. Einnig eru teikning- ar og uppdrættir óspart notaðir til að sýna fjölbreytni einfaldra spá- sagnaaðferða með spilum, tening- um, dóminó, prjónum og teíaufi o.fl. Francis X. King er víðkunnur sem einn fremsti rithöfundur heimsins á sviði dulspeki, óhefðbundinna lækn- inga og sögu minnihlutahreyfinga." í Minningabók Vigdísar Grímsdóttur niðar hafið. Öldumar hníga jafhskjótt og þær rísa, en í sérhverri lýsir skamma stund minning firá genginni tíð. Lesandinn skynjar veröld sem var, með yfirbragð trega því að hún kemur aldrei aftur. En um leið er hún lifandi og hlý, ekki að fúllu farin, heldur nálæg, önnur og ný í þeirri veröld sem er og verður. Vigdís Grímsdóttir hefúr þegar skipað sér sess meðal fremstu höfunda okkar með smásögum sínum, skáldsögum og ljóðum. Vigdís Grímsdóttir VANDAÐAR BÆKTJR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.