Morgunblaðið - 08.12.1990, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990
23
Þórður Friðjónsson
„Neðanmálsgrein núm-
er 8 er algjört aukaat-
riði í vinnuskjalinu
enda hvergi minnst á
efni hennar í meginnið-
urstöðum. Þarna er um
að ræða stílfært dæmi
sem byggir ekki á raun-
hæfum forsendum, eins
og ég lagði áherslu á í
svörum mínum við
spurningum fjölmiðla.“
vegs leggi saman krafta sína við
að ganga frá vandaðri greinargerð
um verndarstefnu EB í sjávarútvegi
og áhrif hennar á íslenskan sjávar-
útveg og þjóðarbúskap. Allar rök-
studdar ábendingar eru vel þegnar
og Þjóðhagsstofnun mun taka þær
til rækilegrar skoðunar. Fjölmiðla-
umræða um einstök atriði þjónar
engum tilgangi fyrr en verkið er
lengra komið.
Höfundur er forstjóri
Þjóðhagsstofn una r.
KONFEKTMQLAR g
með mjúkri *
piparmyvitijf/íími'u. *
„ SKÍMVDI
Jk (iorr
YAMAHA
JÖTUNN sýnir klukkan 13-18 í dag og á morgun
snjósleða, mótorhjól, vatnaþotur,
utanborðsmótora og rafstöðvar
í sýningarsölum að Höfðabakka 9.
Einnig verður sýnt fjölbreytt úrval YAMAHA fylgihluta.
Skiptimarkaður verður í gangi utandyra og geta snjósleðaeigendur komið með sleða sína
og skipt við aðra sýningargesti.
í bílasal JÖTUNS verða á sama tíma sýndir margir glæsilegir bílar svo sem Chevrolet
Blazer, Isuzu Trooper og Isuzu pallbílar („Pick-up“ og ,,Crew-cab“).
Fáðu Jötun til liðs við þig í vetur!
£
N,