Morgunblaðið - 08.12.1990, Page 43

Morgunblaðið - 08.12.1990, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR. 8., DESEMJSER. 1990 ,, 43 Óperusmiðjan hefur starfsemi vetrarins með jólatónleikum á mánu- dag og miðvikudag. Tr. , í Islenskt og gott Jólatónleikar Operusmiðjunnar VETRARSTARF Óperusmiðjunn- Bachman, Jóhann Smári Sævarsson, ar er að hefjast um þessar mund- Jóhanna Linnet, Jóhanna Þórhalls- ir og fyrsta verkefnið er jólatón- dóttir, Magnús Gíslason, Margrét leikar. Þar verður flutt þekkt tón- Frímannsdóttir, Margrét Pálmadótt- list tengd jólum og aðventu. Tón- ir, Sigurður Bragason og Stefán leikarnir verða á mánudag, 10. Arngrímsson. Undirleikari er Bjarni desember, í Vinaminni á Akranesi Jónatansson. og miðvikudaginn 12. desember í Óperusmiðjan var stofnuð fyrr á Njarðvíkurkirkju og hefjast kl. þessu ári. Fyrsta verkefni hennar 20.30 báða dagana. var óperan Systir Angelica eftir Félagar Óperusmiðjunnar eru á Puccini, sem sýnd var í leikhúsi Frú annan tug söngvara. A tónleikunum Emilíu í vor. Meðal verkefna vetrar- koma fram söngvararnir Björn ins verður dagskrá í tilefni 200 ára Björnsson, Esther Helga Guðmunds- ártíð Mozarts, páksadagskrá og sitt- dóttir, Guðrún Ásbjörnsdóttir, Inga hvað fleira. PETIT ■ baksturinn ARCTIC CAT Prowler Special Cheetah Touring EINNIG GEYSILEGT ÚRVAL AF VÉLSLEÐAFATNAÐI OG ALLS KONAR AUKAHLUTUM TIL JÓLAGJAFA 0PIÐ LAUGARDAG FRÁ KL /0-/7 06 SUNNUDAG FRÁ KL. 13-17 VERID VELKOMIN OG ÞIGGID VEITINGAR MEDAN ÞID SKODID EINA MARKTÆKUSTU VÉLSLEÐASVNINGU LANDSINS,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.