Morgunblaðið - 08.12.1990, Qupperneq 48
48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þér bjóðast nýir möguleikar núna
og ný atvinnutækifæri. Viðræður
sem þú tekur þátt í skipta miklu
fyrir framtíð þína. Gættu þess að
ofþreyta þig ekki í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Taktu þátt í einhveiju skemmti-
legu með börnunum þínum. Þú
þaiít að ákveða hvenær þú ætlar
að hitta umboðsmenn þína og
ráðgjafa. Eyddu ekki of miklu.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú gerir mikilvægar breytingar
heima fyrir núna. Sumir fá fjár-
hagslega fyrirgreiðslu þessa dag-
ana. Þetta er rétti dagurinn ef
þú ert i íbúðarleit eða ætlar að
kaupa eða selja eitthvað.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >“$8
Þú nærð auðveldlega samkomu-
lagi við aðra núna. Hjón eru á
sömu bylgjulengd. Farðu í ferða-
lag, en gættu þess að ofþreyta
þig ekki í kvöld.
(23. júlí - 22. ágúst)
Þetta verður góður dagur hjá þér
i fjárhagslegu tilliti. Þú færð góð-
ar hugmyndir sem gera þér kleift
að Ijúka verkefni sem þú hefur
með höndum. Gættu þess að eyða
ekki of miklu ef þú ferð út að
skemmta þér í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þig langar til að taka þér eitthvað
nýstárlegt fyrir hendur. Skapandi
einstaklingar fá innblástur í dag.
Það skapast traustur skilningur
milli þin og barasins þíns.
V°g ^
(23. sept. - 22. október)
. Friður og ró leggja sjtt af mörkum
til að þú náir að ljúka andlegu
verkefni. Þú faörð nýja sýn á
vandamál sem hafa steðjað að þér
Undanfarið.
Sþorödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
í dag áttu auðvelt með að koma
skoðunum þínum á framfæri við
annað fólk. Þú færð heilmikið út
úr hópstarfí sem þú tekur þátt í.
Þú ert ósammálá vini þínum í
peningamálum.
Bogmaöur
(22. nóv. -21. descmber) )
Þú hugsar fyrst og fremst um að
búa í haginn fyrir þig í vinnunríi.
Viðræður sem þú tekur j)átt í
hafa þau áhrif að tekjur þínar
aukast. Snúðu þér að einkamálun-
um í kvöld.
Steingeit .
(22. des. - 19. janúar) m
Þú ert að hugsa um að láta ,.inn-
rita þig á námskeið núna. Fólk
hlustar með athygli á ráðlegging-
ar þínar í dag. I kvöld gefur þú
þér tíma til að horfa inn á við.
Ljón
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Undirbúningsvinna sem þú hefur
nú lokið leiðir til þess að þú tektir
mikilvæga ákvörðun um fjárfest-
íngu. Sumir taka þátt í mannúðar-
starfí í dag. Vinir og peningar
fara ekki saman í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 'Sí
Þetta er ekki rétti dagurinn til
að ýta á eftir stöðuhækkun.
Snúðu þér fremur að félagsmál-
um. Hittu vini og kunningja og
eigðu með þeim glaðan dag.
AFMÆLISBARNIÐ er metnaðar-
gjamt og metur fjárhagslegt ör-
yggi mikils. Það er búið skapandi
hæfileikum, en á það undir sjálfu
scr, hvort það þroskar þessa hæfi-
leika eða ekki. Það á í engum
vandræðum með að gera sér mat
úr listrænum gáfum sínum og er
oft á undan sinni samtíð. Það
ætti aldrei að víkja af þeirri stefnu
sem það hefur markað sér, því
að það hefur alla möguleika á að
láta drauma sína rætast.
Stj'órnusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grun 'ni
visindalegra staöreynda.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
i™™™ —Æmum rr.„ 1 S—1— n/13 \ 1 /1 N
i iri^KA
LnJv/OIVri
s ?
, HAHGA ÍLótA/RE-i
------------L
l^ST:
06 þAÐ/rrr/ p/ereela poo-
-}U'/íAAÐ6E8r~'l
*2T
I3.-II
1 & TT n rrDiMM a ivir\
ittw » \ 1 1 . . . / . \ 1 / hcKDIIMAIMD 1 fFTTT"
SMAFOLK
Ég var áð velta því fyrir mér, hvort
þú gætir sagt mér hvaða leið liggur
til árinnar.
Ég geri ráð fyrir því að þetta þýði,
að hann viti það ekki.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Brids er ein af þeim fáu íþrótt-
um þar sem aldur keppenda
hefur sáralítið með árangur að
gera. Sumir halda því að vísu
fram að spilarar séu upp á sitt
be^a milli þrítugs og fertugs,
en þótt lægri talan sé kannski
marktæk, þá eru dæmin um
„öldungaafrek" of mörg t’il að
hægt sé að draga skýr efri mörk.
A HM í Genf var þó keppt í
sérstökum „öldungaflokki", þar
sem þátttökuskilyrði var að hafa
náð 55 ára aldri. Svisslendingur-
inn Jean Besse og Bretinn Boris
Schapiro mynduðu með sér fé-
lagsskap og tóku þátt í mótinu.
Norður gefur: AV á hættu.
Norður
♦ ÁK
VÁG7
♦ 865
+ ÁG964
Vestur Austur
♦ G10962 11MM ♦87543
V K94 VD10532
♦ DG9 ♦ K2
♦ 87 ♦ D
Suður
♦ D
V 86
♦ Á10743
♦ K10532
Vestur Norður Austur Suður
— 1 grand Pass 2 lauf
Pass 2 tíglar Pass 3 lauf
Pass 3 tíglar Pass 4 lauf
Pass Pass 6 lauf Pass Pass
Útspil: spaðagosi.
Besse hélt á spilum suðurs
og spurði um skiptinguna með.
tveimur og þremur laufum.
Hann komst að því að Schapiro
var með 5-spila lauflit og ákvað
þá að fara upp úr þremur grönd-
Þetta er dæmigert „bókar-
spil“. Eina von sagnhafa til að
komast hjá því að gefa tvo slagi
á tígul er að hreinsa upp hliðar-
litina og spila vörninni inn á
tígul. Til að slíkt gangi verður
sami mótheijinn að eiga KD
stakt í tígli — EÐA, bregðast í
vörninni.
Úrvinnslan var hnökralaus
hjá Besse. Hann drap á spaðaás
og spilaði tígli á ás. Austur lét
lítið og vestur níuna. Mistök
beggja vegna borðsins. í fyrsta
lagi getur austur aldrei tapað á
því að stinga upp kóng og í öðru
lagi gat vestur að skaðlausu lát-
ið drottninguna til að upplýsa
makker um stöðuna. Hann hefði
þá getað hent tígulkóngnum í
síðara tromþið. En Besse slapp
í gegn, tók ÁK í spaða og henti
hjarta, spilaði hjartaás og
trompaði hjarta. Laufás og lauf
upp á kóng og... austur svaf
ennþá ... kastaði hjarta.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á haustmóti Taflfélags
Reykjavíkur í ár kom þessi staða
upp í skak þeirra Þrastar Árna-
sonar (2.280) og Helga Áss
Grétarssonar (2.225), sem hafði
svart og átti leik.
23. - Hf2+! 24. Kxf2 (Eða 24.
Kgl — Dc2 og hvítur er varnar-
laus) 24. - Rg4+ 25. Kfl -
Rxh6 26. Hxh6 - Hxf3+! og
hvítur gafst upp.