Morgunblaðið - 12.12.1990, Síða 6

Morgunblaðið - 12.12.1990, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP MIÐVIKUÖAGUR 12. DESEMBER 1990 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsþátturum góðagranna. 17.30 ► Saga jólasveinsins. Stórastundin erað renna upp ÍTontoskógi. Brátt kemur að því að jólasveinninn þarf að ferðbúast og koma öllum jólagjöfunum til mannabyggða. 17.55 ► TaoTao.Teiknimynd. 18.20 ► Albert feiti. Teiknimynd um Albert. 18.45 ► Vaxtarverkir (Growing Pains). Banda- rískur gamanþáttur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► Jóla- 20.00 ► Fréttirog dagatal Sjón- veður. varpsins. 20.40 ► Á tali hjá Hemma Gunn. Meðal gesta Hemma í kvöld eru Rósa Ingólfsdóttir, hljómasveitirnar Rikshaw og Sléttuúlfarnir og félagar úr Fóstbræðrum og falda myndavélin verður á sínum stað. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. 21.55 ► Kvennaborgin (La citta di donne). Itölsk bíómynd eftir Federico Fellini. Aðalhlutverk: Marcello Mastro- ianni, Anna Pruncnal, Bernice Stegers, Donatella Damiani og Ettore Manni. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Kvennaborgin — framhald. 00.30 ► Dagskárlok. 19.19 ► 19:19. Frétta- 20.-15 ► Framtíðarsýn (Beyond þáttur og veður. Stöð 2 2000). Þáttur um allt það nýjasta í 1990. heimivísindanna. [Æ STÖD2 21.15 ► Hitchcock. Spennuþátturíanda meistarans með óvæntum endalok- um. 21.55 ► Spilaborgin (Capital 22.50 ► Tíska 23.20 ► ít- 23.45 ► I hringnum City). Breskurframhaldsþáttur (Videofashion). alski boltinn. (Ring of Passion). þar sem allt snýst um peninga. Vetrartískan. Mörk vikunnar. Sannsöguleg mynd. Bönnuð börnum. 1.20 ► Dagskrár- lok. UTVARP © FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni liðandi stundar. Soffia Karlsdóttir. Kl. 8.32 Segðu mér sögu — Jólaalmanakið „Mummi og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guð- mundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (3) Umsjón: Gunnvör Braga. Kl. 7.45 Listróf - Með- al efnis er bókmenntagagnrýni Matthíasar Viðars Sæmundssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi visindanna kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (46) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leík og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðuriregnir kl. 10.10, öldrunarmál og ráðgjaf aþjórt usta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. H ADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávárútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsips önn — Glaðningur. heimatilbúnar jólagjafir Umsjón: Sigriður Arnardóttir. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Árnason skráði. Skrásetjari'og Sigriður Hagalí.n lesa (12) 14.30. Miðdegistónlist . - Fjögur íslensk þjóðlög i útsetningu Þorkels Sigurbjörnssonar. Sigurður I. Snorrason leikur á klarinettu og Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó. - „Andstæður” eftir Béla Bartók. Adnré Gertler leikur á fiðlu, Diane Andersen á pianó og Milan Etlik á klarinettu. 15.00 Fréttir. 15.03 i fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Sigrúnar Eðvaldsdóttur fiðluleikara. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavik og nágrenni með Ásdísi Skúladóttur. 16.40 Hvurfdagsrispa . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lliugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. 17.30 Sinfónía númer 4 i Es-dúr eftir Franz Ber- wald. Sinfóniuhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum á Mozarteum tónlistarhátíðinni 2. febrúar siðastliðinn. Hagen kvartettinn og lágfiðiuleikarinn Tabea Zimmer- mann leika verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Kvartett í D-dúr, KV 499. - Kvintett I Es-dúr, KV 14 og. — Kvartett í A-dúr, KV 464. 21.30 Nokkrir nikkutónar. Astor Piazzolla, Charles Magnante og hljómsveitog félagar í Félagi harm- ónikkuunnenda leika harmonikutónlist af ýmsum -toga. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum i vikunni. 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um- sjón: Bjami Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg- isútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. i&A FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað. til lifsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- ■'um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kárason. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir ogMagnúsR. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og.Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritafar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Útvarp Manhattan i umsjón Hallgríms Helgasonar. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, simi 91-68 60 90. Borgarljós Lisa Páls greinir frá þvi sem er að gerast. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Joni Michell: „For the ro- ses'' frá 1972. 20.00 iþróttarásin - 16. umferð íslandsmótsins i handknattleik. iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum siðustu umferðar mótsins fyrir ára- mót. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum með Tanitu Tikaram. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 í dagsins önn - Glaðningur. heimatilbúnar jólagjafir Umsjón: Sigriður Arnardóttir. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Vélmennið. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sinum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og Í8.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FM?909 AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist í bland við gesti í morgunkaffi. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingj- an. Kl. 9.30 HúSmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin i Hamborg gaf þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. Kl. 11.00 Jólaleikur AðalstÖðvarinnar. Kl. 11.30 Slétt og brugðiö. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað i siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan- hafs. 16.00 Akademían. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. Kl. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les valdar smásögur. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann. 22.00 Sálartetrið. Umsjón Iriger Anna Aikman. Ný- öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur- holdgun? Heilun? 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jertsson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Orð Guðs til þín.“ Jódís Konráðsdóttir. 13.30 Alfa fréttir. Tónlist. 16.00 „Hitt og þetta.'1 Guðbjörg Karlsdóttir. 16.30 Bamaþáttur. Kristin Háldánardóttir. 17.20 Dagskrárlok. 989 FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson með morgunútvarp. 9.00 Páll Þorsteinsson. (þróttafréttir kl. 11, Valtýr Bjöm. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Flóamarkaðurinn á sinum stað milli kl. 13.20 og 13.35. Hádegisfrétt- irkl. 12. 14.00 Snorri Sturluson. Nýtt og gamalt. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Vettvang ur hlustenda. Kl. 17,17 Síðdegisfréttir. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera, 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.46 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Agúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45 í gamla daga. 19.00 Kvölddagskráin byrjar. Páll Sævar Guðjóns son. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni. 1.00 Darri Ólafsson. Næturdagskrá. Gísli kominn heim Það gerist ekki oft að íslending- ur lendir inn í hringiðu hinna svokölluðu heimsviðburða. Gísli Sigurðsson læknir leriThí því iðu- kasti miðju eins og alþjóð er kunn- ugt. Pjölmiðlarýnir fjallaði í gær- dagspistli um vinnubrögð hinna al- þjóðlegu fréttastofa er þær fjalla um stríðsrekstur og ógnarstjórn á þessari blessaðri jarðarkúlu. Það er óþarfi að rekja þá hugleiðingu frek- ar eða fjalla um hinn mikla rósemd- armann Gísla Sigurðsson sem lýsir svo skilmerkilega í fréttaviðtölum voðaverkum íraka í Kúveit. En tvennt vakti þó athygli ljósvakarýn- isins í þessu fréttaati öllu saman. Kapphlaupið Það upphófst mikið kapphlaup á milli fréttamanna íslensku útvarps- og sjónvarpsstöðvanna er Gísli Sig- urðsson nálgaðist Lundúni. Frétta- mönnum Stöðvar 2 tókst að komast í loftið með viðtalið við Gísla á undan starfsbræðrunum á RUV. Þetta kapphlaup fréttastofanna er annars svolítið broslegt en svona er fréttamennska dagsins. Það virð- ist skipta öllu máli að vera fýrstur með fréttabomburnar sem geta sprungið í höndunum á fréttamönn- um. Hraðinn veldur því stundum að menn 'gera mistök sem ekki verða aftur tekin. Enda spurði Gísli þegar hann frétti af íslensku frétta- mönnunum á Heathrow-flugvelli: Er ekki búið að spyrja mig nóg? Er ekkert að frétta á íslandi? Full mikil hógyærð hjá þessum góða fulltrúa íslands í taugastríðinu mikla sem sumir halda fram að sé fyrst og fremst háð í fjölmiðlum. Fjölmiðlastríð Stríðsástandið fyrir botni Persa- flóa var annars alltaf svolítið óraun- verulegt þar til Gísli kom heim og lýsti hversdagslífí hins almenna Kúveitbúa í beinni útsendingu. Þá var skyndilega eins og áhorfandinn flyttist á ósýnilegum vængjum til bræðra og systra í Kúveit sem horfa á land sitt breytast í einskismanns- land líkt og eftir náttúruhamfarir. Frásögn Gísla er ómetanleg heimild um mannvonsku Saddams Husseins en sá böðull fylgir svipaðri mann- hatursstefnu og Hitler og félagar. Sjálfstætt þjóðríki skal upprætt þar til hvergi stendur steinn yfír steini. En samt er eins og sumir Vestur- landabúar hafi efast um illmennsku þessa manns sem hampar börnum í tíma og ótíma á skjánum líkt og sálufélagarnir Hitler og Stalín á sínum tíma. Er verðugt rannsóknar- efni hversu Saddam Hussein hefur tekist að ná athygli hinna alþjóð- legu fjöimiðla þar sem hann hefur leikið friðarpostula. Fréttamennirn- ir eru svo hungraðir í „fréttaefni“ að þeir grþa fegins hendi hverja mínútu sem stríðsglæpamanninum þóknast að stga fram í sviðsljósið. Þannig geta stórglæpamenn á viss- an hátt stýrt fjölmiðlunum. Heilaþvottur Annað atriði sem vakti athygli fjölmiðlarýnisins í þessu fréttaati voru ummæli Gísla Sigurðssonar um sefjunarástandið sem Saddam Hussein hefur tekist að skapa í ír- ak. Þar dynur áróðurinn á fólki og bara úr einni átt líkt og á tímum Göbbels. Þannig er þjóðin heila- þvegin nema ef til vill sá hluti henn- ar sem hefur einverja menntun og- möguleika á að hlýða á erlendar fréttastofur. Lýsing Gísla ætti að vera okkur íslendingum umhugsun- arefni því í hverju samfélagi leyn- ast valdasjúkir lýðskrumarar sem virða hvorki lög né rétt. Ólafur M. Jóhannesson FM ,03 F ,03 FM102 7.00 Dýragaröurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Plzzleikur Stjömunnar og Pizzahússins. 11.00 Geiðdeild Stjörnunnar. Umsjón: Bjarni Hauk- ur og Sigurður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir. 20.00 Ólöf Marin Úlfarsdöttir. Vinsældarpopp á miðvikudagskvöldi. 22.00 Arnar Albertsson. Allt frá Mötley Crue í Do- obies. 02.00 Næturpoppið. ^ÖofvARP 106,8 9.00 Tónlist. 18.00 Tónlist i umsjá Sævars Finnbogasonar. 20.00 Magnamin. Ný íslensk tónlist ésamt tónlistar- gefraun. Umsjón Ágúst Magrtússon. 22.00 Hljómflugan. Kristinn Pálsson. 24.00 Næturtónlist. Fm 104-8 FM 104,8 16.00 FÁ 18.00 IR 18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 MH

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.