Morgunblaðið - 12.12.1990, Page 7

Morgunblaðið - 12.12.1990, Page 7
ISltNSKA AUCLVSINGASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ Gils Guðmundsson Ævi og örlög Einars Benediktssonar Einar Benediktsson var stórbrotinn maður. Fáir Islendingar hafa barist af meiri eldmóði fyrir hugsjónum sínum; þar fylgdi athöfn orði. Ljóð hans lifa með þjóðinni, djúpvitur sannleikur, áköf barátta, snilld sem á fáa sína líka. Gils Guðmundsson rekur hér ævintýralegan æviferil skáldsins og veitir innsýn í verk hans og óvenjulega athafnasemi. „Er niðurstaða sú að hér hafi Gils tekist að mynda úr efnivið sínum samfellda og afar lifandi frásögn sem unun er að lesa... En aðgengilegri nálgun og læsilegri um þetta margslungna efni getur vart hugsast." Ums. Atla Magrxússonar i'Tímanum. IÐUNN ♦ VANDAÐAR BÆKUR í 45 ÁR ♦ Á bak við ævintýrið ✓ Jón Ottar Ragnarsson segir hina raunverulegu sögu Stöðvar 2 Hin ótrúlega saga af stofhun, uppbyggingu og lífróðri Stöðvar 2 er saga af ævintýri sem varð að veruleika. Hér er hulunni svipt af þeim flókna fjármálavef sem spunninn hefur verið um stöðina og sannleikurinn leiddur í ljós. Hvað gerðist raunverulega á bak við tjöldin í stórbrotnasta viðskiptaævintýri aldarinnar. Hvemig var líf fólksins á bak við ævintýrið, ástir þess og örlög. IÐUNN ♦ VANDAÐAR BÆKU R í 45 ÁR ♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.