Morgunblaðið - 12.12.1990, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 12.12.1990, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990 27 Þorvarðar Helgpsonar, sem ber svo augljós merki vandaðra bókmennta. Ég hef hinsvegar verið við öllu búinn varðandi aðra bók, Mefistó á meðal vor, sem ég gæti ekki varið vegna persónulegra skoðana minna. En Mefistó er furðuleg bók, samin af verkakonu í svo undra liprum og léttilega skrifuðum tóni og fljúg- andi hugmyndaflugi. Sjálfum finnst mér hún ógeðfelld, en ég viður- kenni að hún sprettur með furðuleg- um hætti upp úr samfélagi okkar og það eru í henni bráðgóðir kafl- ar. En ég tel það skyldu útgefanda að koma slíku verki fyrir almenn- ingssjónir. Það á ekki að vera í okkar verkahring að ritskoða hug- sjónir og beisla hugmyndaflugið og vil ég í því sambandi benda á hneykslismái það sem nýlega kom upp í Bandaríkjunum, þar sem hátt- settir forstjórar ætluðu að hindra útkomu á bók Bretans Eastons EU- is „American Psycho“, sem er nokk- uð álíka furðubók og Mefistó. Ég ef nú mátt þola það í tvígang, að gagnrýnendur blaðsins hafa það sem ég kalla „dæmt bækur mínar til dauða“ og ég vona að það sé augljóst, hvað ég meina með því orðalagi. Það gerðist í fyrra, að gagmýnandi blaðsins „varaði fólk“ við að lesa bók mína Tópagjöf. Nú munu nærfellt 4.000 íslendingar hafa eignast bókina og ég mæti hvarvetna þakklæti og vináttu fyrir hana. Nú síðast hefur Guðmundur Emilsson, tónlistarstjóri, greint mér frá því, að hann noti hana jafnvel sem hjálparrit í endurmenntun- arnámskeiði við Háskólann. Ekki af því að hann sé sammála öllu sem þar stendur, heldur einfaldlega af því hún komi að góðu gagni. Þetta er bókin sem varað var við! Nú gerist þetta í annað skipti, með bókina Bleikfjörublús, sem ég gef út. Sagt er að hún sé ekki einu sinni „verð að prentast á endurunn- inn pappír“! Ég spái því að síðar verði litið á hana sem eina betri bókmenntatilrauna ársins 1990. Ritstjórar eiga auðvitað ekki að vera með almenna afskiptasemi af ritsmíðum gagnrýnenda, en það fríar þá ekld af ábyrgð á því, ef gagnrýnendur fara langt út fyrir mörk siðsemi og dæma bækur, höf- unda og útgefendur „til dauða“ með einhæfum og órökstuddum illyrðum og dónaskap. Höfundur er rithöfundur og útgefandi. yfir á stjórnarflokkana. I þessu sambandi verður að minna á það að hver einstakur alþingismaður vinnur eið að Stjórnarskránni. Ef þingmaður telur að lagasetning brjóti í bága við hana ber honum skilyrðislaust að greiða atkvæði gegn lögunum. Annað mál er svo að í ljósi breyttra þjóðfélagsaðstæðna er löngu orðið tímabært að endurskoða 28. grein Stjórnarskrárinnar er kveður á um rétt forseta til að setja bráðabirgðalög milli þinga. Fagna ber lagafrumvarpi Kvennalistans um afnám þessa réttar. Ahrifamáttur fjölmiðla er mikill nú á dögum. Þetta á ekki síst við um okkar fámenna þjóðfélag, þar sem þorri landsmanna sameinast um tiltölulega fáa Ijölmiðla. í gegn- um þessa fjölmiðla virðist því nú hafa verið komið inn hjá fólki að málið snúist annars vegar um stað- festingu bráðabirgðalaganna og þjóðarsátt, og hins vegar um afnám laganna og upplausn í þjóðfélaginu. Það er kannski skiljanlegt að þjóð, sem veit hvernig það er að búa við óstöðugleika og verðbólgu, faili fyr- ir svona málflutningi. Eg held þó og vona að þegar fram líður, muni flestir átta sig á hversu röng þessi framsetning er. Eflaust munu ýms- ir áhrifamenn, sem hafa tjáð sig opinberlega, eiga erfitt með að við- urkenna rangan málflutning. Aðrir munu sjá að ef mistök hafi átt sér 3tað, verður að leiðrétta þau á lög- legan hátt. Þannig og aðeins þann- ig sköpum við stöðugleika í þjóðfé- laginu og komum í veg fyrir upp- lausn. Hafa miðann við h Hringja í síma 6| uu BYLGJAN Barnavinningar hafa komið á eftirtalin númer: 4. des. 522 22409 119149 65685 10656 v 9. des. 167902 20939 69496 41799 58416 Stilla á Bylgjuna kl. 14.30. 65900 104913 133104 183648 197878 2. des 44938 181180 13783 37742 191039 3. des. 178560 30937 39888 122919 56027 5. des. 94914 93497 123456 20849 23596 6. des. 83062 19557 17241 128713 22522 7. des. 157915 194621 114586 179866 57232 8. des. 150430 155021 33235 11483 4980 10. des. 123823 8 42 22077 112178 49924 11. des 165910 70896 124623 65167 187076 fasdóttir stæðu 6. desember. Auðbjörg Péturs- dóttir vann hljómtækjasamstæðu 7. desember. Stefanía Jónsdóttir vann sjónvarp 8. desember. Valgarð Sigmars- Mundu: 989 Ides. Hulda Jakobsdóttir vann myndbandstæki 4. desember. Gunnar Kristjánsson vann sjónvarpstæki 5. desember. Ásta Ragn- hildur Ólafsdóttir vann hljómtækjasam- son vann myndbandstæki 10. desember. Dorothea Grétarsdóttir vann myndbands- nar tæki 11. desember. Og stórvinningana. nú styttist í Höfundur er nemi í verkfræði. tSUNSKAAUGlíSINGASTOFAN HF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.