Morgunblaðið - 12.12.1990, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 12.12.1990, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990 53 Fjögrir ný fjölrit frá Náttúruverndarráði Náttúruverndarráð gaf nýver- ið út fjögur ný fjölrit og eru þá komin út 25 hefti í þessari rit- röð. Fjölritin fjalla að jafnaði um ákveðin náttúrufyrirbæri, svo sem fossa, hveri, eldstöðvar, eða að þar er gerð grein fyrir ástandi og þróun ákveðinna svæða. Lax í Efri-Laxá heitir fjölrit nr. 22, sem er samantekt Árná Einars- sonar, starfsmanns Náttúrurann- sóknastöðvarinnar við Mývatn, um líkleg áhrif laxa á lífríki árinnar ofan virkjana. Fjölrit nr. 23 er átt- unda skýrsla Náttúrurannsókna- stöðvarinnar vð Mývatn. Þar eru birtar fjórar ritgerðir sem allar eru afrakstur ítarlegra rannsókna líffræðinema í framhaldsnámi og sérfræðings stöðvarinnar. Ferðamál á Islandi heitir fjölrit nr. 24. Það er skýrsla Náttúruverndarráðs um ástand, skipulag, uppbyggingu og framtíðarstefnu ferðamála á ís- landi. Skýrsla um störf Náttúru- verndarráðs 1987-1990, fjöirit nr. 25, fjallar um starfsemi ráðsins á síðasta starfstímabili. Fjölrit Nátt- úruverndarráðs eru til sölu á skrif- stofu ráðsins og kosta 50j)-600 krónur. Auk þess er kominn út á íslensku bæklingurinn Útivist í nánd við þéttbýli -sem gefinn er út af Nor- rænu ráðherranefndinni. Bækling- urinn er gefinn út á fimm Norður- landamálu'ittbtog fiallar um mikil- vægi náttúftiíégrá útivistarsvæða í og við þéttUýTíiDAM0T (Úr fréttatilkynningn) B OPIÐ HÚS verður í félags- heimili MÍR, Menningartengsla Islands og Ráðstjórnarríkjanna, Vatnsstig 10, nk. laugardag, 15. desember, milli kl. 14 og 19. Kaffi- sala verður kl. 15-18, en einnig hlutavelta, lítill basar, bóksala o.fl. Þá mun Krislján Þorkelsson, stjórnarmaður MÍR, segja frá ferð sinni til Kúrileyja nú í nóvember- desember, en þangað fór hann til að ganga frá vinnslutækjum sem framleidd voru hér á landi og seld til fiskiðju einnar þar á eyjunum. Frásögn Kristjáns hefst kl. 14-15. Aðgangur er öllum heimill. Áður auglýst kvikmyndasýning sunnu- daginn 16. desember fellur niður. FELL Mosfellsbæ KF.Þ. Húsavík KF.B. Borgarnesi PERLA Akranesi EMBLA Hafnarfirði PARÍSARBÚÐIN Austurestræti Schiesser^ LAUSBLAÐA- MÖPPUR írá Múlalundi... ... þær duga sem besta bók. Múlalundur SÍMI: 62 84 50 P: •v\ 9 •ft 9, •'VSt P: 9, •ft 9, ■w 9, ■■ft 9, •VSt 9, ■v\ i; 9, •>& 9: •V\ 9, •>& 9, •<& 9, Stórgóö jolagjof Fonduesett, kr. 6.976. Ketiil, kr. 2.985. Kryddhiila, kr. 1.875. HUSASMIÐJAN SKÚTUVOGI 16 SÍMI.687700 Heimasm iðjan KRINGLUNNI SÍMI: 685440 9, ■w 9, . ••& 9, •>& 9: A\ 9, 9, •V3t 9, w 9, •>& 9, w lí 9, 9: w 9 9, 9: Mountain segulbandsstöð er lausnin !! Fljótt og örugglega afritar þú öll tölvu- gögn og geymir á tryggum stað. Mountain segulbandsstöðvarnar fást ) J bæði til innbyggingar í tölvur og frí- standandi í stærðum frá 40 Mb.til2.2 Gb. TEKUR ÞU ÁHÆTTUNA? Geymir þú mikilvæg gögn í tölvunni þinni? Hvað ef þau tapast og margra daga, vikna eða jafnvel mánaða vinna fer forgörðum? VERÐIÐ HEFUR NÚ LÆKKAÐ UM NÆRRI HELMING OG ER FRA AÐEINS k, 29.900,. »SK- Það er því engin ástæða til að bíða lengur !! Allar nánari upplýsingar veita SÖlumenn okkar. *VerðmeðVSKerkr.37.226 TÆKNIVAL SKEIFUNNI 17 • 108R. • S. 681665
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.