Morgunblaðið - 12.12.1990, Page 59

Morgunblaðið - 12.12.1990, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990 59 æ? m NMHMl StMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÓLTI FRUMSYNIR FYRRI JOLAMYND 1990: JÓLAMYNDIN „NEVER ENDING STORY 2" ER KOMIN EN HÚN ER FRAMHALD AF HINNIGEYSI- VXNSÆLU JÓLAMYND „NEVER ENDING STORY" SEM SÝND VAR FYRIR NOKKRUM ÁRUM. myndin er full ae tæknibrellum, fjöri OG GRÍNI ENDA ER VALINN MAÐUR Á ÖLLUM STÖÐUM. „NEVER ENDING STORY 2" ER JÓLAMYND FJÖLSKYLDUNNAR. Aðalhlutverk: Jonathan Brandis, Kenny Morrison. Leikstjóri: George Miller. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ______TVEIRISTUÐI MV BLUE HEAVEN STORKOSTLEG STÚLKA PRETTY DVDMJIN Sýnd 5,7.05 og 9.10 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SNÖGG SKIPTI ★ * * SV MBL Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 11. TÖFFARINN FORD FAIRLANE Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. LAUGARÁSBÍÓ cS^ CS3 19000 Sími 32075 FRUMSÝNIR: JÓLAMYND 1990: PRAKKARINN Egill Skallagrímsson, A1 Capone, Steingrímur og Davíð voru allir einu sinni 7 ára. Sennilega fjörugasta jólamyndin í ár. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ara snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. HENRY&JUNE Sýnd í B-sal kl. 5, 8.45 og í C-sal kl. 11. FÓSTRAN Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og íB-salkl. 11.15. Bönnum innan 16 ára. Frumsýnir grín-spennumyndina: Hér er komin hreint f rábær frönsk grín-spennumynd sem alls staðar hefur fengið góðar viðtökur. í>að er hinn frábæri leikari Philippe Noiret sem hér er í essinu sínu, en hann þekkja allir úr myndinni „Paradísarbíóið". Hann ásamt Thierry Lhermitte leika hér tvær léttlyndar löggur sem taka á málunum á vafasaman hátt.'„Les Ripoux" evrópsk kvikmynda- gerð eins og hún gerist best!. handrit og leikstjórn: CLAUDE ZIDI: Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Skemmtileg grín-spennu- mynd með bræðrunum CHARLIE SHEEN og EMILIO ESTEVEZ. Mynd sem kemur ölluin í gott skap! Sýnd kl.5, 7, 9og11. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SIGUR ANDANS Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SÖGURAÐHANDAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI A JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI VITASTIG 3 SÍMI 623137 ;JBL Miðvikudagur 12. desember opið kl. 20-01. ÍKVÖLD KK & BLÚSKVARTETT Kristján Kistjánsson, söngur gítar Ásgeir Óskarsson, trommur Björgvin Gíslason, gítar Þessir frábæru tónlistarmenn eru trygging fyrir meiri háttar bluskvöldi. Aðgangur kr. 400 ATH. Gestir sem mæta timanlega fá sérstakan glaðning til jólaglöggvunar! ÁMORGUN útgáfutónleikar RÚNAR ÞÓR PÉTURSSON & hljómsveit kynna-plötuna FROSTAUGUN Púlsinn tónlistarmiðstöð JAPISS BRAU1ARHOLT ? KfílNGLAN Blús og jass sai CjtaiSm Ábendingar frá UHHI LÖGREGLUNNI: Fólk á slysavettvangi Lögreglumenn, sjúkra- liðsmenn, læknar og aðrir, sem vinna þurfa á slysa- vettvangi verða oft fyrir miklu óþarfa ónaeði og jafnvel átroðningi fólks. A stundum getur átroðning- urinn orðið slíkur að hann beinlínis hamli björgunar- starfi. Þá getur koma óvið- komandi einstaklinga á slysavettvang beinlínis ver- ið stórhættuleg, s.s. þegar þeir. skeytingarlausir flykkjast reykjandi að stað þar sem allt er fljótandi í eldsneyti. Við slíkar að- stæður fer mikil vinna björgunarmanna í að reyna að hafa stjórn á óviðkom- andi í stað þess að geta beint allri athygli í að að- stoða eða bjarga þeim slö- suðu. Einnig virðist það árátta hjá sumu akandi fólki að reyna að nálgast vettvang sem mest ef það fær einhveija vitneskju um yfirstandandi slys í stað þess að reyna að forðast vettvang og stuðla þannig að greiðari umferð björg- unarfólks. í 8. grein umferðarlaga segir að óviðkomandi megi ekki koma svo nærri slys- eða brunastað að hamli björgunar- eða slökkvi- starfi, þar á meðal akstri að og frá staðnum. Þá seg- ir í 5. grein sömu laga að vegfarendur skuli fara eftir leiðbeiningum um umferð sem lögreglumaður gefur. í 8. grein lögreglu- samþykktar Reykjavíkur segir ennfremur að skylt sé að hlýða fyrirmælum sem lögreglan gefur vegna umferðarstjórnar eða til þess að halda uppi reglu á almannafæri. Það eru eindregin til- mæli lögreglunnar að fólk virði ofangreind ákvæði og stuðli þannig að öruggara starfi hlutaðeigandi á slysavettvangi. Eitt verka Brynhildar. ■ SÝNING á verkum Brynhildar Kristinsdótt- ur í Djúpinu, Hafnar- stræti 15, lýkur föstudag- inn 14. desember. Á sýning- unni eru olíumálverk, smá- myndir og lágmyndir unnar í pappamassa, steypu og bylgjupappír. Þetta er fyrsta einkasýning Bryn- hildar en hún stundaði nám í Myndlistarskólanum á Akureyri og skúlptúrdeild MHÍ. ■ HÁSKÓLAKÓRINN heldur tónleika í dag, mið- vikudaginn 12. desember, í Vinaminni, Akranesi, og föstudaginn 14. desember i menningarmiðstöðinni Hafnarborg í Hafnarfirði kl. 20.30. Á efnisskránni eru m.a. verk eftir Johann- es Brahms, Monteverdi og Gesvaldo. Stjómandi er Ferenc Utassy og píanó- leikari Jónas Ingimundar- son.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.