Morgunblaðið - 12.12.1990, Page 62
62
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990
^KEPPNIN
ÍSLENSKI HANDBOLTINN
16. UMFERÐ
Miðvikudagur 12. 12.
Stjarnan - Fram
Kl. 20:00
Ásgarðurv Garðabæ
Miðvikudagur 12.12.
KR-FH
Kl. 20:00
Laugardalshöll
Miðvikudagur 12.12.
Haukar - Grótta
Kl. 20:00
Strandgata, Hafnarfirði
Miðvikudagur 12.12.
ÍBV - ÍR
Kl. 20:00
Vestmannaeyjar
Miðvikudagur 12.12.
KA - Valur
Kl. 20:30
íþróttahöllin, Akureyri
„Nú hef ég sýnt og sannað að æfingarnar í sumar hafa skilað árangri,"
sagði Alberto Tomba eftir sigurinn í gær.
„Sprengjan“ sýndi
á sér klærnar
Tomba hefur misst nokkur aukakíló
ALBERTO Tombafrá Ítalíkunni
vel við sig á heimavelli, í Sestri-
ere, þar sem hann vann fyrsta
sigur sinn í heimsbikarnum fyr-
ir þremur árum. Hann gerði sér
lítið fyrir og sigraði í svigkeppn-
inni sem fram fór í gær, eftir
að hafa náð langbesta tíman-
um ísíðari umferð. Norðmað-
urinn Ole Christian Furuseth
varð annar og Rudolf Nierlich,
Austurríki, þriðji.
Toma, sem hefur misst nokkur
aukakíló.(5 kg) frá því síðasta
vetur, var mjög ánægður með sigur-
inn. „Þetta er einn stærsti sigurinn
á ferlinum. Nú hef ég sýnt og sann-
að að æfingarnar í sumar hafa skil-
að árangri," sagði Tomba. Hann
vildi einnig koma á framfæri þakk-
læti til þjálfara síns, Gustav Thöni,
sem var einn besti skíðamaður
heims í kringum 1970. Tomba var
vel fagnað af samlöndum sínum
sem fjölmenntu í skíðabrekkuna til
að fylgjast með átrúnaðargoði sína.
Tomba „La bomba“ eða „sprengj-
an“ var með þriðja besta tímann
eftir fyrri ferð, á eftir Ole Christian
Furuseth og Bernhard Gstrein. í
síðari umferðinni sýndi ítalska
sprengjan allar sínar bestu hliðar
og náði frábærum tíma. Hann skaut
Furuseth og Gstrein aftur fyrir sig
og stóð uppi sem sigurvegari. Hann
er nú efstur 1 stigakeppninni með
47 stig, hefur fímm stiga forskot á
Franck Piccard frá Frakklandi.
Marc Girardelli frá Luxemborg
náði besta árangri sínum á þessu
keppnistímabili, en hann hafnaði í
4. sæti. „Þetta voru mjög góð úr-
slit fyrir mig. Aðstæður voru ekki
góðar og ég bjóst ekki við að ná
þetta langt. Ég er að finna taktinn
í sviginu, en ég þarf að ná upp
meiri hraða í bruninu," sagði Girar-
dellí.
Næsta heimsbikarmót verður í
Val Gardena á Ítalíu um helgina
og verður þá keppt tvívegis í bruni.
ÚRSLIT
Heimsbikarinn
Sestriére, Ítalíu
Svig karla:
Alberto Tomba, Ítalíu
...............2:07.41 (1:04.85/1:02.56)
Ole Christian Furuseth, Noregi
...............2:07.96 (1:03.85/1:04.11)
Rudolf Nierlich, Austurríki
...............2:09.18(1:05.10/1:04.08)
Mare Girardelli, Luxemborg
...............2:09.30 (1:05.65/1:03.65)
Armin Bittner, Þýskalandi
...............2:09.78(1:06.17/1:03.61)
Tomas Fogdoe, Svíþjóð
...............2:10.11 (1:06.40/1:03.71)
Peter Roth, Þýskalandi
...............2:10.23(1:06.30/1:03.93)
Lasse Kjus, Noregi
...............2:10.69(1:06.16/1:04.53)
Bernhard Gstrein, Austurriki
...............2:10.81 (1:04.84/1:05.97)
Konrad Ladstaetter, ítaliu
...............2:11.12(1:05.03/1:06.09)
Giinther Mader, Austurríki
................2:11.95(1:06.42/1:05.53)
IMFL-deildin
Úrslit í NFL-deildinni í gær:
Los Angeles Raiders—Detroit Lions ....38:31
Staðan:
(Sigrar, töp, jafntefli og stigatala. * táknar
aö liðið er öruggt í úrslitakeppnina).
Ameríkudeild
Austurriðill:
* Buffalo Bills 11 2 0 373:207
Miami Dolphins 10 3 0 275:184
Indianapolis Colts 5 8 0 200:281
New York Jets 4 9 0 216:295
New England Patr 1 12 0 154:366
Miðriðill: Cincinnati Bengais.... 7 6 0 292:294
Pittsburgh Steelers... 7 6 0 234:200
Houston Oilers 7 6 0 324:243
Cleveland Browns 2 11 0 201:396
VesturriðiII: Kansas City Chiefs.... 9 4 0 314:199
Los Angeles Raiders.. 9 4 0 268:225
Seattle Seahawks , 7 6 0 242:240
San Diego Chargers.. , 6 7 0 272:220
Denver Broncos , 3 10 0 277:334
Landsdeildin AusturriðiII: * NewYorkGiants...ll 2 0 285:163
Washington Redskins ; 8 5 0 299:242
Philadelphia Eagles... , 7 6 0 325:275
Dallas Cowboys . 6 7, 0 193:255
Phoenix Cardinals . 5 8 0 206:303
Miðriðill: * ChicagoBears .10 3 0 290:207
GreenBayPackers..., , 6 7 0 241:270
Minnesota Vikings.... , 6 7 0 297:252
Tampa Bay Buccþ . 5 8 0 210:311
Detroit Lions . 4 9 0 308:338
Vesturriðill: * SanFrancisco .12 1 0 297:199
New Orleans Saints.., . 6 7 0 235:239
Los Angeles Rams..... . 5 8 0 305:346
Atlanta Falcons . 3 10 0 292:332
Leiðrétting
í blaðinu í gær var staðan í 2. deild
kvenna röng. Úrslit í leik ÍBK og KR sner-
ust við en hið rétta var að ÍBK sigraði í
leiknum 26:24.
Ikvöld
HANDBOLTI
1. deild karla:
Akureyri, KA—Valur.20:30
Garðabær, Stjarnan—Fram20
Höllin, KR-FH........20
Strandgv Haukar—Grótta..20
Vestm., IBV-ÍR........20
SKIÐI / HEIMSBIKARINN
BÆKUR
LEIKIR SEM ÁÐURVAR
SK0TIÐ Á FREST
Föstudagur 14.12.
Fram - KA
Ítalía’90 — 60ára
saga HM í knattspymu
Kl. 20:00
Laugardalshöll
Laugardagur 15.12.
Haukar - ÍBV
Kl. 16:30
Strandgata, Hafnarfirði
Mr vAtryggiivgafélag íslands hf
fc
$
Sérstakir kaflarfjalla um þátt-
töku og frammistöðu íslands í HM
Sigmundur Ó. Steinarsson,
íþróttafréttamaður á Morg-
unblaðinu, hefur skrifað sögu
Heimsmeistarakeppninnar í knatt-
spyrnu, sem nefnist Ítalía ’90 —
60 ára saga HM í knattspyrnu.
Þetta er fimmta bók höfundar, en
Fróði h.f. gefur hana út.
Heimsmeistarakeppnin í knatt-
spyrnu var fyrst haldin í Uruguay
árið 1930. Rakin er saga keppn-
innar frá byijun, greint frá öllum
úrslitum, sagt frá merkilegum at-
burðum og leikjum og leikmönn-
um, sem hafa komið við sögu, en
• auk l'rásagna eru 694 fróðleiks-
punktar í bókinni. Ljósmyndir,
skýringateikningar og töflur skipa
stóran sess á síðum bókarinnar.
Sérstök áhersla er lögð _á keppnina
í Mexíkó 1986 og á Ítalíu, sem
haldin var í sumar.
Sérstakir kaflar fjalla um þátt-
töku og frammistöðu íslands í
keppninni og getið er um alla leik-
menn Islands og þjálfara,_ sem
komið hafa við sögu, en Asgeir
Sigurvinsson, ritar formála.
Bókin, sem er 144 bls., er prent-
uð og unnin hjá Prentsmiðjunni
Odda.