Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAG.UR 16. DESEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) IP* AUir vilja gefa þér ráð um þess- ar mundir og sum þeirra reyn- ast hollráð. Ferðalag virðist vera á dagskrá hjá þér innan skamms. Astin færir þér ham- ingju. Láttu rómantíkina ráða ferðinni í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) tt^ Þú ráðfærir þig við einhvem í peningamálum. Nú er tilvalið að gera stórinnkaup fyrir heim- ilið. Vertu með Ijölskyldunni í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Hjón ættu að gera áætlun um jólainnkaup. Samvera er aðal- atriðið í dag. Taktu hlutunum með rósemi í kvöld og njóttu þess að vera heima hjá þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSB Þú hjálpar nákomnum ættingja eða vini. Þér býðst frábært tækifæri á fjármálasviðinu í dag. Það hillir undir velgengni þína. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Farðu með bömin í verslunar- leiðangur í dag. Blandaðu leik og staríi saman í réttum hlut- föllum. Leyfðu rómantíkinni einnig að komast að. Meyja (23. ágúst - 22. septembeij <xA Þú býður fjölskyldunni á ein- hvem uppáhaldsstað hennar núna. Dæmið gengur upp hjá þér í dag og bjartsýnin ræður ríkjum hjá þér í kvöld. VÖg ~ (23. sept. - 22. október) Sumir ganga frá jólapóstinum í kvöld. Þú færð höfðinglegt heimaboð frá vini. Félagslífið er að þínu skapi í dag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú setur markið hátt núna og verður ekki fyrir vonbrigðum. Þér gengur betur og betur í vinnunni. Vertu vakandi fyrir nýjum tækifæram. Bogmaóur (22,' nóv. -21. desember) Kauptu þér einhvern smáglaðn- ing núna. Þeir sem sjá sér fært að komast frá ættu að nota tækifærið til að bregða sér í ferðalag. Þú verður í skínandi skapi í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt annríkt næstu dagana við að skipuleggja ferðalag í væntanlegu vetrarfríi. Þú færð góðar fréttir núna úr fjármála- heiminum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vinur þinn treystir þér fyrir sínu hjartans máli núna. Þér bjóðast margir góðir kostir til "áð eiga glaða stund. Félagslífið lofar góðu núna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) -aan Þú blandar saman leik og starfi með góðum árangri núna. Vertu vakandi fyrir góðum tækifærum til að komast áfram í lífinu. Stjama þín fer tvímæla- laust hækkandi. AFMÆLISBARNIÐ þarfnast tilfinningalegs öryggis og heim- ilis ef það á að þrífast með nokkru móti. Það vinnur vel í þágu einhvers málstaðar og gengst skilmálalaust við ábyrgð sinni. Það á auðvelt með að afla peninga og næði langt ! viðskiptum. Stundum er það listgefið sjálft og í annan tíma laðast það að viðskiptum sem tengjast listum. .Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DÝRAGLENS SMÁFÓLK Ástarsöngfvar? Fyrir mér eru ástarsöngvar eins og að Leiktu svolítinn rjómaís fyrir mig... éta of mikið af rjómaís ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suðui- getur tryggt sér 12 slagi ef svörtu litirnir brotna ekki verr en 4-2. Hvernig? Norður gefur: NS á hættu. Vestur ♦ 10952 V G8 ♦ D10986 ♦ 94 Norður ♦ D6 ¥K752 ♦ Á + ÁKG632 Austur 4* 83 ■ :sr + D1075 Suður + ÁKG74 ¥Á63 ♦ G752 + 8 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspii: tígultía. Norður sýnir sterka opnun með vendingu í 2 hjörtu og suð- ur keyrir því í slemmu þegar hann fær spaðastuðninginn. Fjögur grönd eru Roman-lykil- spila-spurningin, og svarið 5 spaðar sýna tvö lykilspil og trompdrottningu. Tíu slagir sjást og eðlilegt að reyna að fría hina tvo á lauf. Ení þessari legu gengur ekki að taka tromp fjórum sinnum og spila laufí. Þegar drottningin fellur ekki er spilið tapað. Besta spilamennskan er lítið lauf úr blindum í öðrum slag! Trompið í blindum heldur tíglin- um í skeljum og nú er nóg að laufíð brotni 4-2. Sagnhafi notar síðan innkomuna á spaðadrottn- ingu til að stinga lauf, tekur næst trompin og fer loks inn á blindan á hjartakóng til að taka frílaufin. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á sovéska meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlegu meistaranna Epishin (2.590) og Dvoiris (2.555), sem hafði svart og átti leik. Svartur hefur fórnað manni fyrir sterka sókn og lét nú kné fylgja kviði. 26. - Haxc2+!, 27. Rxc2 - Dal+, 28. Kd2 - Dc3+, 29. Kcl - Rxf3! (Hótar 29. - Dal mát) 30. Kbl - Dxb3+, 31. Kcl - Da2 og hvítur gafst upp, því hann á enga vörn við hótuninni 32. — Dal mát.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.