Morgunblaðið - 19.12.1990, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIONVARP MIðViKUDAGUR 19. DESEMBER 1990
16.45 ► Nágrannar
(Neighbours). Þátturum
góðagranna.
17.30 ► Sagajóla-
sveinsins. Ævintýri í
Tontaskógi.
17.50 ► TaoTao.
Hvaða ævintýri fáið þið
að sjá í dag?
18.15 ► Lítið 18.45 ► Myndrokk.
jólaævintýri. Tónlistarþáttur.
Jólasaga. 19.19 ► 19:19.
18.20 ► Al-
bert feiti í
jólaskapi.
19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► Framtíðarsýn (Beyond
og veður. 2000). Athyglisverður fræðsluþáttur.
¥ÆSTÖÐ2
21.20 ► Spilaborgin (Capital City). 22.25 ► Tíska
Peningar og aftur peningar. (Videofashion). Vetrar- og sam- kvæmistískan í al-
gleymingi.
23.00 ► ítalski boltinn. Mörkvikunnar.
23.25 ► Æðisgenginn akstur (Vanishing Point). Öku-
manni nokkrum erfengið það verkefni að aka bifreið
frá Denver til San Francisco. Hann ákveður að freista
þess að aka leiðina á mettíma.
1.05 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
FM 92,4/93,5
MORGUIMUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pétur Þórarinsson,
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút-
varþ og málefni liðandi stundar. Soffia Karisdóttir.
7.45 Listróf — Meðal efnis er bókmenntagagn-
rýni Matthiasar Viðars Sæmundssonar. Umsjón:
Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi vísindanna
kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu — Jólaalmanakið „Mummi
og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guð-
mundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (8)
Umsjón: Gunnvör Braga.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flauþert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (50)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.)
Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir
kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og
neytendamál og ráðgjafaþjónusta.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfiriit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Á afmæli Barónsborgar.
Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi kl. 3.00.).
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Babette býður til veislu" eft-
EB-spjallið
Halldór Árnason slarfsmaður
samstarfsnefndar atvinnu-
rekenda í sjávarútvegi ritar grein í
Morgunblaðið í gær í tilefni EB-
þáttaraðar ríkissjónvarpsins. Gef-
um Halldóri orðið: Ríkissjónvarpið
hefur látið gera nokkra þætti um
þær breytingar sem nú eiga sér
stað í V-Evrópu og stöðu Islands
hvað þær varðar og hefur Ingimar
Ingimarsson fréttamaður umsjón
með gerð þeirra.
Ætla mætti að sjónvarpið myndi
kappkosta að fjalla um þessi mál á
hlutlausan hátt og frá mismunandi
sjónarhomum en það er öðru nær.
Umsjónarmaðurinn hefur þess í
stað boðskap að færa þjóðinni:
Hann hefur efasemdir um að evr-
ópska efnahagssvæðið eða að tví-
hliða viðræður við EB muni full-
nægja grundvallarhagsmunum ís-
lands, eins og hann orðar það. Hann
sér fátt því til fyrirstöðu að ísland
sæki'um aðild að EB og hefur kapp-
kostað að færa rök fyrir þeirri skoð-
un sinni. í þáttunum leitar hann
ir Karen Blixen. Hjörtur Pálsson les þýðingu sina
(2)
14.30 Miðdegistónlist.
— Kóral í a-moll ettir Cesar Franck og.
- „Veni creatóf spiritus" eftir Flor Peters. Kjart-
an Sigurjónsson leikur a orgel [safjarðarkirkju.
15.00 Fréttir.
15.03 I fáum dráttum.. Brot úr lífi og starfi Árna
Björnssoriar tónskálds.
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á fömum vegi. i Reykjavik og nágrenni með
Ásdisi Skúládóttur.
16.40 Hvundagsrispa .
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skáltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt.sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 Tónllst á siðdegi.
- „Svanurinn frá Tuonela", tónaljóð ópus 22
númer 2 eftir Jean Sibeíius. Fílharmóniusveit
Belriinar leikur; Herbert.von Karajan stjómar.
- Konsertþáttur i f-moll ópus 79 eftir Carl Mar-
ia von Weber. Alfred Brendel leikur á pianó með
Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Claudio Abbado
stjórnar. '
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TONUSTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 i tónleikasal. Frá tónleikum Filharmóníusveit-
arinnar i Berlin 23. mai í vor. Einleikari er selló-
leikarinn Vo Yo Ma, og stjómandi, Daniel Baren-
boim.
— Sellókonsert í e-moll, eftir Edward Elgar og.
— Sinfónia númer 4, i e-moll eftir Jóhannes
Brahms.
21.30 Nokkrir nikkutónar.
- Sænsk harmonikulög. Elis Brandt, Sven Olof
Nilsson, Erling Grönstedt, Sone Banger, Bo
Gáfvert og Kurt Nessén leika.
— Hrólfur Vagnsson leikur erlend lög.
mmmmsMismEEBMmm
22.00 Fréttír.
oft álits hjá skoðanabróður sínum,
Gunnari H. Kristinssyni, „sérfræð-
ingi“ í Evrópumálum, sem er líklega
ætlað að gefa þáttunum faglegt
yfirbragð. Umíjollun þeirra félaga
er mjög einhliða og ekki til þess
fallin að stuðla að skynsamlegri
umræðu um þessi mál.
ÞörfumrœÖa
Sjónvarpsrýnir er ekki alveg
sammála Halldóri Árnasyni um að
umfjöllun Ingimars um sjávar-
útvegsstefnu EB hafi verið mjög
„einhliða“ því Ingimar kom víða við
í þættinum og ræddi m.a. við er-
lenda ráðherra og atvinnurékendur
sem hafa sínar skoðanir á fram-
tíðarviðskiptum íslands við þetta
mikla efnahagsstórveldi. En það er
rétt hjá Halldóri að Gunnar H.
Kristinsson fékk fullmikið pláss í
þættinum. íslenskir heimildar-
myndsmiðir leita gjarnan í smiðju
til einhvers „sérfræðings" sem mót-
ar inntak myndar.
22.07 Að ulan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins,
22.30 Úr Hornsófanum i vikunni.
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um-
sjón: Bjarni Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram. Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kárason.
9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttir og Magnús' R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2
með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir og Eva Ásrún Albertsdótt-
ir.
16.03 Dagskr^. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttantarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins. Útvarp Manhattan i umsjón
Hallgrims Helgasonar.
18.03 Þjóðarsálin —‘ Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu, sími 91-68 60 90. - Borgarijós Lísa Páls
greinir frá því sem er að gerast.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan úr safni Joni Michells: „Court and
spark" frá .1974.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Ný
tónlist kynnt. Viðtöl við erlenda tónlistarmenn.
Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Æyars-
. dóttir.
21.00 Úr smiðjunni - Japönsk tónlist. Umsjón:
Harpa Kartsdóttir.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson.
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur
Sjónvarpsrýnir hafði mikið við
þegar þáttur Ingimars um sjávar-
útvegsstefnu EB nálgaðist og benti
sjónvarpsáhorfendum á að fylgjast
vel með þættinum sem var auðvitað
óþarfi. En þegar slíkur þáttur er á
dagskrá er afar mikilvægt að efna
til umræðna í sjónvarpssal einá og
undirritaður bent á í pistlinum.
Þess í stað hefjast umræður í dag-
blöðunum sem er líka ágætt því hið
ritaða mál er einhvern veginn
áþreifanlegra en hraðfleygt mynd-
mál ljósvakamiðla. Menn geta setið
rólegir og gaumgæft blaðagrein.
Jafnvel klippt hana út úr blaðinu
og notað síðar.
Önnurleið
Það er sennilega nokkuð snúið
að efna stöðugt til umræðuþátta í
sjónvarpssal að aflokinni sýningu
heimildarmynda. Og stundum eiga
slíkir þættir frekar heima í útvarpi.
í gærkveldi efndu Bylgjan og Stöð
2 til spjalls í kjölfar breskrar heim-
2.00 Fréttir.
2.05 Á tónleikum með Lloyd Cole and the Com-
motions. Lifandi rokk.
3.00 í dagsins önn - Á afmæli Barónsborgar.
Umsjón: Hallur Magnússon.
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.00 Vélmennið. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik
sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
, spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngurti.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
FM^90-9
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Öláfur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist í bland við gesti i morgunkaffi. 7.00
Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Kk 9.15 Heiðar, heilsan og hamingj-
an. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað
gerðir þú við peninga sem frúin i Hamborg gaf
þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit.
Kl. 11.00 Jólaleikur Aðalstóðvarinnar. Kl. 11.30
Slétl og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
13.30 Gluggað í siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á
leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00
Topparnir takasl á. 15.30 Efst á baugi vestan-
hafs.
16.00 Akademtan.
16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjómendur. Kl.
18.30 Aðalstöðin og jólaundirbúningurinn.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann.
22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný-
öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur-
holdgun? Heilun?
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
ildarmyndar um getuleysi karl-
manna. Myndin var sýnd á Stöð 2
og svo hófst spjallið á Bylgjunni.
Reyndar var ekki efnt til umræðna
í útvarpssal heldur símaspjalls þar
sem læknir sat fyrir svörum.
Slíkir símaspjallþættir eiga vel
við þegar sjónvarpsþættir snúast
um svokölluð „feimnismál", þar sem
fólk er feimið við að sitja í sjón-
varpsgeislanum. Öðru máli gegnir
um efnahagsmál. Þar er stundum
viðeigandi að kalla til gesti sem fá
jafnvel það verkefni að kryfja við-
komandi sjónvarpsþátt löngu áður
en hann er á dagskrá. I Morgun-
blaðið í gær ritar, auk Halldórs
Árnasonar, alþingismaðurinn Eyj-
ólfur Konráð Jónsson um EB og
sjávarútveginn. Hefði ekki verið
upplagt - að sýna þessum miklu
áhugamönnum þáttinn og fá svo
athugasemdir á skjáinn? En það er
auðvelt að vera vitur eftirá.
Ólafur M.
Jóhannesson
dLFú
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 „Orð Guðs til þín." Jódis Konráðsdóttir.
13.30 Alfa fréttir. Tónlist.
16.00 „Hitt og þetta." Guðbjörg Karisdóttir.
16.30 Barnaþáttur. Kristín Háldánardóttir.
19.00 Dagskrárlok.
7.00 Eíríkur Jónsson með morgunútvarp. -
9.00 Páll Þorsteinsson. íþróttafréttir kl. 11, Valtýr
Björn.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Flóamarkaðurinn á
sinum stað milli kl. 13.20 og 13.35. Hádegisfrétt-
irkl. 12.
14.00 Snorri Sturluson. Nýtt og gamalt.
17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Vettvang
ur hlustenda. Kl. 17,17 Siðdegisfréttir.
18.30 Þorsteinn Ásgeirsson.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
FM#957
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotiö. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit i getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum lopplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
þagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveil
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
í gamla daga.
19.00 Kvölddagskráin byrjar. Páll Sævar Guðjóns
son.
22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni.
1.00 Darri Ólafsson. Næturdagskrá.
(M 102 m. io*
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Amarson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzleikur Stjömunnar
og Pizzahússins.
11.00 Geiðdeild Stjörnunnar. Umsjón: Bjarni Hauk-
ur og Sigurður Helgi.
12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson.
17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir.
20.00 Ólöl Marin Úlfarsdóttir. Vinsældarpopp á
miðvikudagskvöldi.
22.00 Arnar Albertsson. Allt frá Mötley Crue I Do-
obies.
02.00 Næturpoppiö.
JÖuTVARP
FM 106,8
9.00 Tónlist.
16.00 „5. dagar til jóla".
20.00 Magnamin. Ný íslensk tónlist ásamt tónlistar-
getraun. Umsjón Ágúst Magnússon.
22.00 Hljómflugan. Kristinn Pálsson.
24.00 Næturtónlist.
Fm 1048
FM 104,8
16.00 FÁ 18.00 IR
18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 MH