Morgunblaðið - 19.12.1990, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.12.1990, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1990 9 I/ELKOMINÍ TESS Stúdentadragtir ftalskar velúrstretsbuxur, útijakkar, hálfkápur og sjöl Opið virka daga kl. 9-18 — Opið laugardag kl. 10-23 II 11 11 isl ■ i i B B TESS V NEL NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. S vona einf alt er að gerast áskrifandi að spariskírteinum ríkissjóðs Já, ég vil heíja reglulegan spamað og gerast áskrifandi að spariskírteinum ríksissjóðs Nafn_____________________________________ Heimili. Staður_ Póstnr.. Kennitala I I I I J L Sími_________________ (Tilgreindu hér fyrir neðan þá grunnfjárhæð sem þú vilt fjárfesta fyrir f hverjum mánuði og lánstíma skírteinanna.) Fjárhæð □ 5.000 □ 10.000 □ 15.000 □ 20.000 □ 25.000 □ 50.000 eða aðra fjárhatð að eigin vali kr.____________ (sem hleypur á kr. 5.000) Binditími og vextir □ 5 ár með 6,2 % vöxtum □ lOármeð 6,2% vöxtum Ég óska eftir að greiða spariskírteinin með □ greiðslukorti □ heimsendum gíróseðli Greiðslukort mitt er: □ VISA □ EUROCARD □ SAMKORT Númer greiðslukorts: nxp m i i rrm rrm Gildistími greiðslukortsins er til loka (mán. og ár):_____________________ dags. undirskrift Vísitala og vextir bætast við gninnfjárhæð hverju sinni, sem reiknast frá og með útgáfudegi skírteinanna til 20. dags hvers mánaðar á undan greiðslu. Settu áskriftarseðilinn í póst fyrir 15. þess mánaðar sem þú ákveður að hefja áskrift, og sendu til: Þjónustumiðstöðvar Seðlabanka íslands Kalkofnsvegi 1 150 Reykjavík ríkisvcrðbréfa Hvcrfisgötu 6 101 Reykjavík Þú getur einnig hringt í sfma 91-626040 eða 91-699600 og pantað áskrift. sLauV ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Þjónustumlöstöö ríklsveröbréfa, Hverflsgötu 6,2. hæð. Síml 91-62 60 40 Kosið verður umríkis- stjóniina Olafur G. Einarsson, alþingismaður, segir í grein sinni í Garðari: „Formenn stjómar- flokkamia þriggja, Framsóknar, Alþýðu- flokks og Alþýðubanda- lags, hafa hver um sig og nú allir saman lýst þeim vilja sínum að halda samstarfinu áfram á næsta kjörtimabili. Þetta er vissulega verðmæt vitneskja fyrir kjósend- ur. Nái þessir þrír flokk- ar meirihluta á Alþingi munum við búa áfram við vinstri stjóm. Þannig munu skattar hækka áfram, því hefur beinlínis verið lýst yfir, en á valda- tíma ríkisstjóraarinnar hafa þeir hækkað um kr. 120.000 á hveija fjögurra manna fjölskyldu. Kjara- skerðing verður viðvar- andi, en hún er 15-20% á sama tímabili. Hið ferðahvetjandi kerfi, eins og forsætis- ráðherra orðaði það, mun haldast áfram en það getur gefið einstök- um ráðherrum á þriðju milljón króna nettó í vas- ann aukalega, líka á timum þjóðarsáttar, þeg- ar aðrir fá ekki neitt. Rikisstjóm _þessara flokka mun áfram taka sér iöggjafarvald þegar henni þykir henta og fót- um troða þannig þing- ræðið. Hún mun setja lög á dóma og vanvirða þannig dómstólana. Svona mætti áfram telja hvað verður fái núver- andi stjómarflokkar nægilegt kjörfylgi. . Aðeins eitt getur kom- ið i veg fyrir að svona fari og það er stórsigur Sjálfstæðisflokksins í næstu alþingiskosning- Framkvæmdir sem ganga vel Benedikt Sveinsson, mA I: Útgefendur: Sjálfstæðisfélag Garðabæjar, Félag ungra sjálfstæðismanna - Huginn og Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ. Bladstjóm: Bjöm Pálsson (ábm.), Andrés B. Sigurðsson. Arthur Farestveit, Sigurður Öm Bemhöft og Sigrún Gisladóttir. Með þjóðarsátt - gegn stjórnarskrárbroti Af ýmsu má nú ráða að kosningabaráttan er þegar hafin. Ætlun ríkisstjómarinnar var til skamms tíma sú, að kjördagur skyldi verða annar laugardagur í maí, svo sem kosningalög segja. Með þeirri ákvörðun átti að vísu að brjóta stjóraaislaália. sem seair að kiörtím^- Gróska og framkvæmdir f Garðabæ Blaðið Garðar, sem sjálfstæðismenn í Garðabæ gefa út, fjallar bæði um stað- bundið efni og þjóðmál. Staksteinar staldra í dag við bæjarmálagrein Bene- dikts Sveinssonar og þjóðmálagrein Ol- , afs G. Einarssonar í Garðari. Þá verður gluggað í „framkvæmd áhrifaríkrar byggðastefnu" ríkisstjórnarinnar. bæjarfulltrúi, tíundar framkvæmdir í Garðabæ á árinu sem er að líða í grein í blaðinu Garðari. Hann nefnir m.a.: * 1) Leikskólinn Hæðar- ból: Framkvæmdir hóf- ust sl. vor. Þeim er svo til lokið, tveimur mánuð- um á undan áætlun. Skól- inn tekur til starfa 1. marz nk. * 2) Flataskóli: Reist var viðbygging við Flata- skóla með fjómm rúm- góðum kennslustofum. * 3) Garðaskóli: Lokið var við frágang á stjórn- unarrými Garðaskóla. Bílastæði sunnan við skólann var malbikað. Listaverki Siguijóns Ol- afssonar, Þrenningu, var komið fyrir á skólalóð- inni. * 4) Hæðahverfi: Hafist var handa við leggja nýj- ar götur í Hæðahverfi. Fjölda lóða hefur verið úthlutað þar. Byggingar- framkvæmdir em hafnar og búizt er við hverfið byggist hratt upp. * 5) Gatnaframkvæmdir: Miklar malbikunarfram- kvæmdir hafa staðið yfir í sumar — sem var mesta framkvæmdasumar að þessu leyti í sögu bæjar- ins — og er malbikun íbúðargatna að mestu lokið. Nýleg hverfi, eins og Bæjargil og Langa- mýri, hafa tekið stakka- skiptum. Unnið hefur verið að ýmsum verkefn- um við gangstéttir, stíga y>g opin svæði. * 6) Uthlutað var lóðiun til félagslegra íbúða og er þegai' hafin smíði á 30 íbúðum, þar af 10 kaupleiguíbúðum í rað- húsum við Bæjargil. Garðabær á og þrjár h'iguíbúðir fyrir aldraða í hinni glæsilegu íbúða- byggingu fyrir eldri bæj- ai'búa við Kirkjutorg. Greinarhöfundur tíundar sitt hvað fleira, svo sem kaup á bygging- arlandi úr Arnarnes- torfu, kaup á landi vestan Bæjarbrautar í Mýra- hverfi, undirbúning veg- ganga undir Hafnar- fjarðarvcg o.fl. Ljóst er á grein hans að fram- kvæmdahugur og gi'óska einkenna bæjarmálin í Garðabæ. Byggðastefn- an og raun- veruleikinn í nefndaráliti sjálf- stæðismanna í fjárveit- inganefnd um fmmvarp fjármálaráðherra til fjár- laga 1991 segir m.a.: „A síðari árum hefur engin fólksfjölgun orðið utan Reykjavíkur og Reykjaness. A heilum áratug hefur fólki á þessu svæði aðeins fjölg- að um 367 en fólksfjölg- un í heild er yfir 24.000. Af hveijum 100 nýjum störfum, sem orðið hafa til á síðustu tveimur ámm, era aðeins 12 utan Reykjavíkur og Reykja- ness. Þetta saimar hve staðan er veik. Þessu ástandi mætir ríkis- stjómin m.a. með því að skera niður framlög til Byggðasjóðs en auka starfsmannaliald og um- svif ríkiskerfisins ... Allir vita livar þau störf og þau umsvif em að megin- hluta. Allir vita líka að því meira fjármagn sem dregið er saman til ríkis- ins því minna er eftir fyrir aðra sem fjær aðal- stöðvum þess standa. Að þessu leyti rekur ríkis- sjómin stefnu sem er andstæð landsbyggð- inni“. I stefnuyfh’lýsingu ríkisstjórnarinnar em heitstrengingar um árangursrika byggða- stefnu. Framkvæmdhi hefur öll orðið í skötu- líki, ehis og fólksflóttimi úr stijálbýli vituar gleggst um. Trúlega hef- ur aldrei hallað eins mik- ið á landsbyggðina eins og á starfsferli núver- andi ríkisstjórnar. ERLENDIR VISITÖLUSJOÐIR Fjárfestið í helstu kauphöllum heimsins með VIB VÍB býður nú viðskiptavinum sínum og öðrum fjárfestum að taka þátt í ávöxtun hlutabréfa í helstu kauphöllum heimsins í gegnum Verðbréfasjóði VIB. Erlendár eignir nýrra Sjóðsbréfa eru ávaxtaðar í hlutabréfum erlendra fýrirtækja með því sem næst sama vægi og fyrirtækin hafa í hlutabréfavísitölum á viðkomandi markaði. Sjóðir sem þessir nefnast vísitölusjóðir. Þegar er hafin sala á Þýskalandssjóði og Evrópusjóði en síðar verða í boði Bretlandssjóður og Ameríkusjóður. Verið velkomin í VIB. VIB MÉlHHHfilMHnHHHNnMNHMBBnNMMUMI VERÐBREFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Simi 68 15 30. Telefax 68 15 26.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.