Morgunblaðið - 19.12.1990, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1990
61
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
691282 KL. 10-12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
Breyttur tónleikatímí
í Morgunblaðinu föstudaginn
7. desember vék Víkveiji að at-
hugasemd tónlistargagnrýnanda
blaðsins, Ragnars Björnssonar
(ranglega eignað Jóni Ásgeirs-
syni), um breyttan tónleikatíma
Sinfóníuhljómsveitar íslands, en
eins og kunnugt er hófust tónleik-
ar hljómsveitarinnar áður kl. 20.30
en hafa nú verið færðir fram um
hálfa klukkustund. Þar sem
Víkveiji getur þess að hann hafi
hvergi orðið var við skýringu á
þessari breytingu sendi ég hér með
úrklippu úr fréttabréfí Sinfóníu-
hljómsveitarinnar, sem afhent er
á tónleikum hljómsveitarinnar, þar
sem færð eru að því rök hvers-
vegna nauðsynlegt var að færa
tónleikatímann til:
„í haust var tónleikatíma hljóm-
sveitarinnar breytt þannig að tón-
leikar hefjast nú kl. 20.00 í stað
20.30 áður.
Allt frá því að tónleikar hljóm-
sveitarinnar voru fluttir úr Þjóð-
leikhúsinu yfir í Háskólabíó (fyrir
30 árum) fram til loka siðasta
starfsárs hafa tónleikar hafist kl.
20.30. Sú tímasetning hentaði
best á sínurn tíma og með tilliti
til þeirra aðstæðna sem þá ríktu
en i haust var svo komið að hjá
því varð ekki lengur komist að
gera nauðsynlega breytingu á
tímasetningunni. Vegur í þessu
sambandi þyngst sú staðreynd, að
kvikmyndasýningar eru í stóra
salnum nú kl. 23.00, fimmtudags-.
kvöld sem önnur kvöld. Þegar tón-
leikar hefjast kl. 20.30 standa
þeir að jafnaði fram til kl. 22.30-
22.40. Þá er eftir að rýma salinn,
fjarlægja öll hljóðfæri og tækja-
búnað Ríkisútvarpsins af sviðinu
og hleypa bíógestum inn. Ef ein-
leikari kvöldsins leikur eitt auka-
lag er þegar komin tímaþröng,
sem veldur því að salurinn verður
ekki tilbúinn á réttum tíma og
þrengsli skapast í anddyri, sem
skapa tónleika- og bíógestum
óþægindi. Margir tónleikagestir
hafa haft á því orð að æskilegast
væri að tónleikarnir hæfust fyrr á
kvöldin eins og tíðkast víðast hvar
og benda á að í smáborg eins og
Reykjavík, þar sem fjarlægðir eru
litlar miðað við stórborgirnar, þar
sem tónleikar heíjast kl. 19.30 sé
ekkert sem mæli gegn því að byija
hér fyrr.
Langflestir tónleikagestir hafa
látið í ljósi ánægju með þessa
breytingu og gagmýnisraddir hafa
verið fáar. Þó eru til þeir, sem
gagnrýna allar breytingar hvort
sem þær eru til góðs eða ills.“
Gunnar Egilson,
skrifstofustjóri SÍ.
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Karlmannaskór
úr vatnsvöróu leóri og leóurfóóraóir
Litur: Svartur
Stærðir: 40-46
Verð: 2,995,“
PHIUPS
14 TOMMU PHILIPS LITASJÓNVARP
FRIDARSTILLIR A
J0LATILB0DI
TVÆR STÖÐVAR UM JÓLIN
Vegna hagstæðra samninga viö \
stærsta sjónvarpsframleiðenda í
heimi, PHILIPS í Hollandi, getum við boðið
þetta frábæra 14 tommu PHILIPS
litasjónvarp á sérstöku jólatilboði.
• Nýttútlit • Frábær hljómgæði
• Eðlilegir litir • Betraverð
Heimilistækí hf
SÆTÚNI8 SlMI 691515 ■ KRINGLUNNISIMI6915 20
'ÍSOMfuHgÁWc
Domus Medica, Kringlunni 8-12,
sími 18519. sími 689212.
ÞAÐ ERU SV0 MARGI
SEM ÞURFA AÐ
Hjó okkur fást stólar við allra hæfi.
Ótrúlegt úrval.
Verð frá kr. 4.900,-
ALLT J EINNI FERÐ
cnmi>-
Hallarmúla 2 Sími 83211
SITJA SV0 LENGI