Morgunblaðið - 08.01.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.01.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1991 STÖÐ 2 * Nágrannar(Neigh- bours). Ástralskur fram- haldsþáttur. 17.30 ► Maja býfluga. Teiknimynd um býfluguna Maju. 17.55- ► Fimmfé- lagar(Famous Five). 18.30 ► Eðaltónar. Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD Tf 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► 20.00 ► 20.35 ► ís- 21.00 ► Mannvíg (1) (Shoot to 22.00 ► Nýjasta tækni og 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. Hökki hundur. Fréttirog land í Evrópu Kill). Breskursakamálamyrrdaflokk- vísindi. [ þættinum verðurfjallað veður. (6). Hvað verð- ur sem gerist á Norður-Irlandi og um hljóðmyndurtslagæða, rann- urumfullveld- er byggður á sannsögulegum at- sókniráskýjafario.fl. ið? burðum. Leikstjóri: Peter Kosm- 22.15 ► Kastljós. Umræðuþáttur insky. íþeinniútsendingu. 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► Neyðarlínan (Res- 21.05 ► 21.35 ► Hunter. Fram- 22.25 ► Hundaheppni og fréttatengt efni frá cue 911). Sannar sögur um Sjónaukinn. haldsþáttur um lögreglustörf (Stay Lucky). Fyrsti þáttur fréttastofu Stöðvar 2. hetjudáðir venjulegs fólks og HelgaGuðrún ÍLosÁngeles. bresks sakamálaþáttar í mikilvægi neyðarlínunnar. Johnson. gamansömum dúr um braskara, Thomas Gynn, sem neyðist til að flýja 23.15 ► Hjólabrettalýðurinn (íhrashin'). Hjólabretti og aftur hjólabretti eru áhugamál þessara krakka. Ungurdrengurákveðurað þjálfa sig undir keppni á hjólabretti og fer a heiman í því skyni. Bönnuð börnum. 1.45 ► Dagskrárlok. UTVARP © FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra GeirWaageflytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefní líðandi stundar. — Soffía Karls- dóttir. 7.32 Daglegt mál, sem Mörður Ámason flytur. (Einnig útvarpað ki. ‘19.55.) 7.45 Listróf — Meðal efnis er myndlistargagn- rýni Guðbergs Bergssonar. Umsjón: Þorgeir Ól- afsson.. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Freyja" eftir Kristínu Finn-‘ bogadóttur frá Hítardal Ragnheiður Steindórs- dóttir les (5) ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans. (57) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og stórf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður. Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöll- un dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. - „Gyðjur norðanvindsins", svíta eftir Jean- Philippe Rameau. Hljómsveit 18. aldarinnar leik- ' ur: Frans Brúggen stjórnar. - „Stúlkan og vindúrinn" eftir Pál P. Pálsson. Manuela Wiesler leikur á flautu og Helga Ingólfs- dóttir á sembal. - „Þrumur og- eldingar", polki eftir Johann Strauss. Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leikur; Fritz Reiner stjórnar. (Einnig útvarpað að loknum fréttgm á miðnætti.) . 11.53 Dagbókin. ▼ HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunaukí. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir, Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Dagvist barna. Menntastofn- un eða félagsleg þjónusta ? Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Maðurinn sem alltaf. vantaði klósettpappír", eftir vesturíslenska rithöfundinn Bill Valgarðsson. Böðvar Guðmundsson les eigin þýðingu. 14.30 Píanósónata numer 3 i d-moll eftir Carl Mar- ia von Weber. Garick Ohlsson leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. Frásagniraf skondnum uppákomum í mannlífinu. Umsjón: ViðarEggerts- son. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Har- aldi Bjamasyni. 16.40 „Eg man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra- manna. 17.30 Tríó númer 3 í d-moll eftir Franz. Berwald. Berwald tríóið leikur. FRE7TAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TOPJLISTARUTVARP KL. 20.00- 22.00. 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum á Vínarhátiðinni i vor: Tónlist eftir Ernst Krenek. Ernst Kovacic leikur á fiðlu, Heinz Zednik tenór syngur, og David Lutz leikur á pianó. — Sónata nr. 7 ópus 240 fyrir píanó. — Sónata nr. 1 ópus 33, fyrir fiðlu og. — „Ballaðan um járnbrautarlestína", ópus 98, fyrir söngrödd og pianó. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á laugardags- kvöld kl. 00.10.) KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Hann kemur, hann kemur" eftir Gunnar Gunnarsson. Leikstjóri: Hallmar Sig- urðsson. Leikendur: Sigurður Skúlason, Theódór Júlíusson og Helga Stephensen. (Endurtekið úr miðdegisútvarpi frá fimmtudegi.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg- isútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttirog Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 13.20. Vinnustaðaþrautirnar þrjár. 14.10. Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnars* dóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn, Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni. útsend- ingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Bíó- rýni og farið yfir það sem er að gerast í kvik- myndaheiminum. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Á tónleikam með Michelle Shocked. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00 og ladgardagskvöld kl. 19.32.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. — Með grátt í vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Dagvist barna. Menntastofn- un eða félagsleg þjónusta? Umsjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Vélmennið. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sinum. '. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. ! FMT909 AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson. Létt tónlist, gestur í morgunkaffi. Kl. 7.00 Morg- unandakt. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingj- an. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. Kl. 11.00 Leikur Aðalstöðvarinnar. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Afreksmenn eir vinna bara til fimm hjá Al- mannavörmim ríkisins,“ sagði einn sveitarstjórinn fyrir norðan í gærmorgunþætti Rásar 2. Sveitar- stjórinn var að lýsa rafmagns- og vatnsleysinu og ekki minntist hann nú á annan veikan hlekk í öryggis- kerfinu er ríkisútvarpið brást sem gerðist sums staðar og líka síminn. En sveitarstjórinn vék að víkingun- um er sigruðust á rafmagnsleysinu í bijáluðum norðangarra. Þessir menn hljóta að launum þakkir fólks- ins sem hýrðist í myrkri og kulda sólarhringum saman. En hvernig stendur á því að okkar mesti afreks- maður í íþróttum hlýtur hér hvergi umbun til dæmis á samkomum íþróttafréttamanna sem kjósa íþróttamann ársins? SagaJónsPáls Greinarhöfundur horfði sl. laug- ardag á svipmyndir frá afirauna- móti sterkustu manna heims sem var haldið fyrir nokkru I Finnlandi. Þegar, næstseinustu keppnisgrein- inni lauk, en þar hlupu ofurménnin með fímm steðja allt að hundrað og sextíu kíló að þyngd; virtist Jón Páll hafa tapað keppninni. Loka- þolraunin var tvöhundruð metra hlaup og báru ofurmennin áttatíu kíló af múrsteinum. íslenski víking- urinn skeiðaði léttfættur tvöhundr- uð metrana og vann titilinn sterk- asti maður heims með hálfs stigs mun. Jón Páll varð þar með fyrsti maður þessarar jarðarkúlu til að vinna titilinn / fjórða skipti. Til hamingju Jón Páll Sigmarsson með frækilegan sigur. Boltasögur Fyrrgreint aflraunamót var sýnt í íþróttaþætti ríkissjónvarpsins. Það er oft kvartað yfir þessum þáttum í símatímum útvarpsstöðvanna. Einkum er kvartað yfir hinum stöð- ugu boltaleikjum. Það má vera að nokkurrar stöðnunar gæti í íþrótta- fréttum sjónvarpsins til dæmis hvað varðar íþróttalýsingar í 11 fréttum sem eru stundum afar þreytandi. En þar eru sýndir endalausir bolta- leikir líkt og af færibændi. Stundum er hnýtt aftan við þessa þætti ein- hverjum dansatriðum í sundlaugum eða fimleikaatriði. Þessar vélrænu síðkvöldsíþróttafréttir eru einkum hvimleiðar þegar fréttirnar slíta í sundur bíómyndir. En það þýðir víst lítið að kvarta yfir þessu bolta- leikjafári því Bjarni Fel og félagar virðast óhagganlegir. Eftir margra ára nauð og nagg hafa þeir félagar samt komið til móts við golfáhuga- menn og sýna meistaragolf að vetr- arlagi. Eru golfáhugamenn mjög ánægðir með þessa skipan mála. En nú kviknar hugmynd! Afreksmannasögur Er ekki bráðupplagt að smíða hér þáttaröð er nefnist íslenskir íþróttaafreksmenn. í þáttaröðinni fjölluðu íþróttafréttamenn sjón- varpsins um okkar fremstu íþrótta- menn bæði boltamenn, frjáls- íþróttamenn, júdómenn, sundmenn, golfmenn, alfraunamenn, aksturs- íþi’óttakappa og svo mætti lengi telja. Hér hefir undirritaður í huga þátt Jóns Óskars Sólnes um Ásgeir Sigurvinsson sem var sýndur fyrir nokkru. Sjónvarpsiýnir er sann- færður um að slíkir þættir víkka sjónarhom íþróttafréttamanna og þar með okkar hinna sem heima sitjum. Einhæfar boltafréttir geta hins vegar fælt menn frá íþrótta- fréttum. Þá væri ekki úr vegi að fjalla stundum um íþróttaiðkun for- feðranna. Hér er rétt að vísa á hina athyglisverðu bók dr. Björns Bjarnasonar frá Viðfirði, íþróttir fornmanna á Norðurlöndum. Ólafur M. Jóhannesson 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Sagadagsins. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á báugi vestan- hafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 16.30 Akademian. Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. Kl. 18.30 Aðalstöðin og jólaundirbúningurinn. 19.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gíslason. 22.00 Vinafundur. Umsjón Helgi Pétursson og Margrét Sölvadóttir. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri sen vill eignast góða vini. Gestir koma í hljóð- stofu og ræða vináttuna. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALrá FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 19.00 Dagskráriok. 07.00 Morgunvakt Bylgjunnar. Eirikur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson á vaktinni. Starfsmaður dagsins og iþróttafréttir sagðar kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. Fróðleiksmolar i bland við annað. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarní Dagur Jónsson. Ki. 17.17 Fréttaþáttur frá frétta- stofu. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson spjallar við fólk sem er að halda upp á daginn. 22.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvakt. FM#957 FM 95,7 7.30 Til i tuskið. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. 9.00 Fréttayfirlit. kl. 9.20 Textabrot. Kl. 9.30 Kvikmyndagetraun. 12.00 Hádegjsfréttir. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni. <05,. 106,8 9.00 Tónlist. 14.00 Blönduð tónlist, 21.00 Við, við viðtækið. Umsjón Paul Lydon. 23.00 Steinninn. FM 102 m. 104 FM102 10.00 Freymóður Sigurðsson Stjörnutónlist. Fm 104-8 16.00 Kvennó. 18.00 Framhaldskólafréttir. 20.00 MS 22.00 MH t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.