Morgunblaðið - 08.01.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.01.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (**$ Hruturinn er áfkastamikill í morgunsárið og með á nótun- um. Þegar hann er búinn að ljúka skylduverkunum verður hann í skapi til að skemmta sér. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er ferðahugur í nautinu og það er-til í ævintýri núna. FeTagsleg tengsl verða því að liði, en það verður að breyta áætlunum sínum fyrir síðdeg- ið. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn lýkur hversdags- verkunum af snemma dags- ins. Þá setur hann stefnuna á rómantík, frístundamál og ferðalög. Krabbi (21. júni - 22. júlí) HS8 Nú er það krabbans að fara og fmna vini sína, en í kvöld býður hann til sín gestum. Hann verður að gæta skaps- muna sinna. (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið er með viðskiptaáform á pijónunum og gæti vel hagnast á þeim. Nú er rétti tíminn fyrir það að taka þátt í félagsstarfi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú ber meyjan sig eftir því sem hugur hennar stendur til. Öðrum finnst hún ákveðin, en hrein og bein. Félagslyndi hennar hjálpar henni í við- skiptum. Vog (23. sept. - 22. oktðber) Vogin er að undirbúa nýtt verkefni. Hún á skemmtilegar stundir með börnum sínunt. Eitthvað óvænt gerist í kvöld. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Hj(0 Sporðdrekanum gengur allt í haginn í félagslífinu núna, en hann gefur sér einnig tíma í dag til að vera með sínum nánustu. ' Einbeiting hans verður ekki upp á sitt besta síðla kvöldsins. Bogmadur (22. rióv. - 21. descmber) &) Bogmaðurinn gerir meira en skyldu sína í dag og tapar ekki á því. Hann kann að fara í heimsðknir til vina sinna og lyfta sér upp. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin sinnir bæði leik og starfi í dag. Fjárhagshorf- urnar fara batnandi hjá henni, en hún verður að vara sig á að vera ekki of ýtin við annað fólk. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vathsberinn ætti að líta vel í kringum sig f dag og jafnvel drífa sig í ferðafötin. Hann verður að vera sveigjanlegur í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn þarf að fá tíma til að vera einn með sjálfum sér I dag. Hann kann að verða fyrir vonbrigðum með vin sem reynist óáreiðanlegur og óút- reiknanlegur. Stjörnusþána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á tmustum grunni vísindalegra staðreynda. Ljón DÝRAGLENS GRETTIR TAMillRill ICKIIVII 1 vJIVI IVl 1 Uu JtlMIMI FERDINAND SMÁFÓLK Nú held ég að hundurinn þinn sé endanlega að flippa út... Hvað er hann að gera núna? 600P evenin&j'mN 1 AU5TAIR. 8EAGLE. UiEARE NOUI AT TME TMIRP 6PI50PE k OF " PARK AhjP \5T0RMV NIGHT'y Gott kvöld — Ég er Valli veiðihundur_____Nú kemur þriðji þáttur af „Oveðursnótt". ij.uo r>r, Kiinvm t>j; kíibii n.iuna -biori .hnvH uftrr.v nint; BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fáar sagnvenjur njóta jafn mikilla vinsælda og MULTI-opn- unin á 2 tíglum, sem sýnir veika tvo í hjarta EÐA spaða. Þessi tvíræðni hefur bæði kosti og galla. í keppni hjá BR í vetur reyndi Jón Steinar Gunnlaugs- son að færa sér tvíræðnina í nyt gegn Birni Theodórssyni og Jak- ob B. Möiler. Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ G53 VK32 ♦ ÁG865 + K10 Vestur ♦ 2 xV DG9875 II ♦ D109 ♦ Á53 Austur ♦ 9876 ♦ Á1064 ♦ 32 ♦ 864 Suður ♦ ÁKD109 V- ♦ K74 ♦ DG972 Jakob opnaði í fyrstu hendi á 2 tíglum: Vestur Norður Austur Suður 2 tíglar Dobl 3 hjörtu 4 hjörtu! Pass Pass Pass Dobl norðurs lofaði opnunar- styrk og einhveiju bitastæðu í tígli. Stökk Bjöms í 3 hjörtu var hindrun í lit makkers — lofaði sem sagt samlegu við spaðann líka. Og nú sá Jón sér leik á borði. Andstæðingamir vora utan hættu gegn á, og þess vegna „fórnfúsari" en ella. Jón sagði því 4 hjörtu, sannfærður um að Bjöm myndi ekki standast freistinguna að „fórna“ í 4 spaða, enda „sannað" að spaðinn væri litur makkers. Nú, ef vest- ur doblaði mætti alltaf flýja í spaðann. En enginn doblaði og enginn fómaði. Það fylgdi ekki sögunni hvað Jón fékk marga slagi, en botninn var hans. Umsjón Margeir Pétursson Þetta endatafl kom upp á ólympíumótinu í viðureign þeirra Khakpour, íran, og Muriollo, Costa Rica, sem hafði svart og átti leik. Svo virðist sem svartur geti ekki komið í veg fyrir að hvítur nái að tryggja sér jafntefli með uppskiptum á peðum á drottningarvæng. En Mið-Amer- íkubúinn fann vinningsleikinn: 41. — Bd6! og hvítur gafst upp, því eftir 42. Bxd6 — b3 getur hann ekki stöðvað svarta frípeðið og 42. Bxc3 — bxc3 stoðar ekki heldur. i>>-1 -:i ^nini

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.