Morgunblaðið - 08.01.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.01.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JANUAR 1991 Þau voru ung, áhugasöm og eldklár og þeim lá ekkert á að deyja en dauðinn var ómótstæðilegur. Mögnuð, dularfull og ögrandi mynd sem grípur áhorf- andann hel)artökum. Leikst)óri er Joel Schumacher (St. Elmos Fire). Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. - Bönnuð innan 14. VETRARFÓLKIÐ Kurt Russell og Kelly IHcGillis í aðalhlutverkum í stórbrotinni örlagasögu fjallafólks. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Slóra sviði kl. 20. föstud. ll/l, laugard. I9/I, sunnud. I3/I, nmmtud. 24/I. fimmtud. I7/I, laugard. 2/2. ® ÉG ER MEISTARINN á Litia sviði ki. 20. miðvikud. 9/I, uppsclt, fimmtud. 10/1. uppsclt, laugard. 12/1, uppselt, þriðjud. 15/1, miðvikud. 16/1. föstud. 18/1. uppselt, þriðjud. 22/1, miðvikud. 23/1. fimmtud. 24/1. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litia svíöí ki. 20. föstud. 11/1, sunnud. 13/1, fimmtud. 17/1, laugard. 19/1, föstud. 25/1, sunnud. 27/1, fimmtud. 31/1. • Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20. SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Simonarson. 5. sýn. í kvöld 6/1. gul kort gilda. fáein sæti laus. 6. sýn. miðvikud. 9/1, græn kort gilda. fáein sæti laus, 7. sýn. fimmtud. 10/1. hvít kort gilda, 8. sýn. laugard. 12/1, brún kort gilda. fáein sæti laus, miðvikud. 16/1. föstud. 18/1, föstud. 25/1. laugard. 26/1. fimmtud. 31/1. Miðasalan opin daglega kl. 14-20. nema mánud. frá kl. 13-17 auk þesser tekiðá móti pöntunum í sima milli kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR síllL ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ • UR MYNDABOK JONASAR HALLGRÍMSSONAR Á LITLA SVIÐI Þjóðleikhússins að Lindargötu 7 kl. 20.30: Föstud. 11/1. Miðasalan verður opin á Lindargötu 7. kl. 14. - 18. og sýningardaga fram að.sýningu. Sími i miðasölu 11205. HlQll ISLENSKA ÓPERAN = # RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI 7. sýn. í kvöld 8/1, 8. sýn. föstud. 11/1, 9. sýn. sunnud. 13/1. Miðasalan er opin frá kl. 14 til 18, sýningardaga tíl kl. 20. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT. Meira en þú geturímyndad þér! ,_l mp- HÁSKÚLABÍÓ SÍMI 2 21 40 Þriðjudagstilboð Miðavcrð 300 kr. á allar myndir nema TRYLLT ÁST JOLAMYND 1990: SKJALDBÖKURNAR SKJALDBÖKUÆÐIÐ ER BYRJAÐ Aðal-jólamyndin í Evrópu í ár. 3. best sótta myndin í Bandaríkiunum 1990. Pizza Hut býður upp á 10% afslátt af pizzum gegn f ramvísun bíómiða af Skjaldbökunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. JÓLAMYND 1990: „★ ★ ★ */í Kynbomban Lulu og vandræðagemsinn Sailor halda út á þjóðveginn en kol- brjáluð mamma hennar sendir leigumorðingja á eftir þeim. Afbragðsgóð vega- mynd frá Lynch þar sem allir eru villtir í eðli sínu og und- arlegir í toppstykkinu. Ljót og ruddaleg og ofbeldisfull en líka fyndin og bráð- skemmtileg." - AI. MBL. ÍSLENSKIR GAGNRÝNEND- UR VÖLDU MYNDINA EINA AF 10. BESTU ÁRIÐ 1990. Sýnd kl. 5.10,9 og 11.15. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. DRAUGAR ★ ★ ★ 'AAI. MBL. ★ * ★ GE. DV. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. * * * * + HINRIKV ★ ★ ★ ’/i Magnað listaverk - AI MBL. Sýnd kl. 5.05 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Hc'nryV RÓPSI KMYND GLÆPIROG AFBROT ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd kl. ' 7.05og 11.10 PARADÍSARBÍÓIÐ ». • Sýnd kl. 7.30. Fáarsýningareftir. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Nýja sambýlinu barst fjöldi gjafa við opnunina. Á mynd- inni tekur Rúna Halldórsdóttir við gjöf frá Ingólfi Bárð- arsyni forseta bæjarstjórnar Njarðvíkur. Suðurnes: Fyrsta sambýlið fyrir fatlaða tekið í notkun Keflavík. NYLEGA var opnað sambýli fyrir þroskahefta í Lyngmóa 10 í Ytri- Njarðvík og er þetta jafnframt fyrsta sambýiið fyrir þroskahefta sem tekið er í notkun á Suðurnesjum. Sambýlið við Lyngmóa er nýbygging, rúmlega 200 fermetrar, og er í eigu ríkisins en rekið af Svæðisstjórn um málefni fatlaðra á Reykjanesi. Allt innra byrði hússins er sérstaklega hannað fyrir starfsem- ina sem þar fer fram og var kostnaður um 18 milljónir. Jóhann Thoroddsen fram- kvæmdastjóri Svæðisstjórn- ar um málefni fatlaðra á Reykjanesi sagði að áætlað væri að 5 einstaklingar byggju í sambýlinu sem væri nokkurs konar þjónustuíbúð og æfingastöð. Um væri að ræða áfangastað og gert ráð fyrir að íbúar gætu flust í önnur búsetuform eftir að hafa fengið þjálfun við hæfi. Jóhann sagði að mikil þörf hefði verið fyrir þessa þjón- ustu á Suðurnesjum, 15 hefðu verið á biðlista og dæmi væru um að fjölskyldur hefðu orðið að flytja til Reykjavíkur og annað til að fá þessa þjónustu. Fjöldi gesta var við opnun nýja sambýlisins og bárust heimil- inu margar gafir. Forstöðu- maður hins nýja sambýlis er Rúna Halldórsdóttir. BB ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ALLAR MYNDIR NEMA ALEINN HEIMA OG ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA FRUMSYNIR STORGRINMYNDINA ALEINN HEIMA rHUM /unN nubnu HOMKfrAhONe STÓRGRÍNMYNDIN „HOME ALONE" ER KOMIN EN MYNDIN HEFUR SLEGIÐ HVERT AÐSÓKN- ARMETIÐ Á FÆTUR ÖÐRU UNDANFARIÐ f BANDARÍKJUNUM, OG EINNIG VÍÐA UM EVR- ÓPU UM JÓLIN. „HOME ALONE" ER EINHVER ÆÐISLEGASTA GRÍNMYND SEM SÉST HEFUR í LANGAN TÍMA. Aðalhiutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stem, John Heard. Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Chris Columbus. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. DRÍRMENNOG LÍTILDAMA éffosiMmfWntdLa, lí'ftle IMy OVINIR GOÐIRGÆJAR ■ASTARSAGA Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 9.05. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Morgunblaðið/Ólafur Bernódusson Keppandi mundar kjuðann, Skagaströnd: Þorláksmessu- mót í snóker Á Þorláksmessu hélt Billiardklúbburinn á Skagaströnd Þorláks- messumót í snóker. Átta keppendur tóku þátt í mótinu sem var með útsláttarfyrirkomulagi. Mótinu lauk á aðfangadag með úrslitakeppni um efstu sætin. Sigurvegari varð Jón Sveinsson, Halldór Hermannsson varð í öðru sæti og Skúli T. Hjartarson í því þriðja. - ÓB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.