Morgunblaðið - 08.01.1991, Page 19

Morgunblaðið - 08.01.1991, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JANUAR 1991 19 Fyrstu styrkirnir veittir úr Menningar- sjóði Islandsbanka MENNINGÁRSJÓÐUR íslands- Sverrir Ólafsson, listamaður, tók banka hefur afhent fyrstu við framlaginu fyrir hönd stjórnar styrki úr sjóðnum, alls að upp- Straums og sagði að styrkurinn hæð krónur 1.310.000 til sex yrði sennilega notaður til þess að aðila. byggja nýja álmu þar sem vinnu- áðstaða yrði fyrir allt að fjóra list- The Thor Thors Fund í New amenn í einu. York fékk styrk að upphæð 3.000 bandaríkjadala eða sem samsvar- Guðmundur Árni Stefánsson, ar um 160.000 krónum. Félagið bæjarstjóri Hafnarfjarðar, sagði Barnaheill fékk styrk að upphæð við þetta tækifæri að tilurð og krónur 100.000 krónur og Orgel- uppbygging listamiðstöðvarinnar sjóður Hallgrímskirkju fékk styrk hefði verið með sérstæðum hætti til kaupa á einni pípu af stærstu og að öll framkvæmd og uppbygg- gerð í nýtt orgel, krónur 100.000. ing hefði verið í höndum lista- Stofnun Sigurðar Nordal fékk mannanna sjálfra. Hann sagði styrk að upphæð krónur 300.000 einnig að miðstöðin hefði verið og á þessu ári verða keypt lista- aflvaki á listir og menningu í verk af Listasafni Sigurjóns Ól- Hafnarfirði og vonandi á víðara afssonar til að prýða húsakynni svæði. íslandsbanka, að fjárhæð krónur 400.000. Þá fékk Listamiðstöðin Menningarsjóður íslandsbanka í Straumi styrk að upphæð var stofnaður á fyrsta aðalfundi 250.000 krónur og var sá styrkur íslandsbanka í apríl 1990. TiL afhentur forsvarsmönnum mið- gangur sjóðsins er þríþættur: I stöðvarinnar föstudaginn 21. des- fyrsta lagi að styðja íslenska ember sl. menningu og listir, í öðru lagi að veita líknarmálum framgang og í Við afhendingu styrksins til þriðja lagi að styðja við verk- Straums sagði formaður sjóðsins, menntun og vísindi í landinu. Valur Valsson, bankastjóri, m.a. Stjórn sjóðsins skipa þeir Valur að með því vildi stjórn sjóðsins Valsson, bankastjóri, Brynjólfur vekja athygli annarra á listamið- Bjarnason, framkvæmdastjóri, og stöðinni og votta virðingu sína Matthias Johannessen, ritstjóri. fyrir þessu framtaki listamann- anna og Hafnarfjarðarbæjar. (Fréttatiikynning) Utvarp Rót lokar vegna endurskipulagningar ÚTSENDINGUM hefur verið hætt á Útvarpi Rót á meðan unn- ið 'er að endurskipulagningu á dagskrá og rekstri stöðvarinnar. Er þess vænst að útsendíngar hefjist aftur í lok þessa mánaðar. Samkvæmt upplýsingum stjórn- ar Útvarps Rótar hefur fjárhagur stöðvarinnar alltaf verið erfiður. Tekjur hafa einkum komið frá stuðningsmönnum og samtökum sem hafa verið með eigin þætti á stöðinni. Skuldir stöðvarinnar eru fyrst og fremst við Póst og síma vegna útsendingarkostnaðar og svo húsaleiga en enginn launaður starfsmaður hefur verið við stöðina sl. tvö ár. Aðstandendur útvarpsstöðvar- innar hafa verið óánægðir með hvernig dagskráin hefur þróast að undanförnu með' auknum tónlistar- flutningi á kostnað talaðs máls. Er markmiðið að sveigja dagskrár- stefnuna meira að upphaflegum markmiðum stöðvarinnar, þ.e. að vera vettvangur skoðanaskipta. Þær breytingar sem fyrirhugaðar eru á næstu vikum felast einkum í að styrkja fjárhagslegan grunn stöðvarinnar, svo kleift verði að hafa launaðan framkvæmdastjóra. Einnig er stefnt að því að virkja fleiri samtök til dagskrárgerðar og að vandaðri tónlistarflutningi. Dag- skrárgerð og tæknistarf verður áfram í höndum sjálfboðaliða. Menntamáia- ráðuneytið: Knútur til starfa á ný KNÚTUR Hallsson, ráðuneytis- stjóri í menntamálaráðuneytinu, hefur tekið til starfa á ný í ráðu- neytinu eftir ársleyfi. í ársbyijun 1989 tók Knútur Halls- son ráðuneytisstjóri sér leyfi frá störfum til að sinna sérstökum verkefnum. Knútur héfur nú hafið störf í ráðuneytinu að nýju en Árni Gunnarsson skrifstofustjóri gegndi störfum ráðuneytisstjóra í fjaiveru hans. Bifreiðaskoðun íslands hf.: Óbreytt gjaldskrá 1991 SAMA gjaldskrá gildir hjá Bifreið- askoðun íslands hf. nú á nýju ári og gilti síðastliðið ár. Tvær breyt- ingar urðu á gjaldskránni í októ- ber síðastliðnum, þegar virðisauk- askattur var lagður á eigenda- skipti og nýskráningar. Nýskráning kostaði áður 4.400 krónur, en kostar nú 5.478 krónur. Eigendaskipti kostuðu áður 1.850, en kosta nú 2.303 krónur. Önnur gjöld eru óbreytt frá gjald- skrá síðasta árs. Aðalskoðun bifreiða undir 5 tonna heildarþunga kostar 2.349 krónur, bifreiða yfir 5 tonn 4.700 krónur og sérskoðun breyttra bifreiða kostar 12.400 krónur. End- urskoðun bifreiða undir 5 tonnum kostar 950 krónur og bifreiða yfir 5 tonnum 1.900 krónur. Meira en þú geturimyndað þér! Morgunblaðið/Sverrir Jólin kvödd Skátafélagið Kóp- ur stóð fyrir þrett- ándagleði við Snæ- landsskóla í Kópa- vogi á þrettándan- um. Farin var blys- för fráskólanum að bálkestinuin í dalnum, þar sem kötturinn var sleg- inn úr tunnunni. Ljúffeng íslensk landkynning á borð vina og viðskiptavina erlendis Vart er hægt að hugsa sér meira spennandi gjöf en fiillajcörfu af forvitnilegu góðgæti firá framandi landi. Slík gjöf segir meira en mörg orð um matarmenningu einnar þjóðar. Hægt er að velja um ostakörfu með mismunandi tegundum af íslenskum ostum . V sœlgœtiskörfu með gómsætu íslensku sælgæti s.s. Opali, súkkulaði, brjóstsykri og lakkrís. Og íslenska matarkörfu með sérlega ljúffengum smáskömmtum af ýmsu tagi. ICEMART íslenskur markaðiir - á leið út í heitn. Leifsstöð Keflavíkurflugvelli ■ Sími: 92-5 04 53 AUK k627d21-51

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.