Morgunblaðið - 08.01.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.01.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JANUAR 1991 ATVIMNUA/ JC^I YCII\IC^AR Vélstjóri Vélstjóra vantar á skuttogara frá Sauðárkróki. Upplýsingar í síma 95-35207. Vélavörður óskast LANDSPÍTALINN Laus staða Aðstoð óskast á tannlæknastofu í Reykjavík strax. Vinnutími frá kl. 13.00-17.00. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudaginn 10. janúar, merktar: „Aðstoð - 8795“. á Steinunni SH-167. Upplýsingar í síma 985-21792. Mötuneyti Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða sem fyrst aðstoðarmanneskju í mötuneyti félagsins á Skúlagötu 20, Reykjavík. Upplýsingar um starfið veitir starfsmanna stjóri á Frakkarstíg 1, Reykjavík. Fjölbreytt verslunarstarf Við erum fyrirtæki í miðborginni með skemmti- legar og vinsælar vörur. Okkur vantar nú þeg- ar hressan og góðan starfsmann, sem; 1. Hefur haldgóða reynslu af sölu- og versl- unarstörfum. 2. Er ca. 25-35 ára og getur hafið störf hið fyrsta. 3. Er nákvæmur og ábyrgur. 4. Reykir ekki. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1991. Elginhandarumsókn, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Nýtt starf - 1991. Hjúkrunarfræðingar ■Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir hjúkrunarfræðingum til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi á ★ skurðdeild, ★ svæfingadeild. Boðið er upp á skipulagða einstaklings- bundna aðlögun með reyndum hjúkrunar- fræðingi. Upplýsingar gefa Hjördís Rut Jónasdóttir, deildarstjóri skurðdeildar, Þórunn Birnir, deildarstjóri svæfingadeildar, og Svava Ara- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. yfirlæknis er heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðherra veitir Staða yfirlæknis við fyrirhugaða réttargeð- deild er laus til umsóknar. Læknirinn skal hafa sérfræðiviðurkenningu í geðlækningum og sérþekkingu eða reynslu á sviði réttargeðlækninga. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf sendist heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík, fyrir 5. febrúar 1991. Allar nánari upplýsingar eru veittar í ráðu- neytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 4. janúar 1991. RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaðurfrá 1. jan. 1991 Geðdeild Landspítalans Hjúkrunarframkvæmdastjóri óskast við geðdeild Landspftalans í 100% starf. Æski- legt er að umsækjandi hafi reynslu af stjórn- unarstörfum og mannaforráðum. Starfið er fólgið í skipulagningu og stjórnun hjúkrunarþjónustu á ákveðnum fjölda deilda, mannaráðingum og rekstrareftirliti. Upplýsingar gefur Guðrún Guðnadóttir, hjúk- runarframkvæmdastjóri, í símum 602600 og 602649. RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður frá 1. jan. 1991 Kópavogshæli Nú þegar vantar hjúkrunarfræðinga eða þroskaþjálfa á næturvaktir. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Starfið felur m.a. í sér yfirumsjón með heimiliseiningum staðarins og veita næturvöktum stuðning. Starfsfólk Óskum að ráða starfsfólk í ræstingu. Um er að ræða 50% starf. Upplýsingar um ofangreindar stöður gefa Hulda Harðardóttir, yfirþroskaþjálfi og Sigríður Harðardóttir, hjúkrunarforstjóri alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00 í síma 602700. . RIKISSPITALAR Reyklaus vinnustaður frá 1. jan. 1991 Kvennadeild Hjúkrunarfræðingar óskast á kvenlækn- ingadeild 21 -A, gyn og á krabbameinslækn- ingadeild kvenna 21-A, onc., nú þegar eða eftir samkomulagi. Hvor dqild fyrir sig er með 13 rúm. Nætur- vaktir og helgarvinna er sameiginleg. Unnið er á þrískiptum vöktum, þriðju hverja helgi. Möguleiki er á að ráða sig eingöngu á nætur- vaktir. Einstaklingsbundinn aðlögunartími. Einnig óskast hjúkrunarfræðingur á dag- deild kvenna, 21-B. Upplýsingar gefur María Björnsdóttir, hjúkr unarframkvæmdastjóri, sími 601195 og 601300. Fóstrur/starfsmenn Fóstra eða starfsmaður óskast nú þegar til starfa á deild 1 —3ja ára barna á dagheimilinu Sunnuhlíð v/Klepp. Einnig óskast starfs- maður í 60% starf að morgni á skóladag- heimilið. Upplýsingar gefur Kolbrún Vigfúsdóttir í síma 602584. Fóstra eða starfsmaður með uppeldismennt- un óskast að dagheimilinu Sólhlíð, Engihlíð 6-8. Einnig óskast starfsmaður í fullt starf frá 1. febrúar. Upplýsingar gefur Elísabet Auðunsdóttir í síma 601594. Sfmavarsla Starfsmaður óskast á símavakt Landspftala. Um er að ræða 40% næturvinnu. Upplýsingar veitir Sólveig Smith, verkstjóri, í síma 602220. Fulltrúi óskast til starfa við launadeild Ríkisspítala. Um er að ræða fullt starf við launavinnslu. Æskilegt er að umsækjendur hafi stúdents- próf eða sambærilega menntun. Umsóknir sendist starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18, 105 Reykjavík, á eyðublöðum, sem þarfást. Umsóknarfrestur er til 21. janúar 1991. Reykjavík, 8.janúar 1991. RADA UGL YSINGAR ATVINNUHUSNÆÐI TIL SÖLU FELAGSSTARF Tangarhöfði! Til leigu fallegt og bjart 200 fm atvinnuhús- næði á 2. hæð með sérinngangi. Fermetra- verð 250 kr. Upplýsingar í vinnusíma 686133. Byggung, Kópavogi Framhaldsaðalfundur BSF Byggung, Kópa vogi, verður haldinn í Hamraborg 1, 3. hæð, fimmtudaginn 17. janúar kl. 20.30. Dagskrá. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Málverk Til sölu eru eftirtalin málverk: Svavar Guðnason: Abstraktion, 67 x 74 cm, olía, ca 1940-1950. Merkt. Svavar Guðnason: Flatarmynd, 44 x 144 cm, olía, ca 1960. Merkt. Erró: Nakta Maja, 100-80 cm, olía 1980. Merkt. Jóhannes S. Kjarval: Karlagrobb, 85 x 80 cm, olía, 1952. Merkt. Gunnlaugur Blöndal: Frá Þingvöllum, 125 x 85 cm, olía, Merkt. Upplýsingar veitir undirritaður í símum 82555 kl. 9-17 og 65432.1 eftir kl. 19.00. Bárður Halldórsson. ------------ Áramótaspilakvöld Varðar Hið árlega áramótaspilakvöld Landsmálafélagsins Varðar verður haldið í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 13. janúar nk. og hefst kl. 20.00. Góðir vinningar. Nánar auglýst síðar. UndirDúningsnefnd. Sjálfstæðisfélagið, Kópavogi Haldinn verður almennur fundur í Sjálf- stæðisfélagi Kópavogs, Hamraborg 1, 3. hæð, þann 10. janúar nk. kl. 20.30. Gestur fundarins verður Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.