Morgunblaðið - 08.01.1991, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JANUAR 1991
í DAG er þriðjudagur 8. jan-
úar, sem er áttundi dagur
ársins 1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 12.07 og
síðdegisflóð kl. 24.51. Fjara
kl. 6.01 og kl. 18.25. Sólar-
upprás í Rvík kl. 11.10 og
sólarlag kl. 15.59. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.34 og tunglið er í suðri
kl. 7.38. (Almanak Háskóla
íslands.)
Því að allt það sem í heim- inum er, fýsn holdsins og fýsn augnanna og auðæfaoflæti, það er ekki fráföðurnum.d.Jóh., ’ 1 i.)
1 2 3 4
■ ’
6 ■
■ _ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ " 13
14 . 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 botnfall, 5 sjóða, 6
þvættingnr, 7 reið, 8 stafs, 11 bók-
stafur, 12 á húsi, 14 elska, 16
staurar.
LÓÐRÉTT: — 1 herpist saman, 2
úrkoma, 3 vond, 4 blað, 7 espi, 9
minnka, 10 eggjárn, 13 haf, 15
samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: - 1 gaflar, 5 aó, 6 111-
ugi, 9 tel, 10 rð, 11 U.S., 13 naga,
15 Óli, 17 sóðinn.
LÓÐRÉTT: — 1 geitungs, 2 fall, 3
lóu, 4 reiðar, 7 lesa, 8 gró, 12
gali, 14 góð, 16 in.
SKIPIN___________________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gær kom Laxfoss að utan. Á
veiðar fóru togararnir Snorri
Sturluson og Ásgeir. Nóta-
skipið Júpíter fór til að taka
þátt'í leitinni miklu.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Sunnudag kom togarinn
Víðir inn til löndunar. Um
helgina kom Haukur frá út-
löndum og fór á ströndina í
gær.
ÁRNAÐ HEILLA
7 Oára afmæli- 1 dag, 8.
I Vf janúar, er sjötug
Ingibjörg Sigurgeirsdóttir,
Álfaskeiði 72, Hafnarfirði.
Eiginmaður hennar er Krist-
ján Þorláksson, fyrrum hval-
veiðiskipstjóri. Þau taka á
móti gestum í dag, afmælis-
daginn, á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar á
Vesturvangi 14 þar í bænum,
eftir kl. 20.
ur sr. Hjalti Guðmundsson,
dómkirkjuprestur, Brekk-
ustíg 14, Rvík. Kona hans
er Salome Ósk Eggertsdóttir.
Kirkjunefnd kvenna Dóm-
kirkjunnar hefur opið hús
þeim hjónum til heiðurs í
Safnaðarheimili Dómkirkj-
unnar í Gamla Iðnskólanum,
Lækjargötu 14a, kl. 15—19 á
morgun, afmælisdaginn.
Helgi Laxdal, Hrauntungu
60, Kópavogi, formaður Vél-
stjórafél. Islands. Kona hans
er Guðrún Jóhannsdóttir. Þau
taka á móti gestum í félags-
heimili Kópavogs, Fannborg
2, á afmælisdaginn kl.
17-19.
FRÉTTIR
KOMIÐ hefur til tals að
gera veigamiklar breyting-
ar á útsendingu veður-
frétta. M.a. um það rætt að
veðurlýsing frá einstökum
veðurstöðvum á landinu,
sem eru alls um 50, verði
lesin einungis einu sinni á
dag í stað tvisvar og verði
lesin árdegis. I gærmorgun
sagði Veðurstofan horfur á
heidur kólnandi veðri með
4—6 stiga frosti um Norð-
ur- og Austurland, en
minna í öðrum landshlut-
um. Kaldast á landinu í
fyrrinótt var norður á
Nautabúi, mínus 6 stig. I
Reykjavík var eins stigs
frost og úrkomulaust. 3 mm
úrkoma mældist t.d. á
Kambanesi og Raufarhöfn.
Uppi á hálendinu var 9
stiga frost. Snemma í gær-
morgun var 25 stiga frost
vestur í Iqaluit, í Nuuk fjög-
ur stig. Hiti eitt stig í
Sundsvall og Vaasa en 0
stig í Þrándheimi.
ÞENNAN dag árið 1906 var
fyrsta ungmennafélagið
stofnað á Akureyri.
FÉL. eldri borgara. í dag
kl. 14 er opið hús í Risinu,
Hverfisg. 105. Nk. laugardag
heldur danskennslan áfram.
FURUGERÐI 1. Félagsstarf
aldraðra. í dag kl. 9 fer fram
bókband, málun og teiknun.
Spiluð vist og brids kl. 13,
svo og leður- og skinnagerð
og bókaútlán. Kaffitími kl.
15.
JC-Reykjavík heldur fund í
kvöld kl. 20 í Holiday Inn.
KVENNADEILD Flugbjörg-
unarsveitarinnar heldur fund
með bingói í kvöld kl. 20.30
í nýja félagsheimilinu.
ITC-deildin Harpa heldur
fund í kvöld í Brautarholti 30
kl. 20. Fundurinn er öllum
opinn. Þær Ágústa, s. 71673,
og Guðrún, s. 71249, gefa
uppl-
SINAWIK, Rvík, heldur fund
í kvöld kl. 20 í Ársal, Hótel
Sögu. Gestur fundarins verð- •
ur Hermann Þórðarson,
umdæmisstjóri Kiwanis.
KIWANISKLÚBBURINN
VIÐEY heldur fund í kvöld,
þriðjudagskvöld, kl. 20 í Kiw-
anishúsinu í Brautarholti 26.
SAMTÖK um sorg og sorg-
arviðbrögð heldur fræðslu-
fund í kvöld kl. 20.30 í safn-
aðarheimili Laugarneskirkju.
Fyrirlesarar eru Arnór
Hauksson læknir og Kristín
I. Tómasdóttir, yfirljósmóð-
ir, Landspítalanum. Þau
fjalla um efnið: Missir á með-
göngu, fósturlát og andvana
fæðing. Uppl. og ráðgjöf í s.
34516.
KIRKJA
ÁRBÆJARKIRKJA: Fót-
snyrting á þriðjudögum. Opið
hús fyrir eldri borgara á
morgun, miðvikudag, kl.
13.30 og fyrirbænastund er
þar kl. 16.30.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Bænaguðsþjónusta í dag kl.
18.30. Altarisganga. Fyrir-
bænaefnum má koma á fram-
færi við sóknarprest í við-
talstímum hans þriðjudaga til
föstudaga kl. 17—18.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta í dag kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Starf aldraðra. I dag hefst
hárgreiðsla, fótsnyrting og
leikfimi. Verður svo framveg-
is einnig fimmtudaga. Dóm-
hildur Jónsdóttir gefur nánari
uppl. í síma kirkjunnar,
10745.
Þá er ár fögru loforðanna runnið upp
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 4. jan. tíl 10. jan.,
að báðum dögum meðtöldum, er í IngóMs Apóteki, Kringlunni. Auk þess er Lyfja-
berg, Hraunbergi 4, opið til ki. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 vírka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgídaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka njmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt Tannlæknafél. íslands um áramótin. Simsvariv33562
gefur uppl. '
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekkí hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Al-
næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðt8lstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23:28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsféi. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á
þríðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameínsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin tíl skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæsfustöö, simÞjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnumog unglingum i vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu, erfiðra heimílisaðstæðna, samskípWerfiðleika, eínangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17
miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjósthoissjúklinga, S.I.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík í simum
75659, 31022 og 652715. í Keflavfk 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.—föstud. kl. 9-12. Símaþjónusts laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
líðinnar viku.
ísl. tími, sem er sami ogisMT,
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alia daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hótúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeíld: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftír samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlénssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér. segin mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl, 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.-
31. mai. Uppl. i sima 84412.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Safnið lokað til 2. janúar.
Safn Ásgríms Jónssonar: Safnið lokað til 2. janúar.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum
kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar; Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími
52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.3017.30. Sunnud. frá kl. 8.0017.30. Breið-
holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.0020.30. Laugard. frá 7.3017.30. Sunnud. frá
kl. 8.0017.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.0020.30. Laugard. 8.0017 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.0021.00. Laugardaga:
8.0018.00. Sunnudaga: 8.0017.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.308 og 16-21.45
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 1017.30. Sunnudaga kl. 1015.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.3019.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
2021. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl, 7.1020.30. Laugard. kl. 7.10
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. ......