Morgunblaðið - 31.01.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 199Í
9
- ATHYGLISVERT HELGARTILBOÐ
Á FYRSTA FLOKKS HÓTELI
2 nætur með morgunverði og
veislukvöldverði á laugardagskvöldi
og dansleik að auki.
Gestir hafa frían aðgang að gufubaði,
útisundlaug, heitum pottum og líkams-
ræktarsal svo fátt eitt sé nefnt.
VERÐ AÐEINS KR: 5.950,-
fyrir manninn í tveggja manna herbergi
Hressilegt helgarfjör eða
frískandi afslöppun
-Pitt er valið!
Ævintýraheimur Hótels Arkar
hefur allt sem til þarf.
HELGARFLU GUR
+ /
A
HÓTEL ÖRK
m
HÓTEL ÖDK
Breiðumörk 1 HVERAGERÐI
_____________SÍMI: 98 - 34700_______
^ BÓKUN MEÐ MEST 10 DAGA FYRIRVARA
(fetóÉms?
jDpiTn^iekkiiiieð krattaverKum
I á starfi Alþý-ðubandalagmu. segtr S! m**kluIags%ðtali Þjóðviljc”' ■
I IW M> »2^ ....
E-jz-í
A-flokka-ísland!
Talsmenn núverandi ríkisstjórnar hafa
uppi stór orð um áframhaldandi vinstri
stjórn. Steingrímur J. Sigfússon, vara-
formaður Alþýðubandalagsins, staðhæfir
í Þjóðviljanum í gær, að „verulegar líkur“
séu á áframhaldandi stjórnarsetu Al-
þýðubandalagsins eftir kosningar að vori.
Alþýðuflokkurinn gengur til baráttunnar
undir nýju vígorði, „ísland í A-flokk“. Það
er eins konar arftaki þeirra stefnuvísandi
orða, „Á rauðu Ijósi", sem formenn
A-flokkanna tvímenntu á um landið fyrir
stuttu. Staksteinar glugga lítilega í það
A-flokka-ísland, sem teflt er fram sem
valkosti í komandi alþingiskosningum.
Aiþýðubanda-
lagið stefnir
að áframhald-
andi sljómar-
setu
Steingríimir J. Sigfús-
son, varaformaður Al-
þýðubandalagsins, lætur
\jós sitt skina í flokksmal-
gagninu, Þjóðviljanum, í
gær - og fer mikinn.
Hann horfir fyrst yfir
valköst innbyrðis
flokksátaka og segir:
„Flestum er orðið ljóst
algert tilgangsleysi
þeirra deilna sem allt of
lengi settu mark sitt á
starf í Alþýðubandalag-
inu.“ Hann ber sig hins
vegar vel og staðhæfir
„að heilsufar Alþýðu-
bandalagsins sé orðið
betra“. Það var reyndar
það bágborið að það gat
varla breytzt nema til
hins skárra, ef flokkur-
inn átti ekki að setja upp
tæmar.
Blaðamaður Þjóðvilj-
ans spyr, sem vænta
mátti: „Verður Alþýðu-
bandalagið í næstu rikis-
stjóra“? Svarið er Iami-
drýldið: „A því eru veru-
legar líkur, og það á
þangað fullt erindi!“
Það er nú svo og svo
er nú það.
Vinstri sósíal-
istar og al-
menn lífskjör
Þjóðviljinn spyr í til-
efni örra breytinga á
líðandi stund, hvort Al-
þýðubandalagið sé enn
trútt fyrri grandvallarat-
riðum, sem það hefur
væntanlega tekið í arf
frá forverunrsínum, Sós-
ialistaflokki og Komm-
únistaflokki. Varafomað-
urinn og ráðherrann
svarar: „Þau [grundvall-
aratriðin] eru jöfnuður í
lífskjörum og aðstöðu,
virk barátta fyrir lýð-
ræði, mannréttindum og
friði og varðstaða um
efnahagslegt og stjóra-
málalegt sjálfstæði lands-
ins.“
Óþarfl er að fjölyrði
um það, hvera vég vinstri
sósialistar og kommún-
istar hafa staðið vörð um
almenn lifskjör, lýðræði,
mannréttindi, frið eða
efnaliagslegt og stjóm-
málalegt fullveldi þjóða,
þar sem þeir hafa farið
með völd um áratuga-
skeið, eins og í A-Evrópu.
f þessum efnum eru
Eystrasaltsþjóðimar efst
í huga.
En hvemig hafa
A-flokkar staðið vörð um
kaupmátt islenzks lág-
launafólks á stjómarferli
sinum? Kaupmáttur ráð-
stöfunartekna er talinn
hafa lækkað um 20-22%
1987-1990. Timhm, mál-
gagn forsætisráðherra,
segir og í gær: „launa-
munur karla og kvenna,
miðað við greitt tima-
kaup á almenna vinnu-
markaðinum, fór stöðugt
vaxandi á árunum 1989
og 1990, samkvæmt mæl-
ingum Kjararaimsóknar-
nefndar“. Siaukin skatt-
heimta fjámiálaráðher-
rans hefur verið mikil-
virk í kaupmáttarrýraun,
en ríkisskattar hafa
hækkað um rúma fimmt-
án milljarða króna frá
og með 1988 og til og
með 1991. „Jöfnun að-
stöðu“ birtist síðan i við-
varandi og vaxandi fólks-
flótta úr strjálbýli í þétt-
býli - og úr landi.
Efnahag’slegl
fullveldi
Þá er komið að þvi
grundvallaratriðinu sem
varaformaðurinn kallar
„efnahagslegt og sljóra-
málalegt sjálfstæði“
A-flokka-íslands. Spyrja
má:
1) Er efnahagslegt
sjálfstæði betur tryggt
með hækkuðu skulda-
hlutfalli þjóðarbúsins út
á við: 40,3% 1987 - 51,6%
1990? Eða með þyngingu
greiðslubyrði slikra lána
sem hlutfalls af útflutn-
ingstekjum: 16% 1987 -
21,7% 1990?
2) Hefur það styrkt
efnahagslegt sjálfstæði
okkar að samansafnaður
rikissjóðshalli árin 1988
tíl 1991 verður trúlega
um eða yfir þijátíu millj-
arða króna á verðlagi
síðustu fjárlaga?
3) Er það styrkleika-
vottur fyrir efnalegt
sjálfstæði heimila eða
þjóðar að gjaldþrotum
einstaklinga og fyrir-
tækja hefur -stórfjölgað
síðari árin og að atvinnu-
leysi er verulega meira
en það hefur verið sl.
tuttugu ár?
Ljósterþað
enn hvað þeir
vilja
Framsóknarflokkur-
inn hefur setið nær óslit-
ið í ríkisstjómum í tutt-
ugii ár, frá árinu-1971,
og gerizt nú langþreytt-
ur á þeim vettvangi.
Hann er þó trúlega fús
til að annast áframhald-
andi verkstjóm í nýrri
vinstri stjóm, sem
A-flokkar sýnast stefna
að, ef Væntanlegt kjör-
fylgi dugar þeim til.
Island í A-flokk hrópar
Alþýðuflokkurinn. Veru-
Iegar líkur á áframhald-
andi sljórnarsetu Al-
þýðubandalagsins, stað-
hæfir Steingrímur vara-
formaður með meiru.
Ljóst er það enn hvað
þeir vilja. En kjósendur
hafa síðasta orðið og vilji
þeirra verður talinn upp
úr kjörkössunum í apríl-
mánuði næstkomandi.
i Gengisþróun erlendra verðbréfasjóða
I
I
I
I
frá 15.12.1990.
Kaupþing gerði á síðasta ári samstarfssamning við Deutsche Bank um sölu á
hlutdeildarskírteinum í fjórum þýskum verðbréfasjóðum. Hér að neðan er
sýnd gengisþróun þessara fjögurra sjóða frá því sala þeirra hófst hér á landi í
lok ársins. Eins og sjá má hefur stríðið við Persaflóa haft mismunandi mikil
áhrif á gengi þeirra.
Akkumula. Alþjóðlegur sjóður sem kaupir
hlutabréf og skuldabréf og er aðallega fjárfest
í Þýskalandi eða um 40%.
Tiger Fund. Fjárfestir í hlutabréfum og
skuldabréfum frá hinum ýmsu löndum Asíu
t.d. Hong Kong og Malasíu
ísl.kr. 7.900_
7.600-
7.500_
2. jan
15. jan 24. jan
17. des
2. jan
15. jan 24. jan
Eurovesta. Fjárfestir í hlutabréfum í viður-
kenndum evrópskum fyrirtækjum, aðallega í
Þýskalandi, Sviss og Spáni
Re-Inrenta. Alþjóðlegur sjóður sem einungis er
ávaxtaður í skuldabréfum og er um 60% sjóðsins
ávaxtaður í þýskum verðbréfum
fsl. kr. 7.500—
7.400_j
7.300_
7.200-
7.100_
17. des
2. jan
15. jan 24. jan
17. des
2. jan
15. jan 24. jan
Gengi Einingabréfa 31. . janúar 1991
Einingabréf T 5,344
Einingabréf 2 2,891
Einingabréf 3 3,511
Skammtímabréf 1,792
Auðlind 1,021
Gengi erlendra verðbréfasjóða 28. janúar 1991.
kaupgengi sölugengi
Akkumula 279,81 293,80
Eurovesta 76,23 78,90
Re-Inrenta 197,57 202,55
DB Tiger Fund 202,08 212,19
KAUPÞING HF
Kringlunni 5, sítni 689080