Morgunblaðið - 31.01.1991, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.01.1991, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANUAR 1991 t 15 Á þriðja hundrað Ferðafé- lagsferðir FÉRÐAÁÆTLUN Ferðafélags Islands fyrir árið 1991 er komin út og í henni er að finna upplýs- ingar um ferðir Ferðafélags Is- Iands, Ferðafélags Fljótsdalshér- aðs, Ferðafélag Akureyrar og Ferðafélags Skagfirðinga. í kynningu FÍ segir að félagið skipuleggi rúmlega tvö hundruð ferðir á þessu ári, sem skiptast í dagsferðir, helgarferðir og sumar- leyfisferðir. Mest sé íj'ölbreytnin í dagsferðunum og er vakin athygli á nokkrum; kynningarferðum um Reykjavík að vetri en í þeim ferðum verða kynnt útivistarsvæði innan borgarmarka Reykavíkur, vetrar- ferðir FI eru fjórar þetta ár og far- ið verður með staðfróðum leiðsögu- mönnum í fomar verstöðvar á suð- vesturhorninu og hefna ber einnig svokallaðar raðgöngur en í ár verða þessar göngur um gosbeltið frá Reykjanestá að Skjaldbreið og verð- ur gengið í 12 ferðum, þeirri fyrstu 14. apríl. Á fimmta þúsund farþega tóku þátt í dagsferðum félagsins árið 1990. Úrval á skipulögðum helgarferð- um hefur aukist og er getið sérstak- lega um fjölskylduferðir til Þórs- merkur og Landmannalauga í júlí og ágúst, skipulagðar ferðir um Laugaveginn, þ.e. frá Landmanna- laugum til Þórsmerkur, verða 18 í ár og auk þeirra verður um að velja tuttugu aðrar sumarieyfisferðir. Lengd sumarleyfisferða er frá 4 dögum upp í 10 daga og eru þetta ýmist öku- og gönguferðir eða gönguferðir með viðleguútbúnað. í kynningu Ferðafélagsins er getið um breytt skipulag á Horn- strandaferðum FÍ í ár. Fyrsta sum- arleyfisferðin hefst 21. júní og er það sólstöðuferð til Grímseyjar með nýju Hríseyjarfeijunni frá Ákureyri. Árið 1990 voru farnar 216 ferðir hjá Ferðafélagi Islands með tæp- lega sjö þúsund farþega. ------f-f-4----- ■ HLJÓMS VEITIN íslands vinir skemmtir á dansleik í Hótel Borg- arnesi föstudagskvöldið 1. febrúar. Laugardagskvöldið 2. febrúar skemmtir hljómsveitin á Strönd- inni, Akranesi. Hljómsveitina skipa: Pálmi Sigurhjartarson, Kári Waage, Jón B. Loftsson, Björn Vilhjálnisson, Ari Einars- son og Sigurður Jónsson. ýtt GBC-lnnbinding Fjórar mismunandi gerðir af efni og tækjum til innblndingar OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 • 105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 EEVAPLEXEE TREFJAGIPSPLÖTUR ÁVEGGI, LOFT OG GÖLF KANTSKURÐUR SEM EGG ÖRUGGTNAGLHALD A BRUNAFLOKKUR VIÐURKENNT AFELDVARNA- EFTIRLITI RÍKISINS HOLLENSK GÆÐAVARA V/^SIPS ► Þ0B6RIMSS0W&CB 4R|UftLA29, SlMI 38640 Góð ávöxtun og eignaskattsfrelsi gera gæfumuninn Innstœóa á Bakhjartí sparisjóðsins er góður kostur Bakhjarlgaf hœstu ávöxtun innlánsreikninga íbönkum og sparisjóöum á síöasta ári. Bakhjarl er 2ja ára bundinn, verðtryggður reikningur. Með innstœðu á Bakhjarli leggurþú jafnframt gnmninn að góðri lárgi- fyrirgreiðslu íframtíðinni fyrirþig ogþína. Þér getur ef til vill boðist betri raunávöxtun annars staðar á íslenskum fjármagnsmarkaði-en þegarþess ergcett að innstæða á Bakhjarli nýtur eignaskattsfrelsis hjá einstaklingum, að uþþfylltum ákveðnum skilyrðum, erufáir kostir vœnlegri. Hór er sýnt hvernig raiinávöxtiin þriggja sparnaðarleiða hrevlisl eftir eignaskattsálagningu. I l Raunávöxtun fyrir eignaskatt Ef hjónin tiiga hreina eign 6,4-9,3 miHjónir kr. Skatthlutfall 1,2%. Ef lijónin eiga hreina eign 9,3-18 niilljónir kr. Skatthlutfall 1,45%. Ef lijónin eiga lireina eign innfrain 18 milljónir kr. Skatthlutfall 2,2%. Dœmið er um miöaldra hjón sem hafa 3, 7 millj. kr. í árslaun, skulda ekkert en eiga sparifé oggeta valið um Bakhjarl eða verðhréf. Valið stendur á milli Bakhjarls sem gefur 6,6% raunávöxtun á ári, nýrra spariskírteina rtkissjóðs, semgefa 6% raunávöxtun, ogýmissa (eignaskattsskyldra) verðbréfa, sem íþessu dœmigefa að meðaltali 7,2% raunávöxtun áður en tekið ertillit til eignaskatts. *Á ymsutn veröhréfum getur verið um skírteitiis— og innlausnargjald að rœða að auki. Hafðu sparisjóðinn að Bstkhjarli SPARISJÓÐURINN -fyrir pig og pína SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR • SPARISJÓÐUR KÓPAVOGS • SPARISJÓÐUR MÝRASÝSLU • SPARISJÓÐUR ÓLAFSFJARÐAR SPARISJÓÐUR REYKJAVlKUR OG NÁGRENNIS • SPARISJÓÐUR SVARFDÆLA • SPARISJÓÐUR VESTMANNAEYJA • SPARISJÓÐUR VÉLSTJÖRA liltf IIKióJIIJHUV.T1U/IIIA,JÍL-'J'.’iAtia'Al 1 I Vj ■A-sr a.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.