Morgunblaðið - 31.01.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 31.01.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANUAR 1991 é STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútnr (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn getur lent í útistöð- um bæði í vinnunni og heima hjá sér í dag. Hann ætti að reyna að forðast deilur eins og heitan eldinn og vera skiln- ingsríkur og sáttfús. **Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið er félagslynt í dag, en verður heldur betur að hafa gát á pyngjunni. Það ætti jafnframt að vera vakandi fyrir tilfínningum annarra. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíbura'num hættir til að verða afbrýðisamur út af vel- gengni einhvers í dag. Hann gæti einnig átt það til að vera ráðríkur við sínar nánustu. Hvorugt kann góðri lukku að stýra. >Krabbi (21. júní - 22. júlí) Samband krabbans við náinn ættingja eða vin er á við- kvæmu stigi núna. Hann verð- ur að gæta þess að vera ekki of fljótur að draga ályktanir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið hugleiðir stöðu sína í ástarsambandi. Það getur lent í deilu út af peningum, en ^verður að sýna maka sínum ~tillitssemi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan lendir í útistöðum við ráðríkan yfirmann. Hún verð- ur að mæta sínum nánustu á miðri leið. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin móðgast þegar einhyer gefur henni ráð í dag. Hún ætti ekki láta það henda sig að ýta verkefnunum á undan sér í vinnunni. Sporðdreki *(23. okt. - 21. nóvember) Það gengur á ýmsu í ástar- sambandi sporðdrekans um þessar mundir. Hann ætti að forðast deilur um viðkvæm málefni. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn lendir í deilum heima fyrir í dag. Hann ætti ekki að láta skapsmunina rýra afkastagetu sína. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin getur orðið að þola öfund á vinnustað sínum um “»"T>essar mundir. Hún ætti að forðast yfírborðskennt fólk sem á það til að fara illa með tíma hennar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðk Vatnsberinn nöldrar út af dýrtíðinni í dag. Hann ætti ekki að láta þras og deilur eyðileggja gott samkomulag við þá sem hann umgengst. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ^Fiskinum hættir til að eyða of miklu í dag. Einhver í fjöl- skyldu hans kann að vera við- kvæmari en venjulega og nú þarf hann á öllum sínum mannskilningi og' umburðar- lyndi að halda. Stjörnuspána á aó lesa sem *^dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stadreynda. . . DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI iÆm FERDINAND SMAFOLK IF UJE UUIN TOPAY, MARCIE, l'M 60IN6 TO LET VOU KEEP TWE GAME BALL! ------~ZC------- IT5 ALREAPT /ay ball, 5IR..MT PAP 6AVE IT TO ME FOR MT BIRTWPAT. Ef við vinnum í dag, Magga, Ég á þennan bolta nú þegar, ætla ég að leyfa þér að halda pabbi minn gaf mér hann í af- boltanum! mælisgjöf. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Geirfuglalaufið gaf sveit Samvinnuferða verðskuldaða sveiflu í eftirfarandi spilþ úr úr- slitaleiknum við VÍB í Reykjavíkurmótinu: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ KD952 ¥K92 ♦ 7 ♦ K986 Vestur Austur ♦ G1076 VG7 ♦ G1043 ♦ G75 ♦ 4 ¥ D8643 ♦ K8652 ♦ 32 Suður ♦ Á83 ¥ Á105 ♦ ÁD9 ♦ ÁD104 Sverrir Ármannsson og Matt- hías Þor/aldsson sögðu þannig á spil NS: Vestur Norður Austur Suður — — # — ' 1 lauf Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar' Pass 4 lauf Pass 5 lauf Pass 7 lauf Pass Pass Pass Matthías í suður opnar á sterku laufi og Sverrir sýnir 8+ punkta og spaðalit í fyrsta svari. Þá leggur Matthías af stað í langan spurnarleiðangur. Allar sagnir hans eru biðs^gnir, sem spyija kerfisbundið um skipt- ingu, háspil og staðsetningu háspila. Svör Sverris þýða: 2 tíglar: 5 spaðar og 3 hjörtu. 3 lauf: 1 tígull og 4 lauf. 3 spaðar: 2-3 „kontról“ (Á==2; K=l). 5 lauf: sýnir kóngana þijá OG spaðadrottningu. Fyrstu tvær spurningarnar varða skiptinguna. Síðan er spurt um háspil (ása og kónga) og loks staðsetningu þeirra og drottningar! Þar er fetuð braut svonefndra „neiðkvæðra fyrir- stöðusagna“, þar sem hlaupið er yfir lit með fyrirstöðu ef litur- inn inniheldur 3 eða fleiri spil. Flókið, en árangursríkt. Matthías var ekki í vandræð- um með úrvinnsluna. Hann trompaði tvo tígla og þoldi þar með 4-1-leguna í spaða. Umsjón Margeir Pétursson Á Hoogovensmótinu í Wijk aan Zee, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp í skák stórmeistar- anna Yasser Seirawan (2.595), Bandaríkjunum og Jeroen Pikct (2.550), Hollandi, sem hafði svart og átti leik. Svartur hafði fórnað peði til að opna skálínu biskupsins á g7, en Seirawan var samt ótrú- lega andvaralaus. Það sézt af síðustu leikjum sem voru 20. Bf4- d2? - a4-a3, 21. b2-b4, sem leyfði þrumuna: 21. - De5!, 22. bxc5 - Dítl+, 23. Bbl - bxc5 (Hvítur á nú enga vörn gegn hótuninni Hfb8 og gæti gefist upp) 24. Kc2 - Hfb8, 25. Kd3 - Hxb5, 26. cxb5 - c4+, 27. Ke3 - Db2, 28. Hcl - Bd4+, 29. Ke2 - c3 og hvítur gafst upp. Piket hefur komið á óvart með frábærri frammistöðu á mótinu, er í 2.-4. sæti ásamt Nunn og Seirawan með 5 v. af 8 mögulegum, en hinn 19 ára gamli Englendingur Adams er efstur með 5 'h. v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.