Morgunblaðið - 20.02.1991, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.02.1991, Blaðsíða 46
-46 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1991 ------------------------------——.—;---------------- FRJALSARIÞROTTIR / ISLANDSMOT FATLAÐRA Góður árangur á meistaramótinu Islandsmót íþróttasambands Fatl- aðra í fijálsum íþróttum innanliúss fór fram um sl. helgi, 16. og 17. fe- brúar. Formleg mótssetning var laug- ardaginn 16. febrúar kl. 10 og var það Magnús P. Korntopp, sem er þroskaheftur, sem setti mótið. Keppt var í flokkum þroskaheftra, 1. og 2. flokki, flokki sjónskertra og flokki hreyfihamlaðra, sitjandi og standandi flokki. Þessi röðun í flokka er ekki sambærileg við það sem ger- ist erlendis því vegna fámennis þarf t.d. að sameina alla flokka hreyfí- hamlaðra í tvo, sitjandi og standandi flokk. Mikilvægt er að gera sér grein fyrir þessu þegar árangur er skoðað- ur. Þar sem mjög fáir keppa enn hér á landi í flokki hreyfihamlaðra í frjáls- um iþróttum, hreyfihamlað er besti árangur hvers einstaklings oft ís- landsmet samkvæmt norrænu og al- þjóðlegu flokkunarkerfi. Arangur varð ágætur á mótinu og komu fram efnilegir íþróttamenn úr röðum þroskaheftra og hreyfíhaml- aðra sem þarna tóku þátt í íslands- móti í fyrsta skipti. Þáttakendur á mótinu voru 53 frá átta félögum. Fulltrúar Kiwanis- klúbbsins Esju afhentu verðlaun í mótslok, en klúbburinn hefur styrkt Islandsmót Í.F. í mörg ár. Morgunblaðiö/Bjarni Steinunn Indriðadóttir úr Suðra á Selfossi í kúluvarpskeppninni. Hún varð sigurvegari í 50 m hlaupi og kúluvarpi í 2. flokki. ■ 22. UMFERÐ ■ ■ ■ Laugardagur 23.02. ■ KR - Víkingur ■ Kl. 16:30 ■ Laugardalshöll ■ ■ Laugardagur 23.02. FH - Fram ■ Kl. 16:30 ■ Kaplakriki, Hafnarfirði ■ Laugardagur 23.02. ■ ÍR - Valur ■ Kl. 16:30 Seljaskóli ■ ■ Laugardagur 23.02. ■ Grótta - KA ■ Kl. 16:30 ■ Seltjarnarnes Laugardagur 23.02. ■ Haukar - Stjarnan Kl. 16:30 s ■ Strandgata, Hafnarfirði 1 í ■ ■ Laugardagur 23.02. ÍBV - Selfoss ■ Kl. 16:30 Vestmannaeyjar ■ ■ ■ VÁTitVCCINGAFÉLAG ISLANDS HF Morgunblaðið/Bjami Sigrún H. Hrafnsdóttir úr Ösp í Reykjavík, sem sigraði í hástökki í 1. flokki. KORFUKNATTLEIKUR / NBA-DEILDIN Boston óstöðvandi Larry Bird og félagar í Boston hafa gert það gott síðustu vikur. Liðið hefur sigrað í sjö leikjum í röð og komið sér vel fyrir í efsta sæti austurdeildarinnar. Frá Gunnari Allt tal um aldur há- Valgeírssyni an leikmanna hefur / Bandaríkjunum þagnað, að minnsta kosti í bili, og Larry Bird hefur átt hvern stórleikinn á fætur öðrum. Liðið vann ij'óra heimaleiki og bætti svo þremur útileikjum við. Sætasti sigurinn var gegn Lakers, 98:85, en iiðið hafði ekki unnið í Los Angeles í fimm ár. Robert Parish átti stórleik og gerði 21 stig í fyrri hálfleik. Bird var hinsvegar maðurinn á bakvið sigurliðsins á Denver, 126:108, og gerði 17 stig í fyrsta hlutanum. Þessir sigrar koma reynd- ar nokkuð á óvart þarsem Kevin McHale hefurekki leikið með liðinu. Meistararnir í Detroit eru vart svipur hjá sjón. Þeir hafa tapað 17 leikjum og eru í 3. sæti austurdeildar- innar. Isiah Thomas er meiddur og liðið má illa við því. Það sást best er liðið tapaði fyrir New York, 88:116, sem er stærsta tap liðsins í fjögur ár. Portland er enn í efsta sæti vestur- deildarinnar, hefur aðeins tapað 10 KNATTSPYRNUMAÐUR ÓSKAST Sænska knattspyrnufélagið Husqvarna FF, sem leikur í 3. deild í Svíþjóð, leitar að snjöllum miðherja. Husqvarna FF hefur efnilega leikmenn í sínum röðum og stefnir markvisst að því að komast upp um deild ó þessu óri, en í fyrra munaði aðeins 1 marki! Fyrirtækið Husqvarna styrkir félagið fjórhagslega. Leikmenn sem éhuga hafa eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við Arne Carlson, formann félagsins og framkvæmdastjóro hjó Husqvarna Sew- ing Machines AB i síma 90-46-36-146452 eða í faxi 90-46-36-141185. Larry Bird hefur átt frábæra leiki með Boston eftir langvarandi meiðsli. af 51 leik sínum. Liðið tapaði þó fyr- ir Lakers um helgina, 96:106 og jafn- aði það aðeins stöðuna. James Wort- hy var bestur í liði Lakes og gerði 32 stig. Ellis til Milwaukee Milwaukee og Seattle ákváðu að skipta á tveimur sterkum leikmönn- um. Ricky Pierce fór frá Milwaukee til Seattle og í hans stað kom Dale Eilis, einn besti skotbakvörður deild- arinnar. ÚRSLIT íslandsmót ÍFR Keppt var í 1. og 2. flokki: 50 m hlaup karla: 1. fl Aðalsteinn Friðjónsson, Eik . 7,3 2. fl .Jón Guðvarðarson, Ösp . 8,0 50 m hlaup kvenna: 1. fl. Bára B. Erlingsdóttir, Ösp . 8,3 2. fi. Steinunn Indriðadóttir, Suðra .... 8,8 200 m hlaup karla: Aðalsteinn Friðjónsson, Eik ....... 30,4 200 m hlaup kvenna: Bára B. Erlingsdóttir, Ösp ........ 38,0 Langstökk karla: 1. fl. AðalsteinnFriðjónsson, Eik . 4,84 2. fl. Jón E. Guðvarðarson, Ösp ... 3,74 Langstökk kvenna: 1. fl. Bára B. Erlingsdóttir, Ösp . 3,77 2. fl. Anna Ragnarsdóttir, Eik .... 3,09 Langstökk karla án atr.: 1. fl. KristóferÁstvaldsson, Viljanum 2,4 2. fl. Sævar Bergsson, Eik ........ 2,10 Langstökk kvenna án atr.: 1. fl. Bára B. Erlingsdóttir, Ösp . 2,19 2. fl. Guðrún Ólafsdóttir, Ösp .... 1,81 Hástökk karla: 1. fl. Aðalsteinn Friðjónsson,Eik . 1,38 2. fl. ValdimarSigurðsson, Eik .... 1,15 Hástökk kvenna: l.fl. Sigrún H. Hrafnsdóttir, Ösp . 1,25 Kúluvarp karla, (4 kg): 1. fl. Haukur Stefánsson, Ösp .... 10,55 2. fl. Gunnar J. Halldórsson, Suðra . 10.50 Kuluvarp kvenna, (3 kg): 1. fl. BáraB. Erlingsdóttir, Ösp .. 7,81 2. fl. Stcinunn Indriðadóttir, Suðra .. 4,80 Hreyfihamlaðir: 50 m hiaup karla: Geir Sverrisson, UMFN .............. 6,5 50 m hjólast.ólaakstur karla: ArnarKlemensson, Vilja ............. 10,5 Kúluvarp karla, standandi, (4 kg): Geir Sverrisson, UMFN ............. 11,95 Kúluvarp karla, sitjandi, (4 kg): Reynir Kristófersson, iFR .......... 7,35 Sjónskertir: 50 m hlaup kvenna: Svava Sigurðardóttir ÍFR ............ 7,9 200 m hlaup kvenna: Svava Sigurðardóttir, ÍFR .......... 35,7 Langstökk án atr.: Svava Sigurðardóttir, ÍFR .......... 1,89 Golf Ástralska meistaramótið Haldið í Melbourne. (Keppendur ástralskir nema annað sé tekið fram): 278 Peter Senior..........68 71 69 7Ö 279 GregNorman...........70 67 71 71 281 Peter O’Malley........72 68 71 70 Michael Clayton......67 71 74 69 282 Ian-Baker Finch.......74 70 69 69 RodgerDavis..........71 68 72 71 David Delong (Bandar.)71 70 73 68 283 Jeff Woodland.........71 67 73 72 285 Robert Allenby.......74 70 70 71 ' John Morse (Bandar.).71 74 72 68 287 Fran Nobilo (N. Sjál.)73 68 71 75 WayneRiley...........74 72 71 70 I Peter Senior stal sigrinum af Greg Norman á síðustu holunum. Norman virtist öruggur með sigur en lék síðustu fjórar holurnar á þremur yfir pari. Fyrir siðustu holuna voru þeir jafnir en teighögg Norm- ans á 18. holunni var hræðilegt og lenti á æfingavellinum. Þaðan sló hann ofan á sjúkratjald og í glompu. Senior gerði hins- vegar engin mistök og lék holuna á pari. „Ég get ekki annað en vorkennt Norman. Ég var alltaf rétt á eftir honum og náði að setja pressu á hann í lokin," sagði Senior. Tennis Belgíska innanhússmótið Undanúrslit: Andrej Tsjerkasov—Boris Becker ...2:6 6:3 2:2 (Becker hætti vegna meiðsla. Guy Forget—Stefan Edberg....3:6 6:0 6:3 Úrslit: Guy Forget—A. Tsjerkasov....6:3 7:5 3:6 7:6 ■ Stefan Edberg náði efsta sæti heimslist- ans af Boris Becker, þrátt fyrir tapið í und- anúrslitunum. Becker lék mjög vel gegn Tsjerkasov en varð að hætta vegna meiðsla í læri. „Það er erfitt að halda efsta sætinu og maður þarf að .keppa á 18-19 mótum. Þá má búast við meiðslum," sagði Becker.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.