Morgunblaðið - 21.02.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.02.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTyDAGUR 21. FEBRÚAR 1991 REIAIS & CHATEAUX, . “The Finest Hotel Group in the World” RELAIS & CHATEAUX eru samtök 380 hótela og veitingastaöa í 37 þjóðlöndum sem öll uppfylla afar strangar gæðakröfur í mat, þjónustu og aðbúnaði. RELAIS & CHATEAUX eru frönsk að uppruna og innblæstri og hafa frá upphafi verið ímynd hins fullkomna í hótel- og veitingarekstri. RELAIS & CHATEAUX er klúbbur hinna bestu: Þar sem umhverfið svíkur engan. Þar sem viðmótið og þjónustan haldast hönd í hönd. Þar sem aðeins gæðakröfurnar eru strangari en inntökuskilyrðin. Þar sem hver gestur er einstakur. í nóvember 1990 var Hótel Holt veitt innganga í þessi samtök eftir að hafa verið undir smásjá í tvö ár. Aðeins einn af hverjum þrem umsækjendum fær inngöngu og þá í eitt ár til reynslu. Þetta er stór áfangi og mikill heiður, en leggur okkur jafnframt þær skyldur á herðar að standast ávallt þær gæðakröfur sem gerðar eru til RELAIS & CHATEAUX.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.