Morgunblaðið - 21.02.1991, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.02.1991, Blaðsíða 21
MOgGUNBLApiÐ FIMMpCUDAGUR ,21. FEgRÚAR 1991 21 Vaxandi spenna í höfuðborg Albaníu: Námsmenn fella styttu af Enver Hoxha af stalli Rúmlega 700 háskólamenn í mótmælasvelti síðan á mánudag Vínarborg. Reuter. ÞÚSUNDIR námsmanna felldu risastóra styttu af Enver Hoxha, fyrr- verandi leiðtoga albanska kommúnistaflokksins, af stalli á Skander- begtorginu í miðborg Tirana, höfuðborg Albaníu í gær. Áður höfðu stúdentarnir efnt til mótmælafundar fyrir utan ríkisútvarpið sem lýtur forræði kommúnista en þaðan héldu þeir er lögreglumenn skutu plastkúlum á liópinn. Lögreglan lét það hins vegar af- unni, sem þeir sögðu vera tákn um skiptalaust þegar námsmennirnir harðlínustjórn stalínista og myrk- létu til skarar skríða gegn stytt- asta kafla í sögu landsins. Reyndu Georgía: Þrír sagðir hafa fall- ið í skotbardögum Mrmlívii Rpufpr Moskvu. Reuter. TALSMAÐUR sveitar þjóðernis- sinnaðra skæruliða í sovétlýð- veldinu Georgíu sagði í gær að hermenn innanríkisráðuneytis lýðveldisins hefðu drepið tvo af liðsmönnum hennar og prest. Blaðamaður í lýðveldinu hafði eftir talsmanni Riddaranna, en svo nefnist sveitin, að skotbardagar hefðu brotist út milli liðsmanna hennar og sovésku hermannanna í Kvareli, bæ í austurhluta lýðveldisins. Talsmenn innanríkisráðuneytis- ins í Georgíu neituðu að tjá sig um málið. Spennan í Georgíu jókst til muna í vikunni þegar yfirvöld handtóku Djaba Iosseliani, leiðtoga Riddar- ana. Blaðamaðurinn sagði að Iossel- iani hefði verið ákærður fyrir að bera vopn. Hermenn innanríkisráð- uneytisins hefðu handtekið skæru- liða víðs vegar um lýðveldið á und- anförnum dögum og stöðvað bif- reiðar á leið til eða frá höfuðborg- inni, Tbílísí. Skæruliðarnir beijast fyrir sjálf- stæði Georgíu en eru ákafir and- stæðingar forseta lýðveldisins, Zviad Gamakhurdia, sem hefur beitt sér fyrir aðskilnaði frá Sov- étríkjunum. Leiðtogar skærulið- anna segjast vilja stilla til friðar í lýðveldinu en forsetinn segir að þeir gangi erinda Sovétstjórnarinn- ar, sem vilji að þeir skapi spennu í landinu og réttlæti þannig aðgerð- ir til að kveða riiður sjálfstæðisbar- áttu Georgíumanna. Sjálfstæðisbarátta Eystrasaltsríkjanna: Sovétmenn gagnrýna afstöðu Kanadamanna Moskvu. Reuter. SOVÉTMENN sökuðu ríkissljórn Kanada í gær um hræsni vegna afstöðu hennar til sjálfstæðisbar- áttu Eystrasaltsríkjanna á sama tíma og hún legðist gegn aðskiln- aði Quebec úr kanadíska ríkja- sambandinu. Vítalíj Tsjúrkín, talsmaður sov- éska utanríkisráðuneytisins, gagn- Fjöldaupp- sagriir hjá Harrods í Lundúnum Lundúnum. The Daily Telegraph. HARRODS-stórverslunin í Lund- únum hyggst segja um 600 af 4.000 starfsmönnum sínum upp á næstu þremur mánuðum vegna mikils samdráttar í sölu. 90 skrifstofu- og sölumönnum verslunarinnar var sagt upp í síð- asta mánuði vegna þess að salan hafði minnkað um 20-30%. Minnk- andi einkaneyslu, mikilli fækkun ferðamanna, Persaflóastríðinu og sprengjutilræðum írska lýðveldis- hersins að undanförnu hefur verið kennt um. „Það er aðeins hægt að álykta að þeir eigi í meiri erfiðleikum en við gerðum okkur nokkurn tíma grein fyrir,“ sagði talsmaður stétt- arfélags verslunarmanna á svæð- inu. „Astandið er mjög slæmt. Salan hefur minnkað verulega. Jafnvel jólin og vetrarútsala okkar komu ekki í veg fyrir uppsagnir," sagði blaðafulltrúi verslunarinnar. rýndi það sem hann kallaði kana- díska stefnu um að „þykjast vilja vernda eigin þjóð annars vegar og hvetja sjálfstæðisbaráttu í Eystra- saltsríkjunum hins vegar“. „Það lítur út fyrir Kanadamenn séu tvöfaldir í roðinu varðandi það hvernig þeir nálgast þessi mál. Þeir reyna að vernda eigin ríkjasamband á sama tíma og þeir hafa allt aðra afstöðu til sambærilegra hluta ann- ars staðar," sagði Tsjúrkín á frétta- mannafundi. „I -okkar augum eru þetta ekkert annað en augljós af- skipti af innanríkismálum okkar lands,“ sagði hann. Hann gagnrýndi einnig það sem hann kallaði þátttöku kanadískra stjórnarerindreka í eftirlitsstörfum með þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði í Litháen fyrr í mánuðin- um. Kanadískir stjórnarerindrekar fengust ekki til að láta hafa neitt eftir sér um málið í gær. myndsendar Verð frá 49.900 m/vsk. Æ SKRIFBÆR <X '-0 Hverfisgötu 103 - sími 627250 stúdentarnir að draga styttuna í átt til háskólans þar sem rúmlega 700 albanskir námsmenn hafa verið í mótmælasvelti í þrjá daga. Tilgang- ur sveltisins er að leggja áherslu á kröfur um að nafni háskólans í Tir- ana, eina háskóla landsins, verði breytt þannig að nafn Envers Hos- xha verði fellt úr nafni skólans. Alexander Meksi, fulltrúi Nýja lýðræðisflokksins, stærsta flokks stjórnarandstæðinga, sagði að hungurverkfallið færi friðsamlega fram og væri heilsu þátttakenda enn sem komið engin hætta búin. Fimmtán læknar eru á vakt til að fylgjast með heilsu þeirra. „Það taka 723 námsmenn og 13 prófess- orar þátt í mótmælunum og þeir hyggjast halda áfram,“ sagði Meksi. Stjórnvöld hafa ítrekað hvatt til þess að mótmælasveltinu verði hætt. Gert var ráð fyrir því að fulltrúar námsmanna myndu eiga viðræður við Skender Gjinushi menntamála- ráðherra en óljóst hvenær þær færu fram. Hermt var að námsmennirnir hefðu sent Javier Perez de Cuellar framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna símskeyti þar sem þeir vöktu athygli á málstað sínum en ekki var skýrt nánar frá innihaldi skeytisins né hver tilgangurinn með því hefði verið. Hungurverkfallið hófst á mánu- dag en áður höfðu 10.000 stúdentar skólans réynt að fá kröfunum um nafnbreytingu fullnægt með því að skrópa í tímum í tvær vikur. Albanskir blaðamenn og erlendir stjórnarerindrekar héldu því fram í gær að vaxandi stuðningur væri við aðgerðir stúdenta, einkum meðal verkamanna, sem sýnt hafa sam- stöðu með því að leggja niður vinnu. Mikil spenna ríkir í Tirana, höfuð- borg Albaníu, og hefur her- og lög- regla mikinn viðbúnað á svo til hverju götuhorni. Lögregla hefur umkringt lóð háskólans til þess að koma í veg fyrir að fleiri gangi til liðs við hungurverkfallsmenn og til þess að koma í veg fyrir frekari mntmæli á skólalóðinni Reuter íranir og Rúmenar semja Roghani Zanjani, varaforseti írans, og Ion Illiescu, forseti Rúm- eníu, hittust í Búkarest, höfuðborg Rúmeníu, í gær til að skrifa undir nýjan samning ríkjanna um efnahagslega og tæknilega sam- vinnu. Myndin var tekin við það tækifæri. l hálkueyúirinn • Kemur í vec fyrír hálkumyndun • Skemmtr ekk; skó, tepþi döks eðs oarket • Skaðlaus öiium gróðri • Eyðiieggar ekks iakk og imtíifyagr> fcjiía • Vlnnur S sirmum nraðar en sait IBESTAI Nýbýlavegi 18, sími 641988 Fæst ó öllum bensínafgreióslum OLIUFELAGIÐ HF. VERÐHRUN! Hreint stórkostleg verðlækkun á öllum vörum verslunarinnar í dag, á morgun og laugardag. Ætlum að rýma hressilegafyrir nýjum vörum og bjóðum því allt á hlægilegu verði. Sem dæmi má nefna: ÁÐUR NÚ ÁÐUR NÚ Skór 80;- 1.890,- Sundskýlur >70Or- 690,- Barnaskór 990,- Sundbolir 720,- Bolir 4-r275r 490,- Fótboltar 750,- Barnaregnkápur ^uöeor- 490,- Veiðihjól ^470;- 1.350,- Úlpur ^465T- 3.200,- Veiðistangir ^90€r,- 2.900,- Glansgallar 2.990,- Flugulínur ^2e5T- 990,- Allt góðar vörur ATH.: Veiðidót fyrir fermingarnar Laugavegi 62 - Sími 13508 Sendumí póstkröfu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.